Siglfirðingur


Siglfirðingur - 19.12.1931, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 19.12.1931, Blaðsíða 1
VI. árg. Siglufirði, Laugardaginn 19. des. 1931 52. tbl. Fyrirlestur um Rússland. Hreinlætisvörur Frásögn Gísla Sigurðssonar. Meðal mánaðarkaup 80 kg. af kjöti. — Vínbruggun alstaðar eins og t. d. á Islandi. — Radiotæki á hverju heimili. — Mætur ísl. borgari telur ó- lifandi þar vegna skýrlífis kvenna. — Með uppeldinu unnið gegn öllum trúmálum. — Ekkert með peningana að gera annað en skemta sjer. — Pað er kunnara en frá þurfí að segja, að einræðisstjórn Kommún- ista í Rússlandi gerir mikið að því að útbreiða kenningar sínar meðal annara þjóða. Eru til þess notaðar margar aðferðir og misjafnlega heið- arlegar. Verður hjer að nokkru get- ið einnar slíkrar „trúboðsaðferðar", en það eru heimboð hinna svoköll- uðu sendinefnda. Pessi auglýsingaraðferð Kommún- ista er þannig, að einhverju ákveðnu landi er boðið, eða það beðið, að senda nefnd manna til Rússlands, til þess að sjá og kynnast með eig- in augum ástandinu í landinu. I fljótu bragði virðist kynningar- aðferð þessi hlutlaus og hrekklaus. „Sjón er sögu ríkari", segja þeir, og vitnisburður nefndarmanna á eft- Á síðastliðnu sumri fengu íslenskir Kommúnistar tilmæli urh það frá rússnesku ráðstjórninni, að senda nefnd manna þangað, til þess að kynnast kjörum Rússa og ástandi landsins. Pað getur nú hver sagt sjer það sjálfur, í hvaða tilgangi þetta er gert. Pað er gert með það eitt fyrir augum, að auka fylgi og út- breiða þá pólitísku stefnu, sem ráð- ið hefir lögum og lofum að undan- förnu í Rússlandi. Og ef heim- sóknin á að bera þennan árangur, verður að hampa kostum stefnunnar framaní gestina. Pað verður að faegja og sópa og sýna aðeins það, sem hægt er að telja til meðmæla. Alt það, sem verða má til hnekkis kenningunni um eiuræði öreiganna yfir öllum þeim, sem eitthvað vilja ir, mun verða talinn óyggjandi og eitthvað geta unnið að framþró- sannleikur. — En þetta er nú eitt- hvað annað, og skal hjer tekið lítið dæmi, er sannar það. Hverri einustu þjóð og hverjum éinasta einstakling er það í eðli borið, að láta minna bera á því, sem mið- ur má fara, heldur en hinu, sem er eins og það á að vera. Einkum un og viðreisn á eigin spítur, er vandlega falið fyrir augum gestanna. Nefndin fór — 'og tilganginum er náð. Fjórir pólitískir flokkar fóru, en aðeins einn flokkur kemar aftur. Oil nefndin kemur, að því er virð- ist, sem eldrauðir Kommúnistar, út- blásnir og uppþembdir af litbrigð- verður þessa vart þegar gesti ber um þeim og loftköstulum, sem hið að garði. Við .munum hve mikið var gert til þess fyrir Alþingishátíð- ina, að þrifa'til og fegra þar, sem framandi menn áttu um að fara. — Engin húsmóðir er svo mikill sóði, volduga, rússneska einræði, leiddi fram fyrir augu þeirra. Peir hafa látið blekkjast — gleypt agnið. — Svona langt getur falsið og fláræð- ið komíst, sje það búið nægilega að hún ekki þurki af og þrifi til, þykkum sakleysishjúp. — — þegar gesta er von, hvað þá þegar hún beinlínis býður gestum heim. Og gestunum er þá aðeins boðið í bestu stofuna, þar sem þrifað hefir verið til, en ekki verið að sýna þeim sóðaskapinn í hinum hluta íbúðarinnar. Á þennan hátt hefir mörgum erkisóða verið hælt fyrir þrifnað og hreinlæti. — Einn þessara nefndarmanna var hjeðan úr Siglufirði. Heitir hann Gísli Sigurðsson og hefir talið sig Sjálfstæðismann fram að þessu. Hann er nú kominn hingað, og auglýsti fyrirlestur i Bíó í fyrrakvöld, er hann nefndi: „Hvað eg sá í Rússlandi". Aðgangur kostaði 50 aura. Húsið var fullt. mjög vandaðar; svo sem: Pvottaduft, Fægilögur, Blegsódi, Blautsápa, Handsápur o. fl. í Skipaverzluninni. N ý k o m i ð: Forstofulampar Skálar Balance-lampar alt cfantalið úr ekta Meisner- postulíni Ennfremur: Ljósakrónwr Borðlampar Vegglampar Náttlampar Straujárn Pressujárn Perur allar stærðir Philips spsrnaðarperur Rafmagnspúðar Phiiips-index Afgreiðsla aðeins 5—7 e. m. Ásgeir Biarnason, Nankinsbuxur handa börnum og unglingum, með vægu verði. Skipaverslunin. Ræðumaður talaði nærri tvo tíma, og gerði hann ýmist að lesa af skrifuðum blöðum (sem honum gekk illa að lesa) eða tala frá eigin brjósti. Bar fyrirlesturinn allur í heild greini- leg merki unggæðisháttar og barns-

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.