Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.04.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 06.04.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐIMGÖR C e m e n t fáum við í byrjun maí. — Þeir sem hafa hugsað sér að kaupa hjá okkur cement, ættu að gefa sig fram næstu daga, þar sem innfiutningur obkar er mjög takmarkaður eg óvíst hvort meira fæst flutt inn fyrst um sinn. Eitiar Jóhantisson & Co. A-fgreiði veggfóður og máln- •ingu frá „Málarinn'* Reykjavík, með stuttum fyrirvara. Verzlun Péturs Björnssonar Furu-krossviður Birki-krossviður Gabon Eikar-spónn Gabon-spónn nýkomið. Einar Jóhannssyni & Co. Söluturninn vjð Vetrarbraut er til salu með tækifærisverði, ef samið er strax. Jóhann G- Sigurjónsson. Kaffiste 1 1 nýkominn. Verzlun Péturs Björnssonar Ef ykkur vantar: Hvítkál, Gulrætur, Kartöflur, góða og ódýra, þá komið í Kjötbuð Siglufjarðar A u g 1 ý s i n Peir síidarsaltendur. er óska eftir að fá söltunarleyfi á Matjessíld næstkomandi síldarvertíð, þurfa að sækja um slíkt leyfi til Síldarútvegsnefndar, Siglufirði fyrir 1. maí n. k. Skulu beiðninni fylgja upplýsingar um hvort hægt sé að geyma síldina í húsi og hve mikið. Siglufirði, 2. apríl 1935 Síldarútvegsnefndin. skattaskrAin. Skrá yfir tekju- og eignaskatt í Siglufjarðarkaupstað fyrir árið 1934, liggur frammi — almenningi til sýnis —á skrifstofu bæjarfógeta næstu tvær vikur. Kærur yfir skattinum skulu komnar til formanns nefndar- innar, Friðb, Níelssonar Vetrarbraut 9. fyrir kl. 12 að kvöldi laugardaginn 20. þ. m. Siglufirði 6. apríl 1935 Skattanefndin. T I L B O Ð. Tilboð óskast í að byggja upp hús mitt við Vetrarbraut 8. Peir sem vílja sinna þessu, snúi sér til byggingarmeistara Sverre Tynes, er gefur allar nánari upplýsingar og veitir til- boðunum móttöku. Tilboðin þurfa að vera komin fyrir kl. 12 e. h. 11. þ.m. Margrét Jónsdóttir. Þvottakonustarfinn við Sjúkrahus Siglufjarðar laus til umsóknar. Kaup 720 kr. á ári og auk þess ókeypis fæði, húsnæði, ljós, hiti. Umsóknir afhendist ábæjarfógetaskrifstofuna fyrir 20. n.m. Skrifstofu Siglufjarðar 26. marz 1935. G. Hannesson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.