Siglfirðingur


Siglfirðingur - 26.03.1935, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 26.03.1935, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR '3 Snurpunætur og nótastykki frá O. NILSSEN & SÖN A. s. — Bergens Notforretning —, munu eins og að undanförnu reynast yður bezt, enda svo til þeirra vandað sem æskilegast þykir. — Starfsemi þessarar alkunnu verksmiðju hófst árið 1712, svo 223 ára reynsla hefir gjört það að verkum, að fjöldi útgerðarmanna segja að veiðnustu og beztu síldarnæturnar og netin, séu frá O. Nilssen & Sön A.s. IJTGERÐANMENN! Leitið upplýsinga hjá undirrituðum, og gjörið pantanir yðar í tíma, þar sem eftirspurnin er mikil. * Stefán Ag. Kristjánsson VERZL. PARÍS, AKUREYRI. » ii——m———«n—— T i 1 k y n n i n Peir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur á þessu ári, þurfa að sækja um löggildingu til Síldarútvegsnefndar fyrir 1. apríl n. k. Athygli skal vakin á því, að enginn má bjóða stid til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar og þurfa þeir, eí hafa hugsað sér að gera fyrirfram samninga, að sækja til nefndarinnar um leyfi til þess, fvrir sama tíma, og skal til tekið hversu mikið útflytjandi hugsar sér að selja og á hvaða markaði. Ugasóknir skulu sendast til varaformanns nefndarinn- ar, Sigurðar Kristjánssonar, Siglufirði. Síldarútvegsnefnd. Yfirtrekki hnappa, Pórunn Porvaldsdóttir. Vinnubuxur Vinnuskyrtur og aðrar skyrtur, Bindi, Sokkar og margt fleira nýkomið í Verzlun Sig. Kristjánssonar. TIL SÖLU: Fjós og hlaða til sölu á Tynæsar-túni. Nánari uppl. gefur Friðb. Níelsson. Saumanámskeið byrja eg föstud. 29. þ. m. Þær, sem kynnu að vilja sinna þessu tali við mig hið allra fyrsta. Póruiiti Poivaldsdóttir Lækjargötu 13. Skattanefnd Siglufj. t i 1 k y n n i r: Með því að ráðuneytið hefir skip- að svo fyrir, að skattaskráin skuli ekki lögð fram fyr en 5. apríl n. k., þá er hérmeð framlengdur frest- urinn til að skila framtölum, til föstudags 29. þ, m. — Eftir þann dag verður undantekningarlaust ekki tekið á móti framtölum, og verða þá tekjur og eignir þeirra, sem ekki hafa skilað framtölum, aœllaðar samkv. ákvæðum skattalaganna. Siglufirði, 25. marz ’35 Skattanefndin, Jónssonar, býggingafulitrúa, datt á skíðum og lærbrotnaði. Var hann, ásamt fleiri drengjum að æfa skíða- stökk. Allkvillasamt er nú í bænum. Gengur hér megn kvefpest og illkynjuð. Lungna- bólga stingur sér víða niður og leggst þungt á. Hríðarveðnr af austri og norðaustri hafa verið því nær látlaust síðustu viku, og er nú kominn allmikill snjór, frostlítið hefir þó verið og oft frostlaust. Langt er nú Atvinnulaust má nú telja hér. Þó vinna all- margir við Ríkisverksmiðjuna nýju. Skátar héldu ársskemmtun sína s.l. laug- ardagskvöld. Var þar til skemmt- unar sjónleikur i einum þætti, kór- söngur, skrautsýning o.fl. Skemmt- unin var prýðilega sótt. Ritstjóri ..og dbyrgðarm .• Sig. Björgólfsson. Siglufjarðarprentsmiðja. síðan að á sjó hefir gefið, sakir ótíðar. Er mjög skortur á nýjum fiski í bænum. Síðast, þegar róið var, var afli mjög tregur.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.