Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.05.1935, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 18.05.1935, Blaðsíða 1
VIII. árg. Siglufirði, Laugardaginn 18. maí 1935 11. tbl. Strandvarnirnar. Síldveiðisvæðið frá Horni til Langaness krefst öflugr- ar gæzlu, svo fiskiveiðalöggjöfinni sé fullnægtog útlend veiðiskip gangi eigi á rétt Islendinga í skjóii trassaskapar og eftirlitsleysis stjórnarvaldanna. í tabvert eftirfektarverðum bækl- ingi, er Sigurjón Ólafsson, skipstjóri hefir gefið dt um síldveiðina og ör- yggi (eða ö!lu heldur öryggifleysi) hennar, er bent á hve herfilega út- lendingar, er sildveiði stunda hér norðanlands, brjóti fiskiveiðalöggjöf- ina, og að aflasæld utanl.nuskip- anna — að minnsta kosti þeirra, er engin móðurskip hafa — sé að mestu komin undir því, að þau fái í skjóli eftirlitsleysis að vinna að hagnýtingu afla síns hvar sem land- var er og skýli á afskekktum vog- um, vikum og fjörðum, Pó margt orki nokkurs tvímæiis i bæklingi þessum, verður aldrei fram hjá því komizr, aðsíldveiðum vorum stafar stór hætta af ágangi fjáraflaplan með höndum núáann- an mánuð að káka við að draga hálfónýtan togaraskrokk. af einu skeri Skerjafjarðar og segja kunnug- ir, að við þetta skerjaskak, sé botn varðskipsins orðinn stórskemmdur. Öðinn hefir legið bundinn í vetr- arlægi suður í Skerjafirði og Pór verið við fiskirannsóknir. Eina eft- irlitið á þessu tímabiii með fisjd- miðunun> frá Hala til Hvalbaks hefir verið það, að einn mótorbátur hef- ir verið til þess hafður. Nú er búið að leigja „Pór" til síldveiða og viðbúið að Ægir þurfi viðgerðar. Eftir er þá Oðinn einn til gæzl- unnar. Sigurjón bendir á í riti sinu, að veiðiskipa annarraþjóða, og full þörf á síldveiðisvæðinu þurfi, auktveggja erá, eigi sízt á þessum tíma —þegar' varðskipa, tíu mótorbáta, efveíeigi svo getur farið, að síldveiðin, og af- að takast og að gagni að koma. koma hennar á þessu sumri, ráði Pað verður aldrei framhjá þeirri miklu meira um afkomu þjóðarbús- staðreynd gengið, að hafi nokkurn- ins en nokkru sinni fyr, — að hins tíma verið þörf öflugrar gæzlu og ítrasta öryggis sé gætt. varnar gegn yfirgangi og lögbrotum Pað hefði því mátt vænta þess, erlendra veiðiskipa, þá er þessa að „stjórn hinna vinnandi stétta" hvorttveggja brýnust nauðsyn nú. hefði komið ,auga á nauðsyn þessa Á þeirri gæzlu getur oltið afkoma máls, og aukið að mun gæzlu á síldveiðanna og sala síldarinnar á síldveiðasvæðinu nú í sumar. En allt arinað virðist nú eiga að verða ofan á. — Nú á a3 spara. En vara- samur er sá sparnaður fyrir þann, sem er að kaffærast í skuldum og basli, að spara eyrinn en fleygja krónunni. Með verfólki, sem nú er nýkom- ið úr verstöðvutn sunnanlands, ber- ast þær fregnir, að nú eigi að spara svo rækilega á útgerð varðskipanna, að eitt af þremur eigi að vera á verði í sumar. Síðari hluta vertíðar hefir eftirlitið verið sama og ekkert. Ægir hefir haft það vafasama þessu sumri frekar en nokkru sinni fyr. það á því að vera ákveðin, ský- laus krafa, að landhelgiseftirlitið sé aukið hér norðanlands í sumarsvo sem frekast álízt þörf að dömi þeirra er þar hafa bezt vit á. Utlitið um afkomu sjáfarútve^s- ins hefir aldrei verið jafn ægilega ískyggilegt og nú. Hiálpast nú að hvorttveggja, náttúran og stjómar- völdin til þess að auka átvísýnuna. Stjórnin verður að skilja nauðsyn þessa máls. Hún verður að skilja það, að nú hefir hún í höndum Timhurfarm fáum við um 25. þ. m. Einnig steypujárn. Einar Jóhannsson & Co. sér brothætt fjöregg sjálfrar sín — og afkomu þjóðarinnar. Senn hvað Iíður verður að minnsta kosti afkoma allra Norðlendinga, undir því kornin að vel takist með síldveiðarnar. Útgerð landsmanna og afkoma hennar veltur einnig á þessu og afkoma ríkisins eigi hvað sízt. Pað er því eigi ósanngjörn krafa þó mælzt fé til þess að stjórnin breyti nú um stefnu í strandgæzlu- málunum. Við sjáum nú hvað setur. - r Iþróttir. Kafli úr ræðu Björns Jónssonar,- íþróttakennara K. S. á íþróttasýningu félagsins. Framh. Við íþróttamenn snúum okkur til allra þeirra manna, sem hingað til hafa ekki haft tækifæri, einhverra ástæðna vegna ekki töldu það nauð- synlegt að iðka líkamsæfingar, og spyrjum: — Er haegt að verjatóm- stúndum sínum til nokkurs hollara og betra, en að stunda íþróttir? — Frá sjónarmiði íþróttamannsins, sem vill náunga sínum og þjóð sinni vel, ætti það að vera sjálfsögð skylda hvers einasta manns (eink- anlega þeirra yngrij, að stunda og hirða líkama sinn þannig, að hann verði ekki sálinni hreint og beint farg að búa í.* Pað ætti að vera sómatilfinning og síðferðisleg skylda hvers einstaks, ekki eingöngu fyrir

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.