Siglfirðingur


Siglfirðingur - 27.07.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 27.07.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Pverskerar nýkomnir. Einar Jóhannsson & Co. Bátasaumur nýkomid. Einar Jóhannson & Co. Hamrar og sagir nýkomið Einar Jóhannss. & Co. Herra- og dömu rykfrakkar nýkomin í TILKYNNING. Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið lágmarksverð á fersksíld til matjessöltunar kr. 8,00 fyrir uppsaltaða tunnu. Ennfremur hefir nefndin ákveðið veiðileyfi til matjessöltunar 750 tn. uppsaltaðar á bryggju á hvert herpinötarskip eða báta- félag, sem sótt hefir um veiðileyfi til söltunar, þó að þeim skip- um undanskildum, sem selt hafa" alla veiði sína í bræðslu til 20. ágúst og að undanskildum togurum, sem leggja upp í eigin bræðslur. Jafnframt aðvarast skip og bátafélög um að svo framarlega, sem matjessíldarsöltun verður ekki framkvæmd jafnhliða ann- ari söltun, með hæfilegum hraða eftir að almenn söltun byrjar, geta þeir sem verða aftur úr með söltun, búist við að matjes- síldarleyfi þeirra verði afturkallað, og jafnað niður til annara skipa. í framhaldi af áður útgefinni tilkynningu Síldarútvegsnefndar um aðvörun til skipa og bátafélaga, að selja ekki fyrirfram meira en 2000 tunnur síldar til söltunar, áskilur nefndin sér rétt til að stöðva söltun hjá skipum, þegar þau hafa saltað 2500 tunnur, þar í meðtaldar 750 tunnur matjessíldar. Viðkomandi söltun á matjessíld, leiðir nefndin athygli salt- enda að því, að einungis fyrsta flokks vara, vel verkuð, verður tekin til útflutnings. Siglufirði, 23. júlí 1935. Verzi. Síldarútvegsnefnd. Si£. Kristjánssonar. Dívanteppi afar ódýr, fást í Vinnu veitendur! Verzl. Sig. Kristjánssonar. Ritstjóri og dbyrgðarm. Sig. Björgóljsso n. Athugið, að við útvegum ávalt menn til allskcnar vinnu. Við fylgjumst vel með hverjir eru atvinnulausir, — hvar þeir eiga heima, — og sendum til þeirra á örskömmum tíma. Leitið til okkar. Vinnumiðlunarskrifstofa Siglufjarðar, Sími 176. Sími 176 Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.