Siglfirðingur


Siglfirðingur - 09.03.1935, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 09.03.1935, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR N ý k o m i 3: Þverskerar, Langskerar, Sting- sagir, Bjkkasagir og 2 tegundir Stórviðarsagir, — Einnig 2 teg- undir af Járnköllum. Einar Jóhannsson & Co. Kiötfars *8 J u og 'OX Vínarpylsur •£' fást í <U Kjötbúð Siglufjarðar. er ekki vitað til fulls enn, en ef dæma má eftir mjótkursöluhersing- unni o.fl. stjórnarliði, má búast við að margur maðurinn verði dýr. Hérvið bætist húsaleiga, sem er eins og vita má ærið dýr í Rvík. Er þar ekkert ti! sparað. T.d. hefir skipulagsnefnd (Rauðka) aðsetur í dýrasta stað í bænum. Hún leigir skrifstofupláss í stórhýsi Jóns Porlákssonar í Austurstræti. Lágt er reiknað þótt áætlað sé að kostnaður við allar þessar nefndir og ný embætti skifti hundruðum þúsunda. Næsta sporið verður sennilega að ríkissjóður þarf að byggja yfir allt farganið Arnarhvál nr. 2, uppá einar 300 þúsundir. Bæjarfréttir. Síðustu viku hafa verið miklar veðurblíður, suðvestan. þíðviðri og er nú snjór horfinn að mestu. Aiíi er heldur tregur. Hafa bátar róið nokkra róðra héðan. Hefir mest fengizt 3000 kg. í róðri. En fisk- urinn er vænn. Undanfarið hefir Kvenfélagið sýnt hér tvo smáleiki við mikla aðsókn. Sýnir þetta ljóst hve mikil nauðsyn hér Síldarnætur & síldarnótastykki Ef þér viljið spara útgerðarkostnað yðar, þá notið aðeins fyrsta flokks veiðarfæri. Messrs. J. & W. STUART LIMITED, Musselburgh Scotland, hefur framleitt fiskinet og fiskinetagarn síðan 1812, eða i 123 ár. Frá því fyrsta hefir vetksmiðjan fengið orð fyrir að framleiða þau beztu veiðarfæri sem völ er á. Pað er reynsla fiskimanna hér á íslandi, sem reynt hafa SÍLDARNÆTUR frá STUART, að betri síldarnætur hafi þeir aldrei brúkað, bæði hvað styrkleika og fiski- , sæld snertir. Spyrjið þá sem brúkað hafa SÍLDARNÆTUR frá STUART, «»3 gœði beirra. Öllurn fyrirspurnum svarað greiðlega, sendið fyrírspurnir yðar senr*fyrst. HELGI H. ZOEGA, Einkaumboðsmaður fyrir J. & W. Stuart Limited, Musselburgh P.O.BOX131. Símskeyti: „HELGI ZOEGA REYKJAVÍK" væri á skipulagsbundinni, góðri leikstarfsemi. Margt var prýðilega leikið í smáleikjum þessum og sýndi meðal annars að bænum hafa bæzt nýir leikkraftar, sem auk þeirra gömlu, er synd að eigi fái að njóta sin. Hin árlega skemmtun barnaskólans til ágóða fyrir ferðasjóð barnanna verður að öllu forfallalausu 16, þ. m. í Bíó húsinu. Sýna börnin þar sjónleik í tveim þáttum, leikfimi o.fl. Par syngur einnig kór barna. Pess má geta, að sjónleikur barnanna er mjög fallegur og með talsvert öðru sniði en hér hefir áður sézt. Undanfarna daga hafa staðið yfir samningar milli bæjarstjórnar Siglu- fjarðar annarsvegar og KEA, Akur- eyri hinsvegar, um sölu mjólkur hingað til bæjarins. Hefir þess mjög gætt í samning- um þessum, að bærinn væri þarna að semja við „stórveldi", sem gæti boðið byrginn slíku kotríki og Siglu- fjarðarkaupstaðar er, og mjögkennt dælsku afkaupfélagsins hálfu, Má |sem dæmi nefna það, að loks þegar samningum var svo langt komið, að bæjarstjórn þóllí viðlit að taka boðum KEA, símar hún og kveðst mundu fús að semja á þessum grundvelli, og mundi hún senda menn til samningagerðar við fyrsta hentugt tækifæri. En þá kemur eítt voldugt ultimatum frá stórveldinu sem heimtar að gengið sé að eða frá tilboðinu strax á stundinni. Nú er svo komið málum þessum að á bæjarstjórnarfundi í dag var samþykkt með 5 gegn 1 að slíta öllum samnirigatilraunum við KEA um þetta mál. Siglufjörður er því frjáls orðinn og laus við að „inn- limast" í „stórveldið" fyrst um sinn að minnsta kosti. K. E. A. er nú þegar farið að teygja arma sínu hingað til Siglu- fjarðar, og á nú hér stóreign sem það hefir keypt með aðstoð ríkis- ins. Petta er Bakkaeignin með ís- húsinu, Pað er engin furða þótt slíkur auðhringur og K. E. A. vekji ótta almennings. Skattfrjálst ogstyrkt á marga lund öðruvísi af ríkisvald- inu, býður það byrginn jafnvel heil- um bæjarfélögum. Nú undanfarið standa yfir harðar deilur milli K. E. A. og íslendings um réttmæti skattfrelsis kaupfélaganna, Par geng- ur einn ungur Sjálfstæðismaður fram fyrir skjöldu og býður þessu stór- veldi byrginn. Menn undrast dirfsku hans og hópast undir merki þess flokks er hann tilheyrir, og sem hefir frelsið efst á sinni stefnuskrá. Skattabyrgði þeirri í bæjarútgjöld- um er K. E. A. hefði að réttu átt að greiða á Akureyri er velt yfir á fátæka verkalýðsborgara þar og millistéttamenn. Sama sagan mun endurtakast hér ef það nær hér fótfestu. Ritstjóri og dbyrgðarm.: Sig. Björgólfsson.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.