Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 11

Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 11
SIGLFIRÐINGUR 11 legu merkingu. Hann saínar að vísu fjársjóðum fyrst og fremst til að varðveita þá frá gleymskunni, en hann er flestum lægnari og smekkvísari að selja slíka fjár- sjóði í lífrænt samband við samtíð sína; þjóðlögin eru þegar orðin undirstaða nútíðar Iistaverka. Aldarminn- ing Siglufjarðar er undirstaðan, sem hver sá, er síðar ritar sögu þessa bæjar, verður að byggja á, — og það verk kallar að — og í samræðum er skemmtilegt að heyraséra Bjarna tala um sérkennilega eiginleika persóna sem koma fram ættlið eftir ættlið, og setja þá í sam- band við atburði, sem nú gerast með þjóð vorri. En allt starf séra Bj.trna á þessum sviðum, ber vott um hina óvenjulegu starfshæfni og dæmafáa startsþrek, sem honum er lánað, og um fjölhæfni gálna hans og afburða víðtæka menntun. Petta er alkunnugt, en hitt vita færri, að maðurinn er ljóðelskur mjög, og hefir ágætt vit á skáldskap. En þó vita fæstir hve hneigð- ur hann er til kýmni, en svo er það þó, og tel eg það ekki galla á manninum. Séra Bjarni var karlmenni að butðum og fimleika- maður hinn mesti. — Hann er hreinskit- inn og hreinskiftinn i hvívetna, drengskaparmaður, vinfastur og tryggur, kappsfullur en drengilegur and- stæðingurj freniur þur á manninn við fyrstu kynningu, en skemmtinn og glaðvær í vinahóp, Hann berellina vel, og á enn eftir svo mikla starfskrafta, að óefað mun hann vinna margt það, er landi voru og þjóð er mikils virði, ef líf endist. Eg enda svo línur þessar, sem eg hefi skrifað svo sannar og réttar sem eg vissi bezt, með virðingu og þökk til tnannsins eigi síður en til prestsins Bjarna I’or- steinssonar, fyrir langa og góða kynningu. R ú ð u g 1 e r og K í t t í íyrirligfijandi. „H ótel Hvanneyr i“, er flutt í Aðalgötu 31 — fyrst um sinn. Leitið tilboða i nýbyggingar. Verzlun Péturs Björnssonar. Línubelgir nýkomnir í Skipaverzlunina. Höfttm fengið stórt úrval af allskonar Sumarkjöla- o£ blússu-efnum. Verzlun Sig. Kristjánssonar. Yngsta - en önnur stærsta byggingavöruverzlun Norðurlands Jafnan fyrirliggjandi: Smekklegt og ódýrt úrval af gólfdúkum, veggfóðri, „En proper Næve“ er handsápa sem þvær af öll óhreinindi. Fæst í Verzlun Helga Ásgrímssonar. allskonar pappa, málningarvörum, svo og allskonar járnvörum og verkfærum fyrir iðnaðarmenn. Saumur — Boltar — Skrúfur — Eldavélar — Pvotta- pottar — Balar — Fötur — Skóflur — Tökum að okkur allskonar húsabyggingar, kostnaðar- áætlanir og lýsingar á þeim. Allt fljótt og vel af hendi leyst. Timbur og cementfarmur ketsaur í næstu viku. Einar Jóhannsson & Co.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.