Siglfirðingur


Siglfirðingur - 13.07.1935, Side 1

Siglfirðingur - 13.07.1935, Side 1
VIII. árg. Sigluíirði, laugardaginn 13. júlí 1935 19. tbl. Fleiri síldarverksmiðjur 1 fyrra unnu þær síldarverk- smiðjur, sem þá störfuðu, úr ca. 11,500 málum á sólarhring. I ár hat'a, eins og kunnugt er, bætzt við tvær nýjar verksmiðjur, nýja rikisverksmiðjan á Siglufirði og Reykjarfjarðarverksmiðjan, sem hvorri um sig er ætlað að vinna úr ca. 2400 málum á sólarhring, sem þó má búast við að í sumar verði ekki nema um 2000 mál í hvorri. Einnig er Grána á Siglu- firði nú í fullum gangi, en hún gekk lítið í fyrra, Loks hafa verið gerðar talsverðar endurbætur á öðrum verksmiðjum. Heildaraukningu á afkastagetu verksmiðjanna í sumar má telja ca. 6000 mál á sólarhring. Alls geta þvi síldarverksmiðjurnar unnið úr um 17500 málum á sólarhring. í*rátt fyrir hina miklu afkasta- getu verksmiðjanna hefir verið yfir- fullt hjá síldarverksmiðjum rikisins á Siglufirði, síðan um mánaðamót- in júní og júlí. Um sama leyti fylltist hjá Dagverðareyrarverksmiðj- unni. Dagana 3.—5. júli barst þó ekki mikið að hér á Siglufirði né annarstaðar, en síðan hefir verið óslitin veiði, Núer einnig orðið yfirfullt hjá síld- arverksmiðjunni á Raufarhöfn og t Krossanesi. Reykjarfjarðarverksmiðj- an komst í gang um tíma og vann sem svaraði 2000 málum á sólar- hring, en á fimmtudaginn þann 11. þ. m. rifnaði þar cylinder í gufu- vél, sem rekur pressuna, svo að stöðvun hefir orðið þar í bili. Til Sólbakkaverksmiðjunnar á Flateyri og Reykjarfjarðarverksmiðjunnar hefir borizt meir en nægilegt hrá- efni síðan í byrjun mánaðarins og hjá þeim getur allt fyllst á hverri stundu. Síldveiðiflotinn er nú þriðjungi stærri en í fyrra og skipin byrjuðu yfirleitt veiðar hálfum mánuði til þrem vikum fyr en í fyrra. Pessa ' miklu þátttöku má að nokkru leyti þakka betri horfum en áður um góða afgreiðslu hjá verksmiðjunum, en þó aðallega hækkuninni á hrá- síldarverðinu, sem að mestu leyti byggðist á stórhækkuðu verði á síldarlýsi. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglu- firði hafa nú tekið á móti um 115 þús. málum, en á sama tíma i fyrra aðeins ca. 22 þús. málum. Til allra síldarverksmiðjanna á landinu haía nú borizt samtals um Pað varð mörgum á að brosa er þeir lásu Nazismanuddið í síðasta Einherja. Sama nuddið kemur þar fram og verið hefir undanfarið í Nýja Dagbl. og flestum stjórnarmál- gögnunum: ab Sjdlfst.fl. séabhneygi- ast til Nasisma. Ef nokkur flokkur hefir á undan- förnum árum sýat verulega tilburði til Nazisma-einræðis og takmarka- lausa fyrirlitningu á lýðræði og þing- ræði þá er það einmitt Framsókn- arflokkurinn. Hvert högg er sá flokkur reiðir að Sjálfstæðismönnum um tilhneig- ingu þeirra til Nazisma slær þá sjálfa eftirminnilega á munninn. Allt frá valdatöku sinni 1927, hafa Framsóknarmenn ráðið lögum og lofum í landi hér þrátt fyrir stór- kostlegan minnihluta og sýnt þar fullkomið nazistiskt gjörræði. Hvað eftir annað hafa þeir í þessu einveldisbrölti sinu orðið að brjóta stjórnarskrá ríkisins rjúfa þingsköp öll og þingið sjálft til þess að hanga við yöldin og hanga á jötu ríkis- 260 þúsund mál. Á sama tíma í fyrra höfðu allar verksmiðjurnar tekið á móti um 64 þúsund mál- um og yfir allan síldveiðitímann í fyrra tóku þær á móti 452,715 málum , Pó að mikið hafi verið að gert og margar verksmiðjur byggðar, þá er nú áþreifanlega komið í ljós, að betur má ef duga skal. Ef eins vel tekst til og nú horfir með afla og sölu verksmiðjuaturða má búast við því, að nærri öll skip, sem með nokkru móti geta farið á síldveiðar, verði gerð út næsta sumar. Jafnvel þótt ekki verði um aukn- ingu síldveiðiflotans að ræða frá því sem nú er, þá er samt brýn sjóðsins og sýnt þar fullkomið Naz- ista-eðli. Sí og æ og æfinlega hafa þeir ofsótt andstæðinga sína svo heift- arlega, að þar hafa þeir, þegar tillit er tekið til smæðar og fátæktar þjóðarinnar, stungið þýzku Nazist- ana út! And3töðumenn sína hafa þeir leikið svo hart, suma hverja, að stórum minnir á Júðaofsóknir Nazista. Og með fjandskap sínum við stærstu og manndómsmestu stéttir þjóðfélagsins hafa þeir stigið feti framar Nazistum . Og loks þegar hatrið og stéttaróg* urinn gekk svo langt að drenglynd- ustu menn þeirra sneru við þeim Tapazt hefir, svart dðmuveski með lyklum f, Skilizt gegn fuudarlaunum til Jóhanns Porúnnssonar. Framsóknar-Nazismi.

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.