Siglfirðingur


Siglfirðingur - 13.04.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 13.04.1935, Blaðsíða 4
4 SíGLFIRÐINGUR Um hátíðina veroa brauðbúðir inínar'opiiar sem hér segir: Skiidag frá 0 til 7. Föstud. langa 10—12 og 6 — 7. Páskadaginn 10 — 12 og 6 — 7. 2. páskadag frá 10—8. r - O. Hertervig. Blóð-appelsínur. Nýja Kjötbúðin. í stað ávaxta: D r e k k i ð Orangeade (hollur og nærandi viíamin-drykkur). Lyfjabúð Siglufjarðar. Páskavörurnar verður lang bezt að kaupa í Kaupíélaginu. B a r n a- gúmmístígvél, brún og svört, frá 4,50 parið. Barna- og unglinga- vinnufatnaður seldur næstu viku með 15 prc. afslætti. Eitiar Jóhamissyn & Co. E y ð u b 1 ö ð * fyrir byggingarbeiðnir fást hjá byggingafulltrúa, sem að jafnaði er að hitta heima hjá sér í Hlíðarveg 17B kl. 7 — 8 s.d. er gefur nánari upplýs- ingar í sambandi við bygg- ingarbeiðnir. Gerið kaup yðar til páskanna par þ:u eru hagkvæmusf. Gefum 5 prc. gegn síuðgreiðslu. Verzlunarfélag Sigluíjarðar. T i ! k y n n i n um síldarloforð til Síldarverksmiðja rikisins á Sigluíirði. Peir, sem vilja lofa síld til vinnslu í sildarverksmiðjur ríkisins á Sigluíirði á næstkomandi sumri, skulu innan 15. maí n. k., hafa sent stjórn verksmiðjanna símleiðis eða skriílega tilkynningu um það. Ut- gerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að aflienda verksmiðjun- um nlla bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa, eða aðeins hluta veið- innar. eða alla síldveiði skips eða skipa. Pau skip, sem áfhenda verk- smiðjunum alla veiði sína, eða alla bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að afhenda hluta af bræðslusíidarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrirfram. Veroi meira framboð á síld, en stjórn verksmiðjanna telur sýnilegt að verksmiðjurnar geti unnið úr, liefir sljórnin óbundnar hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjurnar taki síid til vinnslu. Ef um framboð á síld til vinnslu er að ræða frá öðrum en eigendum veiði- skipa, skal sá, er býður síldina Iram ti! vinnslu, láta skilríki fylgja fyrír því, að hann hah umráðarétt á skipiríu yfir síldveiðitímann. Stjórn verksmiðjanna tilkvnnir fyrír 1. júní n. k. þeini, sem boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjurnar, hvort hegt verði að veita siídinni móttöku, og skulu þá allir þeir, sem lofað liafa síld til verk- smiðjanna, og stjóroin liefir ákveðið að taka síkl af, hafa innan 20. júní n. k. gert samning við stjórn verksmiðjanna um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjunum ekki skylt að taka á móti lofaöri síld. Siglufirði, 8. apríl 1935. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Til páskanna: PASKAEGG, ýmsar stærðir, KONFEKT, margar tegundir, Hertervi^sbakarí. Öll malar- grjót- og sand- taka i Staðarhólslandi er stranglega bönnuð, Jón Hjaltalín Lúðuryklingur eða Harðfiskur er ómissanði á kvöldborðið. Fæst í Kaupfélaginu. Nýtt íbúðarhús á góðum stað tií sölu. R. v. á.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.