Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.06.1935, Síða 13

Siglfirðingur - 01.06.1935, Síða 13
SIGLFIRÐINGUR 13 Öllum þeim, sem heiðruðu útför og minningu Önnu Jó- hannesdóttur frá Hlíðarhúsi, vottum við okkar hjartans þakk- læti. Aðstandendur. Stúfasirz nýkomið í miklu úrvali. Sig. Fanndal. Húsið nr. 29 við Hlíðarveg er til sölu nú strax ásamt lóð- arréttindum. Lóðin er 32 X 32 álnir. Semja ber við undir- ritaða eða Hallgrím Jónsson. Sólveig Halldórsdóttir. Nýkomið: Laukur Appelsínur Væntanlegt með næstu skipum: Nýjar Kartöflur Citronur. Nýja Kjötbúðin. Fe^urðar- og hreinlætisvörur, Ilmvötn, Hárvötn og Eu de cologne, mest og bezt úrval, Gummívörur allskonar. T A X T I yfir upp- o£ útskipun geymslu og afgreiðslugjald. Uppskipun: Almennar vörur pr. smálest kr. 10.00 — ten.mtr. — 3,00 — ten.fet — 0,12 Steinolía smurningsolía tjara — fat — 0,75 — vfir 50 föt — — — 0,60 Sement, kol og salt — smálest — 5,00 — ' — — — yfir 100 tnr. — — — 4,00 Trjáviður — standarð — 15,00 Tómar lýsistunnur —■ stykki — 0,50 — síldartunnur — — — 0,25 — _ yfir 50 stk. — — — 0,15 Tóm olíuföt — — — 0,40 Stórgripir (upp- og útskipun) — — — 3,00 Kindur og geitur (upp- og útskipun) — — — 1,00 Árabátar (upp- og útskipun) — — — 3,00 Herpinótabátar og trillubátar — — — 5,00 Minsta uppskipunargjald — — — 0,50 Gufukatlar vélar og önnur þung stykki eftir samkomulagi í hvert skifti. / U t s k i p u n: Almennar vörar — smálest kr. 10,00 Salttiskur í pökkum, áfh. á bryggju — — — 4,00 Síld og fiskur í tunnum — tunnu — 0,50 — - — frá 50 — 200 tnr. — — — 0,30 — - — yfir 200 tnr. — — — 0.25 Lýsi í tunnum og fötum — stykki — 0,75 — ■ — — — yfir 50 stykki — — — 0,60 Tómar umbúðir — — — 0.35 Minsta útskipunargjald — — — 0,50 Afgreiðslugjald: af vörum sem sendendur og móttakendur fá leyft til að skipa út og upp sjálftr: Af saltfiskí, síldar- og beinamjöli, kolum, salti o. fl. pr. smálest kr. 0,50 Af síld. fiski, lýsi o. fl. — tunnu — 0,05 Af lýsi o. fl. _ — fat — 0,08 G e y m s 1 a . Fyrstu7 sólarhringana reiknast ekkigeymsla, en eftir þann tíma reiknast kr. 2,50 pr. smálest á viku. Myndavélar og Filmur. Framköllun, kopiering, stækkanir. Efnagerðar- og kryddvörur í heildsölu og smásölu. Vöfumerkið „S A N A“, tryggir viðskiftamönnum gæði vörunnar. . Lyf jabúð Siglufjarðar. Siglufirði, 16. mai, 1935 * Afgr. h. f. Eimskipafélags Islands Pormóður Eyjólfsson. Afgreiðsla Sameinaða. Helgi Hafliðason. Afgreiðsla Bergenska O. Tynes.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.