Siglfirðingur


Siglfirðingur - 26.03.1935, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 26.03.1935, Blaðsíða 2
2 ÖIGLFIRÐINGUR Síldarnætur &• síldarnótastykki Ef þér viljið spara útgerðarkostnað yðar, þá notið aðeins fyrsta flokks veiðarfæri. Messrs. J. & W. STUART LIMITED., Musselburgh Scotland, ' hefur framleitt fiskinet og fiskinetagarn síðan 1812, eða i 123 ár. F'rá því fyrsta hefir vetksmiðjan fengið orð fyrir að framleiða þau beztu veiðarfaeri sem völ er á. Pað er reynsla fiskimanna hér á íslandi, sem reynt hafa SÍLDARNÆTUR frá STUART, að betri síldarnætur hafi þeir aldrei brúkað; bæði hvað styrkleika og fiski- sæld snertir. Spyrjið þá sem brúkað hafa SÍLDARNÆTUR frá STUART, um gœði í>eirra. Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega, sendið fyrírspurnir yðar sem fyrst. HELGI H. ZOEGA, Einkaumboðsmaður fyrir J. & W. Stuart Limited, Musselburgh P.O.BOX 131. Símskeyti: „HELGI ZOEGA REYKJAVÍR" Verið einhuga um að líftryggja yður hjá eina innlenda líftryggingarfélaginu LÍFT RYGGINGARDEILD Sjóvátrygíingarfélags Islands h.f. Umboðsmaður á Siglufirði er Pormóður Eyólfsson, konsúll. sem skulda mér und- J irritnðum fyrir læknis- hjálp frá 1933 og 1934, eru hérmeð á- minntir um að greiða skuldir sínar eða semja um þær fyrir 1. apríl n. k. — annars verða skuldirnar send- ar til innheimtu á kostnað skuld- endanna. Lárus Jónsson læknir. lega er að farið, því sannarlega er hér mikið í húfi fyrir Siglufjarðar- kaupstað, og sómi hans í veði að vel takist, því meira menningarmál honum til handa hefir aldrei verið á döfinni og þeim mun sárgráti- legra ef því verður siglt í strand sakir pólitískrar framhleypni og oflátungsháttar. Pað mætti að minnsta kosti ekki minna vera en bæjarstjórnin léti uppi vilja sinn um þetta mál til Alþingis og segði álit sitt um það, hvort hún treystir bæn- um til þess framvegis að kljúfa þann kostnað, er þessi friðindi óumflýan- lega hafa í för með sér. Kosning by^in^arfulltrúans. Pær virðast hafa farið í taugarn- ar á Einherja-ritstjóranum þessar fáu iínur, sem snertu hann, í síð- asta tölublaði Siglfirðings. Ritstjór- inn, sem eyðir heilum dálk i svar til mín, segir: „Eg hefi aldrei látið uppi við nokkurn mann neitt um það, hvern eg eg mundi kjósa“.* Pessu er fljótsvarað: Eg hefi það eftir hans eigin flokksbróður, og það ek«i ómerkari manni en bæjarfóget- anum hér, að Hannes Jónasson væri staðráðinn í því, að kjósa Karl. Ef eg fer með ósannindi, ætti að vera auðvelt að fá vottorð um það frá bæjarfógeta. Ritstjórinn kemst að þeirri niður- stöðu, að kosning þessi sanni, að Sjálfstæðismenn séu „alltaf að tapa“. (Leturbr. hans). Pessi rökvilla er raunar ekki eins alvarleg eins og margar aðrar rökleysur, sem þessi ritstjóri sendir frá sér. Ef nokkuð er, bendir það heldur á aukið fylgi en hitt, að Karl fær 4 af 10 greidd- um atkvæðum, en eins og kunnugt er eiga Sjálfstæðismenn 3 fulltrúa í *) Leturbreyting mín. A. S. bæjarstjórninni. En hvað finnst rit- ‘tjóranum að allar þær vantrausts- yfirlýsingar, sem samþykktar hafa verið á þingmálafundum í kjördæm- um Framsóknarmanna, Mýrasýslu (Borgarnesi), Suður Múlasýslu og sjálfri Eyjafjarðarsýslu, benda til? Pá þykist þessi herra kenna í brjóst um mig vegna þeirra „s!ysa“ sem eg hefi orðið fyrir. Færi þess- um „upplitsdjarfa^ ritstjóra betur, að aumkast yfir sínum eigin „slys- um“, þau munu ekki færri, en sum talsvert alvarlegra eðlis en mín. A. S. Bæjarfréttir. Nú er lokið kosningu í Útvarpsráðið. Hér voru á kjör- slcrá 218 útvarpskiósendur, þar af greiddu hér atkvæði 148. Munu Sjálfstæðismenn hafa átt um helm- ing hinna greiddu atkvæða eftir því, sem næst verður komizt. Verða atkvæðin send suður með Gullfossi. A laugardaginn víldi það slys til að Í2 ára gam- all drengur, Haraldur, sonur Páls

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.