Siglfirðingur


Siglfirðingur - 13.07.1935, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 13.07.1935, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR þört á aukinni afkastagetu síldar- verksmiðjanna. Samkvæmt norsku samningunum hefir Krossanesverksmiðjan leyfi til þess að kaupa af norskum skipum _allt að 60 prc. af þeirri síld, sern hún tekur á móti. Pað þarf að koma því til leiðar að Krossanesverksmiðjan kaupi ein- göngu af íslenzkum skipum. Pví markmiði má ná rneð ýmsu móti. Koma þá aðallega þrjár leiðir til greina. Fyrst, að fá því framgegnt við endurskoðun norsku samninganna, sem nú stendur fyrir dyrum, að síldarkaup verksmiðjunnar af útlendum skipum séu bönn- uð.’nema rneð sérstöku leyfi atvinnu- málaráðherra. Að sjálfsögðu sé þá gengið út frá því, að slíkt leyfi sé ekki veitt, nema þegar svo kann að standa á, að það sé til ótvíræðs hags fyrir íslenzka síldarútveginn. Onnur leiðin er sú, að ríkið kaupi verksmiðjuna, fáist hún með viðunandi verði. Priðja leiðin er, að verksmiðjan sé tekin eignarnámi. Sé fyrsta leiðin farin, verða verk- smiðjurnar að greiða svo hátt verð fyrir hráefnið, að hún fái nægilegt af því í samkeppni við innlendu baki með fyrirlitningu, fleygðu þeir sér í fang sósíalista og seldu þeim sjálfdæmi um öll sín baráttumál gegn því, fyrstumsinn, að fá að að hanga í tveim ráðherrastólunum, þar sem þeir verða að sitja og standa og hegða sér eftir valdboði sósíalistanna. Pað er svo sem von að þessir herrar séu hræddir við Nazismann! Mennirnir sem hafa praktiserað hann og haldið dauðahaldi í mörg grundvalldaratriði hans í 8 ár! En nú, þegar þeir eru að láta rekkjunauta sína í flatsænginni sparka sér útúr hvílunni, æpa þeir upp: Varið ykkur á „Nazismatrú- boði Sjálfstæðisflokksins! Hann ætlar að innleiða hér ógnarsteínu með grimmd og harðræði, pynding- um og manndrápum!" Peir sjá valdasól sína hníga til viðar. En þeir sjá líka annað: Peir sjá, að með einræðisbrölti sínu og hundsun sinni á lýðræði og þing- ræði er „roðanum frá austri" farið að slá útum þá. verksmiðjurnar eða selja verksmiðj una að öðrum kosti. Pað þarf að hefjast handa þegar í stað um undirbúning að byggingu nýrrar síldarverk- smiðju, sem bræði að minnsta kosti 2400 mál á sólarhring. Verksmiðjuna þarf að byggja þannig, að auðveldlega sé hægt að auka afkastagetu hennar upp í 4800 mál, ef ekki verð- ,ur horfið að því ráði að hafa hana svo stóra þegar í upp- hafi. Vel færi á því að stjórn síldar- verksmiðja ríkisins beitti sér fyrir undirbúningi þessa máls. Mér kæmi það mjög á óvart, ef sjómenn og útgerðarmenn stæðu ekki óskiftir á bakvið óskina um nýja síldarverksmiðju. Um hitt, hvar væntanleg síldarverksmiðja eigi að standa, verða að sjálfsögðu skiftar skoðanir, en ég býst við því, að Raufarhöfn, Sauðárkrókur eða Ingólfsfjörður myndu hafa mest fylgi. Pá pest hafa þeir leitt inn í land- ið og smitazt af fyrstir manna. Ottinn við þann sjúkdóm knýr þá til þess að æpa til þjóðarinnar: „Petta er andsk. íhaldinu að kenna! Sjálfst.fl. er að innleiða hér Naz- isma!“ Nei, góðir íslendingar! Einasta eina vörnin fyrir því að einræðis- brölt Framsóknar sýki ekki þjóðina til ólífis af Nazisma og Sósíalisma er hinn fjölmenni flokkur Sjálfstæð- ismanna. Par sem þeir eru fara Iífverðir þjóðarinnar. Að þessu sinni er ekki rúm til þess að fara nánar útí þetta avöru- mál. Eu þess gefst áreiðanlega kost- ur síðar. Sjálfst.fl. þarf ekki að kasta sér í fang sósíalista né heldur Nazista til þess að halda sér við og hanga við völd. Pegar hann tekur völdin ger- ir hann það einn. Og Einherji getur verið alveg viss um það, að Sjálfst.fl. er einfær um það, og þarf til þess hvorki að brjóta lýðræði, þingræði né stjórnarskrá. Pegar rætt er um aukningu síld- arverksmiðjanna þurfa menn að athuga það vel, — enda þótt markaðurinn fyrir síldarlýsi sé mjög víður og ekki fyrirsjáanleg hætta á offramleiðslu á því — að markaðurinn fyrir síldar- mjöl er takmarkaður. Undir viðskiftasamningum við Pýzkaland er það að langmestu leyti komið, á hverjum tíma, hvernig fer um sölu síldarmjölsins. Lokist markaðurinn fyrir íslenzkt síldarmjöl þar í landi, er allur síld- arverksmiðjureksturinn í voða. Pessu virðast þeir menn hafa gleymt, sem sýknt og heilagt eru að dreifa út rógi um Pjóðverja og um Jóhann Jósefsson alþingismann, sem allra manna bezt og óeigin- gjarnast hefir unnið að því, að greiða fyrir viðskiftum milli þessara frændþjóða. Sildarútvegurinn þarfnast víðsýnna og hagsýnna forráðamanna sem skilja sitt hlutverk, þá getur útveg* urinn aukizt og blómgast meir en nokkurn órar fyrir. Sveinn Benediktsson. Rakblöð, margar tegundir, þar á meðal hin góðkunnu Finart-blöð á 0,30 stk. Kristinn ^ullsmiður Lindarpennar frá kr. 2,50 og upp i kr. 25,00 stk, Mikið úrval. Kristinn gullsmiður. Allskonar SEÐLAVESKI nýkomin. Kristinn gullsmiður.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.