Siglfirðingur


Siglfirðingur - 11.05.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 11.05.1935, Blaðsíða 4
4 SÍGLFIRÐINGUR S a u m u r nýkominn. Einar Jóhannsson & Co. Takið eítir götuaug- lýsingum Nönnu Ponnóðs. Mikið úrval af Linolum og veggfóðri kom með Goðafoss. Einar Jóhannsson & Co. Fyrirspurn. Hversvegna er ekki fag'vinna sú er bærinn heíir yfir að ráða, t.d. málning opinberra bygginga, að- gerðir á húsum og mannvirkjum bæjarins o. fl. boðin út, svo öílum þeim, er fagmenn teljast sé frjálst að keppa um vinnuna? Mundi slíkt ekki ódýrara og heppilegra fyrir bæinn heldur en t.d. aðstinga slíkum bitum upp í pólitiska gæð- inga stjórnarliðsins eða aðra per- sónulega vini eða klíkubræður þeirra er yfir verkunum ráða? L. M. S. Blaðið vísar þessari fyrirspurn til formanna þeirra nefnda, er yfir slíkum verkum ráða er hér um ræðir — og bæjarstjórnar. En skyldugt virðist vera gagnvart bæj- arfélaginu fyrst og fremst, að öll slík vinna sé boðin út. Ritstj. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Si g. Bj ö rg ó Ifs s o n. -'í Verið einhuga um að líftryggja yður hjá eina innlenda líftryggingarfélaginu LÍFT RYGGINGARDEILD vSjóvágtryggingarfélags Islands hf. Umboðsrnaður á Sigluftrði er Pormóður Eyólfsson, konsúll. U mferðareglur. Samkv. beiðni veganefndar tilkynnist að bannað er að aka á bifreiðum um Aðalgötu og Gránugötu frá 14. maí til 14. okt. nema: niður Aðalgötu og upp Gránugötu, að viðlögðum sektum. Skrifstofu Sigluffarðar 11. maí 1935. G. Hannesson í n t s a 11. í Matjessíld get eg útvegað. Pantanir þurfa að vera kornnar fyrir 20. maí. Axel Kristjánsson Akureyri. M á 1 n i n g og 1 ö k k mikið og fjölbreytt úrval nýkomið. Einar Jóhannsson & Co. Auglýsið í „Siglfirðingi“. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.