Siglfirðingur


Siglfirðingur - 04.05.1935, Page 1

Siglfirðingur - 04.05.1935, Page 1
VIII. árg. S I Siglufirði, laugardaginn 4. raaí 1935 9. tbl. Allskonar málnináavörur ■ Svar til nafnleysingja í „Neista“. Af tiiviljun barst mér í hendur 6. tbl. Neista núna s.U miðvikudag. Pað var skitið og ótótlegt, enda hafði það verið notað til umbúða. Eg gat bd stautað mig gegnum skammagrein til min, c.em prentuð er þar nafnlaus, og er því á ábyrgö ábyrgðarmannsins, Kr. Dýrfjörð, þótt eg raunar þykist vita, að hann hafi ekki skrifað greinina. — Paö eru óskráð lög meðal þeirra, sem við blaðamennsku fást, að senda það blað, sem flytur skammargrein um einhvern, til mannsins sem greinin er uni, svo hann hafi tæki- færi til þess að bera hönd fyrir höfuð sér. Pessu hefir vinur minn Dýrfjörð gleymt í þetta sinn, og fyrirgef eg þetta honum og Síldar- verksmiðju rikisins, sem mér er tjáð að kosti að miklu leyti ritstjórn og ábyrgð blaðsins, en vona aö þessnm aðilum gleymist ekki að senda mér blaðið næst, þegar það flytur níðgrein um mig. Grein þessi í Neista er nafnlaus og fyrirsagnarlaus. Er því sjáan- lega gert talsvert ti! þess, að dylja bæði faðernið og mig hennar. Slíkt er venja bleyðimenna. — En eg sé at' henni, að grein mín í tveimur síðustu tbl. Siglfirðings hefir verið markvissari er. eg raunar hafði bú- izt við. Sú grein ber það sjálf með sér, að hún er ópólitísk. Eg deili þar á iðkendur lasta þeirra, sem eg víti, án nokkurs tillits til þess, hvaða stjórnmálaskoðun þeir hafa. Það er því alveg útilokað, að póiitískar hvatir liggi að baki hjá höf. Neista-greinarinnar, og verður þá ekki annað til, en að grein mín hafi snert óþægilega við- kvæman blett á persónu hanssjálfs, eða þeirra, sem lionum eru per- sónulega kærir, og að hann taki upp þykkjuna fyrir iðkendur last- anna þeirra, sem eg er að víta. Hann um það. — Ef hnnn viil gerast málsvari þessara þjóðarfasta, þá getur hann það óátalið af mér, og ef hann viil endilega tiieinka sínum flokki þá, þá fær hann það- líka í friði fyrir mér, eu það breyt- ir ekkert skoðun minni, að þessir menn séu alvarlegt böi fyrir þjóð- arheildjna, og fyrir þá sem iðka þessa lesti séu þeir skaðlegir, iivort sem iðkendurnir eru Jafnáðar- Fram- sóknar eða Sjálístæðismenn. Greinarhöf. gerir ofboð klaufalega tilraun til þess, að sneiða að mér fyrir afskifti míri af bannmálum og nefnir mig „þefara". Hann missir nú þarna alveg marks. Pví miður studdi eg ekkert að því þegar verksljóri ríkisverksm. varð uppvís að bannlágabroti, og því, að hafa notað verkamenn ríkisverksm. sem hjálparmerm við það. núna fyrir nokkrum árum, Mér hefði verið einkar Ijúft að leg^ja, mína iitlu kra'ta fram til þess, að koma þessu upp, en eg var fjarverandi, en það var alit um garð gengið þegar eg kom heim, og má verkstjórinn vera forsjóninni þakklátur fyrir þá tilvilj- un, því hún hefir sparað honum þá hugraun, að verða að gefast upp við að kaupa upp skuldir mín- ar til að gera mig gjaldþrota, en eg hygg, að það hefði orðið honum langt um megn, því af þeim hefði sennilega ekki fengizt neinn afslátt- ur, og þær voru miklnr. Annars veit greinarhöf. og senni- leg-a flestir lesendur Neista það vel, að eg hefi aldrei verið neinn at- vinnu-„þefari“. ‘ Afskifti mín af bannmálum hafa verið sprottin af allt öðrum hvötum, og ber eg engan kinnroða fyrir þær né þau. — En hins ætti greinarhöf. að vera roinn- ugur, að „þefara“stéttinni er ungað út í Hrifluhreiðrinu, —- flatsæng- ínni í fyrra hjónabandi Framsókn- ar og Krata. Greinarhöf. minnist á stórgróða eins atvinnurekenda hér s.l. ár, — 50—60 þús. kr. M'un þar vera átt við Steindór Hjaltalín. — En einn- korau með s.s. Lagarfoss. Einar Jóhannsson & Co. ig þarna skýtur hann yfir markið. Pað mun nú orka nokkurs tvímæl- is, h’vort gróði þessa skattgreiðanda ei í raun og veru svona roikill, þóít tekjur hans séu taldar þetta. Hann greiðir í skatt hartnær 13 þús. kr. og útsvar hans verður senniiega uppundir 20. Fessar upphæðir Icoma báðar til frádrátt- ar og skerða gróðann allmikið. — Og er það þá óhagur þjóðinni að einn aí þegnunum græði? Eg segi nei? Milii 30—40 þús, af gróða þessa manns ganga til þarfa þess opínbera, sumpnrt ríkisins, sumpart Sifjufjarðarbæjar og afgangurinn gcngur til atvinnuaukningar í land- inu. Pað er af umhyggju fyrir hag lands míns og þjóðar, en ekki greinarhöf. i Neista, að eg nú óska þess, að hann, og sem flestir, hefði verið þess megnugur, að Ieggja fram jafn rítlegt tillag til þarfa þjóðar- innar eins og Std. Hjaltalin, en „það veldur hver á heldur“. Hjalta- iín reyndist rnaður til að fram- kvæma sínar gróða-hugsjónir, — gróðaloftkastalar hins hafa sennilega hrunið i rústir, og nú nagar öfund- in hjartarætur hans, því hann flnn- ur og skilur að menn eins og Hjaltalín eru aflgjafar „hinna vinn- andi stétta“ í iandi sínu. Eg verð að telja það óvarlærið af Neista-höf. að sveigja að „litla manninum við stóra húsið" í sam- bandi við skattskrána. Öðrum eru þau mál óefað viðkvæmari en mér, og þeirra vegna kýs eg að Iáta þau iiggja í þagnargildi, — enumsmæð mína er það að segja, að eg unni henni allvel og betur en þóti eg

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.