Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 15

Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 15
SIGLFIRÐINGUR 15 Gúmmístígvél fyrir dömur, herra og börn. Gestur Fanndal. kirkjuna til guðsþjónustuhalds. Sjálfsagt verða fleiri prestar er sækja um Hvanneyri. Chr. Möller lögregluþjónn hefir nd af stjórn- arráðinu verið löggiltur til að fram- kvæma lögtak á opinberum gjöldum í umboði bæjarfógeta. Nær sú löggilding þó aðeins til smærri upphæða uppað lOOkrónum. Verkamannabústaði er nu byrjað að byggja hér við Norðurgötuna. Verður í ár byggð tvílyft hdsasamstæða 36X8 metra og verða þar 8 íbdðir. Gizkað er á að alls kosti hds þetta um 70 þds. kr. Hdsameistari ríkisins hefir gert teikningu hdsanna. Aflalítið er ennþá hér, því enda þótt fyrir komi, að einstaka bátur fái allt upp í 4000 kíló fiskjar, þ á er svo lang- sótt, að rétt er svo að róðrarnir borgi sig með slíkum afia. Hafa bátar héðan sótt yzt á Stranda- grunn, um 70 sjómílur frá Strákum. An nars hafa norsk veiðiskip er hingað hafa komið nýlega, látið allvel yfir veiðinni, er nd fjöldi norskra línuveiðiskipa á veiðum hér norðan við land. Utvarpið gat þess í kvöld að síld hefði sézt vaða hér í nánd við fjörðinn. Sé þetta rétt, lítur dl f'yrir, að síidveiðin muni byrja fyr en venjulega, enda hafa verksmiðjurn- ar bdizt við að svo mundi verða. 39 börn voru fermd hér í kirkjunni á upp- stigningardag og altarisganga þeirra fer fram á morgun. Munu þetta n H ó t e 1 „S i g 1 u f j ö r ð u r“ — Lækjargata 12 — þar sem var Hótel Hvanneyri — Langstærsta qó bezta gistihús bæjarins. Gisting, matsala, veitingasala. Stærsti veitingasalur bæjarins. Fæst leigður til samkvæma, fundarhalda, kldbbskemmtana, prívatsamsæta, veizluhalda. Allt sem að veitingum lýtur dtvegað og afgreitt. Sendar heim pantanir. Bezta veitingastöfa bæjarins. M Ú S I K og D A N S. Fljót, greið og ábyggiieg viðskifti. Fyrsta flolcks afgreiðsla. Páll Guðmundsson Til Hvíiasunnunnar: Nýslátrað nautakjöt í buff og steik. Svínasteik og kotelettur. Dilkakjöt ro Ostar Hangikjöt Saltkjöt J-. 13 V) 12 >> 3 tegundir Hakkabuff Þ*-* a x Tólg Kjötfars CD 'OC •CX) X Harðfiskur Vinar og Miðdagspylsur <v '< O 'OC 'CC Riklingur Bjdgu Cd og margt fleira. Pið verðið ánægð, ef þið kaupið hátiðamatinn í Kjötbúð Siglufjarðar. Miðstöðvartæki, Hreinlætistæki, Vatnsleiðslutæki, Eldavélar, Pvottapottar, Eldfastur steinn og leir, Ofnar, Ristar og ýmsar járnvörur ávallt fyrirliggjandi. Tek að mér allskonar pípu- lagning og uppsetningu á eldfærum. % M |£qiiriStefdttgfcm verða með seinustu embættisverk- um séra Bjarra hér. K. K. A. hefir nýlega opnað hér sölubdð og selur þar mjólk og allskonar mjólkurvörur frá mjólkursamlagi sínu á Akueyri. Hefir mjólkurverð lækkað við þetta hér í oænum um 5 aura á lítrann.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.