Siglfirðingur


Siglfirðingur - 04.05.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 04.05.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Kápu- o£ dragtatau Verzlun Sig. Kristjánssonar Höfum opnað verzlun okkar í Aðalgötu 11. Seljum góðar vörur með ágætu verði. Halldór & Sveinn, Bestu fuglaskotin eru hin þýzku „Auerholm“ fást aðeins í Lyfjabúðinni. Unglingsstúlku vantar í vist, gefi sig fram hið allra fyrsta. Kohbelt. BLÓMAPOTTAR, margar stærðir, nýkomnir. Sig. Fanndal. r Agætt, gerlaust hveiti og haframjöl, langódýrast hjá okkur. Halldór og Sveinn, þeirra lá yfir ósinn, er var í vexti sakir leysingja. Lík þeirra fundust í sjónum fram af ósnum. 17 áraýpiltur bjargar tveim fullorðnum bræðr- um sínum frá drukknun. Fyrir skömmu voru tveir bræður frá Gl- afsfirði að koma úr róðri á árabát og steytti þá bátinn á skeri upp við land við svonefnda Hrafnavoga og sökk. Bræðurnir losnuðu allir Kauptaxti Bílstjórafélags Siglufjarðar. 1. Tímakaup. Tímakaup bifreiðarstjóra með bifreið í dag- og eftirvinnu 4,50 á kl.st. — — — — - helgidagavinnu talið frá kl. 6 á laugardagskvöld til 6 á sunnudagskvöld 5,00 - — Kaflihlé {- kl.st. 2var á dag án frádráttar gildir þetta eíns þóunnin sé partur úr degi. Kaffitími sé greiddur tvöföldu gjaldi sé hann unninn. 2. Kolaakstur um bæinn. Ottekið og heimkeyrt í pokum í hús komið 5,00 pr. tonn Keyrt í grind, þar sem hægt er að moka inn af bíl 4.00 — — Sé aðeins um keyrslu að ræða.'þá 2,00 — — 3. Sandkeyrsla um bæinn ■ 0,35 pr. tunnu 4. Steypumöl sköffuð að öllu leyti framan úr á 1,25 — — Möl til uppfyllingar úr sama stað 1,00 — — Mold til uppíyllingar 3,00 — hlass 5. Grjót skaffað að öllu leyti 65,00 pr. tenfaðmur 6. Oll önnur keyrsla sem ekki er færð undir ákvæðisvinnu fellur und- ir tímavinnu, nema um styttra en kl.st. sé að ræða. 7. Tímakaup hjá bænunt 5,00 pr. kl.st. 8. Kaup bifreiðarsíjóra sem keyra ani ara bifreiðar Tímakaup 1,50 pr. kl.st. Mánaðarkaup í 5 mánuði kr. 350,00 á mán. Aiskaup miðað við að maðurinn vinni einungis við bílinn kr. 2500,00 Sé um hlutdeild að ræða þá 35 prc. 9. Félagsmönnum et- óheimilt að vinna að losun og lestun bifreiða við eftirtalda liði: Utskipun á síld, mjöli, lýsi, kolum og saltfiski. Uppskipun á salli, lausu og í tunnum, olíu, síld, tómtunnum, kol- um, timbri og sementi og ílutning um bæinn á salti og tómtunnum. Oheimilt er félagsmönnum að keyra meir en 8 tunnu hlassi frá grjótkvörn bæjarins. 10. Ollum félagsmönnum er óheimilt að keyra hjá þeim mönnum sem taka ákvæðisvinnu hjá úfgerðarmönnum. Taxti þessi gildir frá 1. maí 1935 og þar til öðruvísi verður ákveðið. Stjórn Bilstjóraféíags Siglufjarðar. V o r s k ó l a höldum við undirritaðar urn sex vikna tíma. Kennslutilhögun eins og áður. Kennslugjald kr. 10,00 borgist fyrirfram. Pátt- taka sé tilkynnt fyrir ó. m Andrea Bjarnadóttir. við bátinn en sá yngsti Ragnar Ingimarsson, bjargaði báðum til lands í tveim atrennum og þriðju ferðina fór. hann og bjargaði bátn- um einnig til lands, en varð þó að kafa til botns til að losa fangalín- una er fezt hafði í botni. Slík af- rek eru glæsileg og eftirbreytnisverð en því miður, sjaldgæf. Að sjálf- Friðþóra Stefánsdóttir sögðu verður Ragnar sæmdur verð- launum fyrir afrek' sitt. Ritstjóri og dbyrgðarm.- Si g. Bj ö rg ó Ifssoti. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.