Siglfirðingur


Siglfirðingur - 09.03.1935, Qupperneq 2

Siglfirðingur - 09.03.1935, Qupperneq 2
2 SIGLFIRÐNIGUR ef hæfileikarnir væru ekki stundum mældir á pólitiskan kvarða og vegn- ir á vogarskálar flokksfylgisins. A. S. Tillögur launamálanefndar. Launamálanefndin, semkosinvar á þinginu 1933, hefir nú afhent fjármálaráðherra tillögur sínar. Eru þær í sex frumvörpum: frv. til launalaga, frv, um skiputi þrestakalla, frv. um skipting laudsins i /ögsagti- arumdæmi, frv. um einkasölur rikisins; frv. um breytingu a' áfengislöguiium, og frv. um laun hrepþstjóra. Embættum fækkað að mun. I því efni leggur nefndin til að prestum sé fækkað úr 106, sem nú eru þeir, í 61, að sýslumönnum, bæjarfógetum og íögmönnum sé fækkað úr 19 í 12, og barnakenn- urum úr rúml. 400 í 235—250. og eru þá taldar helztu tillögur nefnd- arinnar um embættafækkun. Launakjörin samkvæmt tillögum nefndarinnar eru í meginatriðum þessi: Ráð.herrar og bankastjórar kr. 11-12000. Forstjórar starfsgreina, skrífstofu- stjórar í stjórnarráðinu og sýslumenn í stærstu umdæmunum kr. 8000. Forstöðumenn stofnana, prófess- orar, yfirlæknar og rektorar kr. 7200-7500. Fulltrúar við sérfræðimenntun, skólastjórar við stærstu skóla, o. fl. kr. 6600. F'ulitrúar, bókarar og prestar, kr. 6000. Skrifstofumenn, eftir ábyrgð og vanda starfsins, kr. 5400, 4800, 4700 og 3600, Vélritarar, símastúlkur o. fl. kr. 3700 og 2400. Barnakennarar 450 kr. fyrir hvern statfsmánuð og reiknast starfsmán- uðir einum fieiri en kennt er við skólann. Starfstími. Pá leggur nefndin til að starfs- tími embættismanna, annarra en kenn ara, verði 7£ kl.stund á dag. Starfstími barnakennara en áætlað- ur 6 kl.st., en kennara við æðri skóla 5 kl.st. á dag. Öllum þeint sem veittu okkur hjálp i veikindum og við fráfall Stefáns sál. Lárussonar vottum við okkar innilegasta hjartans þakklæti. Sérstaklega þökkum við Sjálfstæð- isfélagi Siglufjarðar, samverkamönn- um hans við Ríkisverksmiðjuna og Verkakvennafélagi Siglufjarðar. Pessa miklu hjálp biðjum við guð að launa. Pdlina Árnadóttir og dœlur. Pessar tillögur, sem ógerningur er að tilgreina aðrar en þessi meg- inatriði, ná til allra starfsmanna ríkisins og stofnana þess, til banka, Fiskifélags Islands og Búnaðarfélags íslands. Ekki eiga þær að koma allar til framkvæmda núþegar, t.d. verður fækkun presta og sýslu- mannaembætta komið á jafnskjótt og embættin losna. En komist allar tillögur nefndarinnar í fram- kvæmd, á að nást £ millj. kr. sparnaður frá því sem nú er. Er þingmeirihlutinn að gefast upp? Pað var tilkynnt í útvarpinu fyr- ir skömmu og Alþ.bl. og Nýja Dagbl. borið fyrir, að þingi yrði frestað til hausts vegna örðugra horfa og óvissra um afkornu at- vin.nuveganna. eða — ótta við afrek sín? Pað er siður rottanna að flýja skipin ef kostur er áður en þau farast. Sýna kvikindin í þessu oft mikið vit og meira en búast mætti við af nagdýrum. Eru nú rottur þjóðfélagsins að flýja þjóðarfleytuna? Búast þeir við að hún muni ekki haldast á floti mikið lengur? Er hún farin að laskast ískyggilega eftir alla nauðbeitina? Mjólkurmálið í Rvík. Ennþá er hin hatramasta barátta milli neytenda og mjólkursölunefnd- ar. Mjólkurneytendur spara mjög við sig mjólkurkaup svo nemur þúsundum lítra á dag. Aftur á móti Frá sóknarprestinum. Öll þau börn, sem óska að fá fermingu í vor, sem kemur, eru beðin að koma saman í barnaskól- anum til viðtals við prestinn laug- ardaginn fyrir Páska, 20. apríl kl. 5 síðdegis. Fermingu geta öll börn fengið, aldurs vegna, ef þau verða 14 ára innan loka þessa árs. Aformað er að ferming fari fram að öllu forfallalausu, á Uppstign- ingardag 30, maí, en altariganga sunnudaginn 2. júni. Siglufirði, 28. febrúar 1935. B. Porsteinsson. hafa rauðliðar tekið upp það her- bragð, að skipa „sínum“ neytend- um svo fyrir að þeir auki mjólkur- kaup sín, og er nú bróðut þelið orð- ið svo ríkt og „jafnaðarmennskan" orðin á svo háu stigi, að þeir „ríku“ eru farnir að bjóðast til að greiða mjólk^hinna fátæku, ef ske mætti að „íhaldið” biði ósigur. Peir sem áður keyptu einn lítra eru nú press- aðir til að kaupa 3—4. Handjárnin ná lika til mjólkurinnar. Petta herbragð rauðliða á að vera til þess að blekxja dálítið „bænd- urna“. Peir halda að „verkfallið“ sé í rénun, eða hafi aldrei annað verið en goluþytur. En þetta verður sjálfsagt skamm- góður vermir. Nýju embættin. er stofnuð voru á haustþinginu eru um 45, og eru þá aðeins taldir þeir æðstu. Hér er þó sleppt vinnumiðlunarstofunum því að kostn- aður við þær greiðist ekki nema að nokkru leyti úr ríkissjóði. Fiskimatstjóri 1 maður Eftirlítsm. opinberra sjóða 3 menn Fiskimálanefnd 7 — Síldarútvegsnefnd 5 — Eftirlitsmenn með opin- berum rekstri 9 — Fjölgun í útvarpsráði 2 — Lögfræðinganefnd 3 — „Rauðka" 5 — Tryggingamálanefnd 5 — Samtals 45 — Hjá öllum þessum nefndum vinna eða munu vinna fleiri eða færri menn, fulltrúar, skrifstofustjórar. skrifstofufólk. Kaup alls þessa fólks

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.