Siglfirðingur


Siglfirðingur - 12.12.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 12.12.1931, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐNGUR 3 J ö l a t r j e s s k r a u t í feikna miklu úrvali, einnig nokkur JÓLATRJE fæst í versl. Sv. Hjartarsonar. Jólavörur kaupa menn ávalt bestar og ódýrastar hjá Guðbirni. SÆLGÆTI CÍGARETTUR oá VINDLAR Versl. SV. HJAR TARSONAR. Besta jólagjöfin handa sjúklingum er rafmagnspúði Asgeir Bjarnason. r Islenskt smiör ostar o£ pyisur Versl. SV. HJARTARSONAR svo er enn þótt ellin liafi sótt á hana. Má óhætt segja að Elii kerl- ing hefir eigi komið henni nema á annað hnjeð ennþá. Rað má segja að í svip Jórunnar sameinist í eitt virðuleiki ellinnar og príði æskunn- ar. Að minsta kosti minnist eg eigi að hafa sjeð aðra manneskju jafn gnmla er þetta verði sagt um með jafn góðum sanni. Er maður sjer þessa stórfallegu gömlu konu skílur maður t'yrst hve mikil spámannleg andagift felst í orðum skáldsins: „Elli þú ert ekki þung „anda guði kærum, „fögur sál er ávalt ung „undir si!furhærum.“ Jeg veit að fjölmennur hópur sendir Jórunni i dag hugheilar kveðjur og alkosta heillaósKÍr. Hún er og hefir jafnan verið hvers manns hugljúfi og sá er þetta skrifar send- ir henni frá sjer og sínum hugheil- ar kveðjur, með hjartans þökk fyrir allt gott, og hann veit að honum er óhætt að flytja þær óskir fyrir munn allra er þekkja hina gömlu konu. Eg bíð guð að blessa æfikvöld hennar. Soþhus Arnason. SIGLFIRÐINGUR konuir út á laugardögum. Kostar inn- anlands 4 kr. árgangur, minnst 52 tbl. 10 au. blaðið í lausasölu. Utan- lands 5 kr. árgangurinn. Auglýsinga- taxti: 1 kr. sentimeter dálksbreiddar. Afsláttur ef mikið or auglýst. Útgefandi : Sjálfstæðismannafjelog Siglufjarðar. Ritstjóri og afgreiðslum.: Friðb. Níelsson Pósthólf 118. Sími 13 Alt til bökunar best og ódýrast íVá versl. Sv. Hjartarsonar. LIFUR NÝJA O G GAMLA kaupi eg alt árið. O. TYNES. 1. desembcr minntist söngfjelagið „ Vísir“ með skemtun í Bíó. Var hún svo fjöl- sólt að margir urðu frá að hverfa, og var skemtunin því endurtekin 5. desember. „ Glettingur“ biður að heilsa kunningjum sín- um og segist hafa ætlað að heim- sækja þá nú um helgina, en vegna anna við útför Einkasölunnár, mun það, dragast fram í vikuna. Hann gerir ráð fyrir að verða mönnum kærkomnari nú en nokkru sinni fyr. Ldtinn er á Akureyri Jón Jónsson tengda- faðir Andrjesar Lorsteinssonar. Lík hans kom með Drotningunni, og er jarðsett hjer í dag. Leikfjelag Akureyrar kom hingaðí morgun með „Drotn- ingunni“, og ætlar að sýna hjer skopleikinn „Húrra krakki!" Gefst nú Siglfirðingum kostur á að sjá hjer á leiksviði bestu leikara Norðurlands, og sennilega suma bestu skopleikara landsins. Fólk hefir alltaf gott af hressandi hlátri og aldrei fá Siglfirðingar betra tæki- færi til þess, að fá sjer gleðistund en nú. Leikið verður í kvöld og annað kvöld og barnasýning verður kl. 10 í fyrramálið. F L Ö T I N er ný tcgund af dósamjólk. Pekkist ekki frá ísl. rjóma í kaffi, fæst í versl. SV. HJARTARSONAR. O R G ¥17 til sölu með tækifærisverði. R. v. á. Nankinsbuxur handa börnum o£ unglingum, með vægu verði. - Skipaverslunin. Tek að sauma alskonar fatnað. Stykkjaog vendagömlum fötum. Einnig að hreinsa og pressa föt. Soffia Sigtryggsdóttir, Brekkug. 8. Pv A D í Ó Allir útvarpsnotendur þurfa að eiga RADÍÓ-INDEX kostar 2 krónur og fæst hjá r Asgeir Bjarnasyni. Barnaleikföng nýkomin í verslun Sv. Hjartarsonar. ■ Sitronolia Vanilludrofiar Möndludropar Kardimommudropar Gerduft i brjefum og lausri vigt. Eggjuduft, Hjartarsalt, Kócusmjcl, Kardimommur heilar og steittar. Möndlur. LYFJABÚÐIN. Mótorbátur 5 tonn með góðri vjel og í góðu standi, er til sölu. R. v. á. Söngfélagið ,,Vísir“. vanUr nokkra góða raddmenn. Ly«thafendur gefi sig fram við söngstjóra eða stjórn fjelagsins hið fyrsta.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.