Siglfirðingur


Siglfirðingur - 04.05.1935, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 04.05.1935, Blaðsíða 1
 VIII. árg. Siglufirði, laugardaginn 4. maí 1935 9. tbl. v Svar til nafnleysingja A „Neista". Af tiiviljun barst mér í hendur 6. tbl. Neista núna s.l, miðvikudag. Pað var skitið og ótótlegt, enda hafði það verið notað til umbúða. Eg gat þó stautað mig gegnum skammagrein til mín, sem prentuö er þar nafnlaus, og er því á ábyrgð ábyrgðarmannsins, Kr. Dýrfjörð, þótt eg raunar þykist vita, að hann han ekki skrifað greinina. — Paö eru öskráð lög meðal þeirra, 'sem við blaðamennsku fást, að senda bað blað, sem flytur skammargrein um einhvern, til mannsins sem greinin er um, svo hann hafi tæki- færi til þess að bera hönd fyrir höfuð sér. Pessu hefir vinur minn Dýrfjörð gleymt í þetta sinn, og fyrirgef eg þetta honum og Síldar- verksmiðju ríkisins, sem mér er tjáð að kosti að miklu leyti ritstjórn pg ábyrgð blaðsins, en vona að þessum aðilum gleymist ekki að senda mér blaðið næst, þegar það ílytur níðgrein um mig. Grein þessi í Neista er nafnlaus og fyrirsagnarlaus. Er því sjáan: lega gert talsvert li! þess, að dylja bæði faðernið og mig hennar. Slíkt er venja bleyðimenna. — En eg sé af henni, að grein mín í tveimur síðustu tbl. Siglörðings hefir verið markvissari er. eg raunar bafði bú- izt við. Sú grein ber það sjálf með sér, að hún er ópólitísk. Eg deili þar á iðkendur lasta þeirra, sem eg víti, án nokkurs tillits til þess, hvaða stjórnmálaskoðun þeir hafa. Pað er því alveg útilokað, að pólitískar hvatir liggi að baki hjá höf. Neista-greinarinnar, og verður þá ekki annað til, en að grein mín hafi snert óþægilega við- kvæman blett á persónu hanssjálfs, eða þeirra, sem Jhonum eru per- sónulega kærir, og að hann taki upp þykkjuna fyrir iðkendur last- anna þeirra, sem eg er að víta. Hann um það. — Ef hnnn viil gerast málsvari þessara þjóðarlasta, þá geíur harin það'óa'talið af mér, og ef hann viil endilega tileinka sínum rlokki þá, þá fær hann það líka í friði íyrir mér, en það breyt- ir ekkert skoðun minni, að þessir menn séu alvarlegt böl fyrir þjdð- arheiidina, og fyrir þá sem iðka þessa lesti séu þeir skaðlegir, hvort sem iðkendurnir eru Jafnaðar- Fram- sóknar eða Sjálfstæðismenn. Greinarhöf. gerir ofboð klaufalega tUraún til þess, að sneiða að mér fyrir afskifti míri af bannmálum og nefnir mig „þefara". Hann missir nú þarna alveg marks. Pví miður studdi eg ekkert að því legar verkstjóri ríkisverksm. varð uppvís að bannlagabroti, og því, að hafa notað verkamenn ríkisverksm. sem hjálparmenn við það. núna fyrlr nokkrum árum, Mér hefði verið einkar ljúft að legtjja, mína litlu kraí'ta fram til þess, að koma, þessu upp, en eg var fjarverandi, en það var allt um garð gengið þegar eg kom heim, og má verkstjórinn vera forsjóninni þakklátur fyrir þá tilvilj- un, því hún hefir sparað honum þá hugraun, að verða að gefast upp við að kaupa upp skuldir mín- ar til að gera mig gjaldþrota, en eg hygg, að það hefði orðið honum langt urri megn, því af þeim hefði sennilega ekki fengizt rieinn afálátt- ur, og þær voru miklar. Annars veit greinarhöf. og senni- leg-a flestir lesendur Neista það vel, að eg hefi aldrei verið neinn at- vinnu-„þefari". ' Afskifti' mín af bannmálum hafa verið sprottin af allt öðrum hvötum, og ber eg engan kinnroða fyrir þær né þau. — En hins ætti greinarhöf. að vera minn- ugur, að „þefara"stéttinni er ungað út í Hrifluhreiðrinu, — flatsæng- ínni í fyrra hjónabandi Framsókn-. ar og Krata. Greinarhöf. minnist á stórgróða eins atvinnurekenda hér s.I. ár, — 50—60 þús. kr. Mun þa'r vera átt við Steindór Hjaltalín. — En einn- Allskonar málningavörur komu með s.s. Lagarfoss. Einar Jóhannsson & Co. ig þarna skýtur hann yfir markið. Pað mun nú orka nokkurs tvímæl- is, h'vort gróði þessa skattgreiðanda er í raun og veru svona ríiikill, þóít tekjur hans séu taldar þetta. Hann greiðir í skatt hartnær 13 þús. kr. og úrsvar hans verður sennilega uppundir 20. Pessar upphæðir koma báðar til frádrátt- ar og skerða gróðann allmikið. — Og er það þá óhagur þjóðinni að einn aí þegnunum græði? Eg segi nei? Milli 30—40 þús, af gróða þes>sa manns ganga til þarfa þess op/nbera, sumpart ríkisins, sumpart SiílJufjarðarbæjar og afgangurinn gengur til aívinnuaukningar í land- inu. Pað er af umhyggju fyrir. ha< lands míns -og þjóðar, en ekki greinarhöf. í Neista, að eg nú óska þess, að hann, og ssm flestir, hefði verið þess megnugur, að leggja fram jafn ríflegt tillag til þarfa. þjóðar- innar eins og Stcí. Hjaltalin, en „það veldur hver á heldur". Hjalta- lín reyndist maður til að fram- kvæma síaar gróða-hugsjónir, — gróðaloftkastalar hins hafa sennilega hrunið i rústir, og nú nagar öfund- in hjartarætur hans, því hann finn- ur og skilur að menn eins og Hjaltalín eru aflgjafar „hinna vinn- andi stétta" í landi sínu. Eg verð að telja það óvartærið af Neista-höf. að sveigja að „litla manninum við stóra húsið" í sam- bandi við skattskrána. Öðrum eru þau mál óefað viðkvæmari en mér, og þeirra vegna kýs eg að láta þau iiggja í þagnargildi, — en um smæð mína er það að segja, að eg unni henni allvel og betur en þótt eg

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.