Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.06.1935, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 21.06.1935, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR Í ol fjárstjórn hreppiins oj fann að ýmsu í því efni við hreppsnefnd- ina, t. d. innheimtu hreppsgjalda. í vor hafði herppsnefnd farið fram á tugi þúsunda fráríkinutil krepp i- hjálpar. En í stað auranna kom áminning. Og þá sagði hrepps- nefndin af sér. Boðuðu þá kommar þar til kosn- ingafundar, en þeir hafa stjórnað hreppnum með sósíalistum síðustu árin, og kusu sér hreppsnefnd eða 10 manna „bjargráðanefnd", Voru það 65 hræður af 350 kjósendum er kusu. Landsstjórninni fór nú ekki að lítast á „byltinguna" og fól sýslu- manni að sjá um, fyrir hönd sýslu- nefndar, að Iðgleg hreppsnefndar- kosning færi fram, áður hafði hún auglýst þar opinberlega, að kosn- ingin væri ógild og að engu haf- andi. Hinn holli ávaxtadrykkur Orangeade (sem má þynna 5 sinnum með vatni.) Kostar aðeins kr. 3.00 líterinn í Lyfjabúðinni, Kjötfars Vínar- og Miðdagspylsur, verður bezt að kaupa í Kjötbúð Siglutjarðar. Munið Skóverzlun §|| Andrésar § Hafliðasonar | TILKYNNING. Sú breyting verður á sölufyrirkomulagi frá Mjólkurbúi Siglufjarðar að frá 1. júlí n. k. að telja verður hætt öllum lánsviðskiftum. Eftir þann dag verða allar vörur að greiðast í Mjólkurbúðin ni um leið og viðskiftin fara fram. — Fastir kaupendur hafa þó forkaupsrétt að mjólkinni eftir sem áður. Siglufirði, 13. júní 1935. Mjólkurbúsnefndin. TILKYNNING. Að gefnu tilefni tilkynnist það að síra Jón Thorarensen er einn af umsækj- endunum um Hvanneyrarprestakall, Hallgr. Jónsson, Suðurgötu 9. ■ AÐVÖRUN. Rafveitunefnd hefir ákveðið að láta taka þá rafnotendur úr rafsambandi, sem ekki hafa greitt rafnotendagjöld sín fyrir 1. júlí n, k. Petta tilkynnist hérmeð þeim, sem skulda rafveitunni, Siglufirði, 19. júní 1935. Bæjargjaldkerinn. KJÖRFUNDUR til þess að kjósa prest fyrir Hvanneyrarprestakall í Siglufirði verðar haldinn í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 30. þ. m. og hefst ko3ningin kl. 10 fyrir hádegi. Umsóknirnar, ásamt fylgiskjölum, liggja frammi alla næstu viku á skrif- stoíu Síldarútvegsneíndar, Aðalgötu 22 (hús Porsteins Péturssonar). Nánar á götuauglýsingum. Siglufirði, 21. júnt 1935. Kjörstjórn sóknarnefndar.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.