Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 15

Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 15
SIGLFIRÐINGUR 15 Gúmmístígvél fyrir dömur, herra og börn. Gestur Fanndal. kirkjuna til guðsþjónustuhalds. Sjálfsagt verða fleiri prestar er sækja um Hvanneyri. Chr. Möller lögregluþjónn hefir nú af stjórn- arráðinu verið löggiltur til að fram- kvæma lögtak á opinberum gjöldum í umboði bæjarfógeta. Nær sú löggilding þó aðeins til smærri upphæðauppað lOOkrónum. Verkamannabústaði er nú byrjað að byggja hér við Norðurgötuna. Verður í ár byggð tvílyft húsasamstæða 36X8 metra og verða þar 8 íbúðir. Gizkað er á að alls kosti hús þetta um 70 þús. kr. Húsameistari ríkisins hefir gert teikningu húsanna. Aflalítið er ennþá hér, því enda þótt fyrir komi, að einstaka bátur fáialltupp í 4000 kíló fiskjar, þá er svo lang- sótt, að rétt er svo að róðrarnir borgi sig með slíkum ana. Hafa bátar héðan sótt yzt á Stranda- grunn, um 70 sjómílur frá Strákum. Annars hafa norsk veiðiskip er hingað hafa komið nýlega, látið allvel yrir veiðinni, er nú fjöldi norskra línuve.iðiskipa á veiðum hér norðan við land. utvarpið gat þess í kvöld að síld hefði sézt vaða hér í nánd við fjörðinn. Sé þetta rétt, lílur út fyrir, að síldveiðin muni byrja fyr en venjulega, enda hafa verksmiðjurn- ar búizt við að svo mundi verða. 39 börn voru fermd hér í kirkjunni á upp- stigningardag og altarisganga þeirra fer fram á morgun. Munu þetta am a Hótel „Siglufjörður ¦HHBBWBBæilllllliWLHI ¦WIIHIINlllllllllHI IIHI'MIIIIIWmWWMMBHMMM — Lækjargata 12 — þar sem var.Hótel Hvanneyri — Langstærsta o£ bezta gistihús bæjarins. Gisting, matsala, veitingasala. Stærsti veitingasalur bæjarins. Fæst leigður til samkvæma, fundarhalda, klúbbskemmtana, prívatsamsæta, veizluhalda. Allt sem að veitingum lýtur útvegað og afgreitt. Sendar heim pantanir. Bezta veitinga^tófa bæjarins. M Ú S I K og DANS. Fljót, greið og ábyggiieg viðskifti. Fyrsta flokks afgreiðsla. Páll Guðmundsson Til Hvílasunnunnar: Nýslátrað nautakjöt í buff og steik. Svínasteik og kotelettur. Dilkakjöt Hangikjöt Saltkjöt Hakkabuff Kjötfars Vinar og Miðdagspylsur Bjúgu *ö 24 Ui ¦J£ 3 >> >^ Q. ¦OC re ¦oí) OJ O >< T—( -ofl öJS w Ostar 3 tegundir Tólg Harðfiskur Riklingur og margt fleira. Pið verðið ánægð, ef þið kaupið hátiðamatinn í Kjötbúð Siglufjarðar. Miðstöðvartæki, Hreinlætistæki, Vatnsleiðslutæki, Eldavélar, Pvottapottar, Eldfastur steitin og leir, Ofnar, Ristar og ýinsar járnvörur ávallt fyrirliggjandi. Tekað mér allskonar pípu- lagning og uppsetningu á eldfærum, 0 gttitl StefdngfoiTll verða með seinustu embættisverk- mjólkurvörur frá mjólkursamlagi um séra Bjarra hér. sínu á Akueyri. Hefir mjólkurverð lækkað við K. K. A. þetta hér í bænum um 5 aura á hefir nýlega opnað hér sölubúð lítrann. og selur þar mjólk og allskonar ____ ¦¦

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.