Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.12.1931, Síða 1

Siglfirðingur - 23.12.1931, Síða 1
Gleðileg jól. ,Si£lfirðin£ur\ Innilegasta hjartans frakklœti og kœra kveðjt/ sendi eg öllum f>eirn mörgu vinum minum fjær og nær, sem anðsýndu mjer virðingu og vinsemd á dttatiu dra afmœlisdegi minum. Jörunn Hailgrímsdóttir. Til kaupenda blaðsins Kreppa sú, sem ■ að iindanförnu heíir gengið yfir nálega öll lönd veraldar, og lamað hefir framtak þjóða og einstaklinga, hefir einnig komið niður á útgéfendum Sigl- firðings. Afleiðing þessarar kreppu hefir orðið sú, að blaðið gerir ekki ráð fyrir að koma eins oft út fram- vegis, eins og að undanförnu. Kaup- endur meiga því gera ráð fyrir, að tölublöðin fækki nokkuð, jafnvel alt niður í 40 blöð á ári. f*á hefir sú breyting orðið á rit- stjórn blaðsins, að undirritaður læt- ur af ritstjórninni, og er í ráði að við taki 5 manna ritnefnd. Verður nánar frá þessu sagt í fyrsta blaði næsta árgangs, sem ráðgert er að út komi 9. jan. n. k. Pá hafa útgefendur orðið að Jaka þá ákvörðun, vegna mikilia v.inskíla kaupendanna, að hafa enga fasta á- skrifendur að blaðinu innanbæjar framvegis. Verður blaðið því aðal- lega selt í lausasölu frá næstu ára- mótum. Pó gela þeir, sem þess óska, fengið blaðið sent heim til sín jafnóðum og það kemur út, ef þeir borga ársgjaldið, kr. 4,00, fyrir- fra m. Afgreiðslu blaðsins og reiknings- hald er ráðgert að jeg hafi áfram, og eru þeir bæjarbúar, sem heldur vilja vera fastir áskrifendur, vin- samlega beðnir að snúa sjer til mín áður en 1. blað næsta árg. kemur út. Að svo mæltu þakira jeg öllum þeim, fjær og flær, sefn á einn eða annan hátt hafa stutt mig við rit- stjórn blaðsins áundanförnum árum og óska að blaðið megi njótasömu vinsælda í höndum þeirra manna, sem nú taka við ritstjórn þess. Friðb. Nielsson. Hjartanlega fakka eg öllum er sýndu mjer velvild og vinarhag á fimmtugsafmœli minu. Kristin Þorsteinsdóttir. J TSI Ý T A RÍn Sýnir á annan í jólum kl. 8-J-: DYNAMIT. Stórfengleg tal-, söng- og hljómmynd í 13 þáttum, ettir Jeanie Mc. Pherson, og er samin eftir sönnum viðburð- um úr ýmsum da£blöðum Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: CHARLES BICKFORD, KAY JOHNSON, CONRAD NAGEL. Myndin er tekin af Metro Goldrvyn Mayfer fjelaginu, undir stjórn Cecel B. de Mille, sem er góðkunnur frá myndum 'eiris og „Boðorðin tíu“, „Konungur konunganna" og fieiri ágætis myndum. Framhalds aukaniðurjöfnun. Skrá yfir framhalds aukaniðurjöfnun útsvara í Siglutjarðar- kaupstað árið 1931, liggur frammi, almenningi til sýnis, í verzl- un Guðbj. Björnssonar 23. — 30. des., að báðum dögum með- töldum. Kærur yfir útsvörunum sendist formanni nefndarinnar, Friðb. Níelssyni, innan loka framlagningarfrestsins. Niðurjöfnunarnefndin. Veitið athygli. Brauðbúðirnar verða aðeins opnar sem hjer segir: Porláksdag til kl. 11. e. h. Aðfangadag til kl. 5 e. h. 1. og 2. jöladag: frá 11 —12 f. h. og 6—7 e. h. Gamlársdag: til 5 e. h. Nýársdag 11 —12 f. h. og 6—7 e. h. BRAUÐGERÐARHÚSIN. t i

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.