Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.05.1935, Qupperneq 4

Siglfirðingur - 18.05.1935, Qupperneq 4
4 SIGLFIRÐINGUR Höfum fengið hart „Insolit“ Einar Jnhannsson & Co. Beztu fermingarg jafirnar eru myndavélar á kr. 12,00, sem fást aðeins í Lyfjabúðinni. Kjörskráin Athygli skal vakin á því að kjör- , skrá í safnaðarmálum 1935 Ii^gur frammi í Kaupfélagsbúðinni til fimmtudagskvöids 23. þ. m. SÓKNARNEFNDIN. H ó tel Siglufj ör ð u r er nú flutt í Lækjargötu 12 (þar sem áður var Hótel Hvanneyri). M AT S A L A. G 1 S TI N G.,_ V E 1 T I N G A R. Áherzla lögð á lipra og góða at'greiðslu. Sent út um bæinn ef óskað er. Virðingarfyllst. Páll Guðmundsson. Uppboðsauglýs i n Uppboð á nokkrum tunnum af fóðurstld verður haldið næstkomandi laugardag 25. þ. m. kl. 1 e. h. á söllunarstöð Ingvars Guðjónsson (svonefndri Kveldúlfsbryggju). Gjaldfrestur til 10. júlí n. k. Saml. ísl. matjessíldarframleiðenda T, Ekta indverskt REYKELSI JOnaS Og Jón Siéurðsson. nýkomið. Lyfjabúðin. M u 1 n i n uur og gr j ot. Peir, sem þurfa að kaupa mulniná og grjót úr grjötmulningsvél bæjarins eru beðnir að gefa sig fram hið allra fyrsta við Guðmund Sigurðsson. Lækjargötu eða formann vega- nefndar. Veganefndin. Ráðskonu vantar í verkamannaskálann við Siglufjarðar- skarðsbraut. Kaup 25 kr. um vikuna, frítt fæði og húsnæði. — Umsóknum sé skilað fyrir 25. þ. m. til L. R. Kemp, Norðurgata 27 Pað ber vott um furðu mikið blygðunarleysi af Framsóknarblöð- unum að líkja Jónasi sínum við Jón Sigurðsson. Með þvíerminn- ingu Jóns, hins mikla, ástfólgna þjöðarforingja gerð mikil minnkun. Og Jónasi raunar líka. Siíkur samjafnaður verður aldrei og getur aldrei orðið annað en háð um Framsóknarforingjann. '— Pað er dálitið annað að vera vafasamur foringi lítillar pólitískrar hagsmuna- klíku, ellegar dáður, virtur og elsk- aður foringi allrar þjóðarinnar. Framsóknarflokkurinn tók völdin af Jónasi og fékk þau í hendur yngri mönnum og alls óreyndum. Hvar var þá traustið? Á eftir líkir flokk- urinn svo þessum afdankaða foringja sínum við Jón Sigurðsson! „Petta er ekki þjóðrækní . . .“ gengist fyrir því að hér væri á staðnum einn eða fleiri sjáfarhita- mælar, því mæling sjávarhitans er allverulegt undirslöðuatriði undir allar rannsóknir um fiskigöngur og dýralíf hafsins yfir höfuð. Síðastl. þriðjudag var hafin vinna í Skarðsbrautinni. Verkstjóri er Lúðvík Kemp frá III- ugastöðum. Vinna þar nú daglega milli 30 og 40 manns. Par af þriðj- ungur menn, sem lofað hafa gjafa- dagsverkum og eru nú að inna af hendi þá þegnskyldu. Ráðgert er að vegavinnumenn liggi við í tjöldum og hafi með sér mötuneyti. Einnig á að byggja þar timburskýli til borð- halds og eldamennsku. Tjöld, kerrur og fleiri áhöld til vegagerðarinnar komu með Brúar- fossi að sunnan. Kærkomnasta fermingar- gjöfin handa stúlkum er Silkináttföt úr verzlun Sig. Kristjánssonar. Ritstjóri og ábyrgðarm.- Sig. Björgólfsson.

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.