Siglfirðingur


Siglfirðingur - 13.04.1935, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 13.04.1935, Blaðsíða 1
VIII. árg. Siglufirði, Laugardaginn 13. apríl 1935 8. tbl. kiflg. 1 Kjötbúð Síglufjarðar Niðurl. Jafnótt. eða þó óðara en þessir skuggar vaxa, gerast æ háværari kröfurnar um hærra knup, styttri vinnutíma og meiri Iífsþægindi „hinna vinnandi stétta". — Hafa menn íhugað hið napra háð, sem felst í því, þegar veríð er að hampa .því orði? Eins og vér íslendingar séum annað en ein vinnar.di stétt allir saman, nema ef i.ndan væru teknar gorkúlurnar, sem vaxið hafa á sorphaugum þjóðarinnar, þeim, sem ekki voru til fyrir mannsaldri, og sem nú hreykja sér þar hátt og gala, eða telja sig vera að gala, fyrir „hinar vinnandi stéttir", sem \ eir ekki tilheyra og hafa aldrei tilheyrt, sökum leti og ómennsku. Væri það ekki dálítið skoplegt, ef háseiarnir á bátnum sem marir i hálfu kafi eftir áfall, færu að heimta sérstakt kaup, fyrir að ausa hani? Eg he'd að oss beri ölium skylda til, að ausa hina sökkvandi þjóðarskútu, eftír áfallið, ,ekki til að bjarga formanninum, heldur til að bjarga lífi sjálfra vor. Sannleikurinn er sá, að þjóð vor er orðin sýkt. — Listasmekkur þjóð- arinnar í bókmenntum er sjáanlega óheilbrigður, þegar a.lþýða manna kýs heldur að lesa bækur eins og Urskurð hjartans og Miljónaþjófinn Pétur Voss, heldur en íslendinga- sögurnar eða fræðibækur, Og þó játa eg það skárra að lesa fyriöldu bækurnar, en að veria tímanum til annars enn verra. Og sýkingin kemur enn glöggar fram í því, hvernig allur þorri þjóðarinnar læt- ur sig fljóta sofandi að feigðarósi, á hinu sökkvandi þjóðarfleyi, án þess að renna huganum til hætt- unnar sem við blasir. Rennum húganum til ástandsins, ' sem hér ríkir á Siglufirði. — ^Hér er — og ekki um skörfram, kvart- að um atvinnuleysi og erfiðleika, — Sími 74. Til páskanna; Nautakjöt í buff og steik. Dilkakjöt Alegg Svínakjöt Pylsur Hangikjöt i allskonar Rjúpur Egg Svið : Smjör Vinarpylsur j Tólg Miðdagspylsur Ostar Kjötfars i : s Hak'kabuff. mM Hvitkál Rauðkál Gulrætur Kartöflur Rauðbeður Laukur Asíur e n t h e i m ! Kjötbúð Si^lufjarðar. 'i Útgerðar- og málningarvömr Firma, sem getur tekið að' sér (um síldveiðitímann og í sumar og framvegis) umboðssölu á útgerðar- og málningarvörum á Siglufirði fyrir wii^ — eifís og firma Sören Goos að undanförnu — snúi sér góðfúslega til mín hið fyrsta. ATH. Gótt búðarpláss við aðalgötu^bæjarins eða sem næst henni og fagkunnátta nauðsynleg. O. ELLINGSEN. Símnefni: Ellingsen, Reykjavík. Reykjavík. en samtímis er mér sagt, að yfir fyrsta mánuðinn, eftir að hin þráðu sterku vín héldu hér innreið sína, hafa hér selzt vín fyrir nær 30 þús. krónur og ailir vita að Siglufjörður setti metio i sölu sterku vínanna fyrsta daginn sem þau voru seld. — Hér eru dansleikir, Bíósýningar, sjónleikir og allskonar skemmtanir svo að segja á hverju kvöldi; — hingað safnast trúðar og daðurdrós- ir frá ölluni homum lah'dsins til að afla hér fjár. Allt kostar þetta bæjarbúa offjár. — tugþúsundi'-, en menningarleg eftirtekja af því er engin. — Og svona er allsstaðar. — Ungir menn, hraustir og fullfærir, sem höfðu góða sumaratvinnu, lig4ja hú í vetur upp á fátækum foreldrum, eftir að hafa eylt sumar- atvjnnunni í vín, dans og dufl, klæðast þá fyrst, er iðju'samir menn eru um það bil að ljúka dagsverki sínú og hátta kl. 5—6 að morgni. Pjóðin er orðin nautnasjúk, og það á að mjög miklu leyti rótsina í kommúnista-glamrinu. Hér er al- varleg hætta á ferðum. Fyr en varir, úrlcynjast þjóðstofn vor og þá

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.