Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.06.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 21.06.1935, Blaðsíða 4
4 SlGLFIRÐINGUR Verið einhuga um að líftryggja yður hjá eina innlenda líftryggingarfélaginu LÍFT R Y GGINGARDEILD Sjóvátryggingariélag íslands h.f. Umboðsmaður á Sigluíirði er Pormóður Eyólfsson, konsúll. A T H U G I Ð ! Hefi flutt hárgreiðslustofu mína í Aðalgötu 17 (uppi yfir Ryelsverzlun.) Eins og að undanförnu allskonar hárliðun. Gleymiðekki hinu alþekkta WELLA-permanet. Sorén permanet á aðeins 10—12 krónur, án rafmagns. Allskonar andlitsfegrun, með möskum og Ijósgeislum gegn hrukkum, höfuðnudd og handsnyrting. Allskonar háralitun. Hefi dömu sem hefir unnið við fagið í 6 ár bæði hér á landi og erlendis. Virðingarfyllst. Hárgreiðslustofa Gróu Halldórs, Sími 179. D r átt arv e x tir. Athygli útsvarsgjaldenda er hérmeð vakin á þvi, að 1. júh' n. k. falla 2 prc. dráttarvextir á fyrri hluta útsvara 1935, og úr því 1 prc. mánaðarlega. Siglufirði, 13. júní 1935 Bæj argj aldke rinn. K œ 11 öl í hitanum, fæst í Hertervigsbakaríi. Gullsmíðaverkstæði mitt er ílutt í Suðurgötu 3 (turn- inn fyrir vestan Kaupfélag Sigl- firðinga). Aðalbjörn Pétursson. gullsmiður. Pjalir °i sverðfílar nýkomið. Einar Jóhannsson & Co. Barnasokkar hvitir og mislitir. Barna-Sportsokkar og hvítir smábarna hálfsokkar. nýkomið í Verzlun Sig. Kristjánssonar. Z i n k h v í t a nýkomin. Einar Jóhannsson & Co. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við síldar- söltun í sumar, hjá Jóni Krist- jánssyni. Lysthafendur gefi sig fram víð Tryggva Kristinsson, Grundargötú 11, hið allra fyrsta V eiðar færaverzl un. Utsala frá O. Ellingsen hjá Sig. Fanndal. Siglufjarðarprentsmiðja. Drukknanir á vetrarvertíðinni. Á síðustu vetrarvertíð hafa drukkn- að 11 íslendingar, en um 30 út- lendingar hafa drukknað af erlendum veiðiskipum. Séra Garðar Svavarsson, messar á morgun kl. 2 e. h. Sig. Björgóljsson. Ritstjóri og ábyrgðarm.-

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.