Siglfirðingur


Siglfirðingur - 03.08.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 03.08.1935, Blaðsíða 4
SIGLFIRÐINGUR Myndaíökur] 16-íoto myndir tökum við nú á myndastofu okkar. 16-foto er hæfileg stærð og mynda- fjöldi, 16-foto myndir eru teknar daglega kl. '10—12og 1—7. Sunnu- daga kl. 10—12 og 1—5. Venjulegar myndatökurí Cabi- nett og Visit framkvæmum við einnig. Verð og gæði þolir allan samanburð. Framköllum og kopierum filmur fljött og vel. Filmur og myndir teknar til stækkunar. Myndastofan Suðurgötu 12. Jón & Viáfus. Hallamál hjólsveifar nýkomid. Einar Jóhannsson & Co. Reyktur lax íæst í Nýju Kjötbúðinni, Ritstjóri og dbyrgðarm. Sig. Björgóljssoti. Siglufjarðarprentsmiðja. L Ö G T A K. Samkvæmt kröfu bæjargjaldkyra Siglufjarðar úrskurðast, að lögtak skal fram fara á ógreiddum útsvörum 1935 og eldri til Siglufjarðarkaupstaðar og á öðrum ógreiddum bæjargjöldum, svo sem holræsagjöldum, vatns- skatti, Ijósagjöldum (rafljósagjöldum), svo og á sóknargjöldum 1934 og eldri, og á dráttarvöxtum útsvara. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá í dag án frekari aðvörunar eða tilkynningar. Lögtak á þinggjöldum hefir áður verið auglýst og i prc. dráttarvextir falla á þinggjöldin fyrir hvern mánuð. Peir, sem hafa ekki aðstöðu til að greiða þinggjöldin í skrifstofutíma greiði þau á lögregluvarðstofuna frá kl. 5—7 síðdegis til Chr. L. Möllers lögregluþjóns. Skrifstofu Siglufjarðar, 29. júlí 1935. G. Hannesson. Veitið athygli. Slatrun byrjaði fimmtudaginn 1. ágúst á slátur- húsi okkar. Sími 115. Höfum fengið frosið kjöt af þingeysku fé er kostar kr. LOQ pr. kg. Salt dilkakjöt í i tunnum. Kjötbúð Siglufjarðar. Verið einhuga um að líftryggja yður hjá eina innlenda líftryggingarfélaginu LÍFT R Y GGINGARDEILD Sjóvátryggingaríélag íslands h.f. Umboðsmaður á Siglufirði er Pormóður Eyólfsson, konsúll.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.