Siglfirðingur


Siglfirðingur - 12.01.1935, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 12.01.1935, Blaðsíða 1
Siglufirði, Laugardaginn L2. jan. 1935 1. tbl. Aramótin enn. Stjórnarblöðunum hérna hefir orð- ið felmt við að heyra sannleikan er sagður var í áramótagreirj Siglfirð- ¦ ings í 40. tbl, f. á. Neisti kemur í raun og veru út „í tilefni" af greininni og er ákaf- lega hátíðlegur og hneykslaður eins og hans var von og vísa, endaskrif- ar móralinn leiðtogi lýðsins — innsti koppur í kratabdrinu hérna. Reyndar er grein þessi svo smá- skítlega skrifuð, að hún er ekki svaraverð, og skýtur þessvegna af- gjörlega framhjá marki. Höf. læzt ekkt skilja þungamiðju greinarinnar, en snýr útúr hverju orði og fer að skíta i „íhaldið" eins og vant er. Hann telur Sjálfstæðismenn ó- hæfa til að gera sér grein fyrir því hverskonar alburður það sé efskíp farast, óbæra til að geta sér nærn um sorgir ekknanna og munaðar- leysingjanna o. s. frv. Petta hefði nú einhverntíma ver- ið kallað „pólitískt ofstæki", og tæplega trdlegt, að svona hugsanir rynni úr penna bæjarfulltrúa og „stands" persónu lýðsins og alpýð- unnar. Hann hefir litla samúð með því, er trúarbrögð snertir, og ályktar, að Sjálfstæðismenn séu nú orðnir alls um sneýddir og ein — líklega í stærra lagi — „skuldug fjölskyldá" sem ákalli nú „almáttugan guð" til þess að koma sér úr skuldun- um, gera byltingu og stofna Naz- istaríki 1935. Hann fullyrðir það líka að guðs- trdin hafi áður verið notuð fyrir hndtasvipu á „alþýðuna". En það er nd víst „bdið að vera", því nd eru Kratar og Co. komnir á þing 1 við 25. mann og „hann sjálfur" orðinn þæjarfulltrdi „hér á staðn- um". Takk! Pað fer því úr þessu að verða lítið brdk fyrir „forsjón- ina" að því er manni skilst — að minnsta kosti hér á landi svona í bráðina, því nú er komin blessun einokunarinnar yfir lýðinn. Alþýð- an baðar sig í geislum þeirrar mátt- ugu Kratasólar og ætti það svo sem að vera skiljanlegt hverju aíþýðunn- barni, að menn hafa Jítið við „guðs- blessun" að gera dr því! Allar þessar „göfgu" hugsanir hljóta menn að lesa milli línanna í grein fulitrdans. Petta er grunn- tónninn í grein hans. Fram hjá honum verður ekki komizt, og fer því vel á því, að hann er að sneiða að „barnakennaranum" fyrir miður göfugt innræti. Minnir þetta dálítið á asnann í ljónshdðinni. Pað er líklega um að kenna ein- hverri kaldhæðni örlaganna, að æðsti prestur stjórnarliðsins skrifar svo í barnakennslubók sína í íslendinga- sögu: 1602 „lögleiddi Danakonungur einokunarverzlun á íslandi og hélzt það skipulag í því nær tvær aldir til hins mesta tjóns fyrir land og lýð. Er það álit margra manna, er vel ber skyn á, að einokunarverzlun sé íað kióðarböl, sem mest hafi dreg- ið afl og kjark úr Islendíngum." Mér þykir hér vera tekið alldjdpt í árinni, og mun dýpra en í Siglf. því ýmislegt hefir nú á dagana drif- ið fyrir þjóðinni. Er svo að sjá, að sagnaritari barn- anna telji t. d. Svartadauða, stóru- bólu og slíkar hörmungar „smá- muni" hjá „einokuninni". En það var nd einmitt einokunin nýja sem höf. Siglf.greinarinnar hafði í huga er hann' reit orðin, er J. F. G. hneykslast á. Nd er vel á veg komið að inn- leiða samskonar þrælaöld á landi hér og frá segir í íslendingasögunni og það er þeim mun verra, 'að nd eru það íslendingar sjálfir, er hrópa a' eymdina yfir sig og börn sín, en þá voru það erlend 'stjórnarvöld er seldu oss á leigu. Eg hygg, að jafnvel J. F. G. játi það, að enda þótt böl einstaklings- ins sé illt, þá sé þó albjóðarbölið sýnu verra og þeim mun sárast ef íbúðarhús fyrir litla fjölskyldu á góðuM stað í bænum er til sölu. Upplýsingar hjá Sveini Jónssyni frá Steinaflötum. ¦' það er sjálfskaparvíti. Einherji er hinsvegar mun léttari í vöfunum, enda er sá, er þar hef- ir upp sína raust, ekki nema „vara- fulltrúi", og finnur því til minni á- byrgðarþunga gagnvart „lýðnum". Hann sezt bara klofvega á Pega- sus og lemur fótastokkinn. Ensýni- lega hefir klárínn illa kunnað taum- haldi Framsóknarríðarans og lagt kollhdfur. Enda má segja um prö- duktið hið fornkveðna. "Petta er ekkí skáldskapur, Kolbeinn." Höf. segir, að vísan hafikomizt „á loft" eftir útkomu síðasta Siglf. En það hyggjum vér, að hdn muni hafa fallið fljótt til foldar aftur, qg verði aldrei „alþýðleg", og hefir höf. oft ort betur. Kunnum vér ýmsar betri alþýðu- vísur er ortar hafa verið jafnvel um háttstandandi Framsóknarmenn; t. d. mun þessi á margra vörum: Hér skal hvorki háð né spé haft um mannsins æru, þd ýmsir haldi að hann sé dlfur í sauðargæru. (K. F.) En það er nd svo um skáldskap- inn eins og fleira, að sínum augum lítur hver á silfrið. Ritstjóri Einherja skilur ekkert í Tímanum og spyr: "Tímans hjól snýst —------en hvað erTíminn?" Petta er vitanlega mjög skiljan- legt, en hitt er tæplega jafnljóst, að hvernig sem Tímans hjól snýst breyt- ist ekki skáldskapurinn í Einherja;

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.