Siglfirðingur


Siglfirðingur - 31.08.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 31.08.1935, Blaðsíða 4
SIGLFJRÐINGUR t 4 tíma hefir átt hér starfandi félag ungra Jatnaðarmanna, og á sínum tíma mun hafa verið fjölmennasti félagsskapur meðal æskulýðs þessa bæjar. Síðasta fundarboð þessa fé- lags setn eg hefi séð hafði þessa dagskrá: 1. Áríðandi mál. 2. Félagsmál. 3. Önrtur mál. Kannske eitt af þessum málum hafi verið það, að hætta við félags- skapinn til að hneyksla eKki hálf- bróður sinn Framsókn? Annars .verður gremja mannsins auðskilin, þegar hann minnist a félagsskap yngri mannanna í öðrum stjórnmálaflokkum. Framsóknar- flokkinn á Siglufirði langaði sem sé einu sinni til þess að koma sér upp slíkum félagsskap meðal yngri manna hér og voru ýmsir hinir lík- legustu gerðir út til þess að koma félagssKapnum á iaggirnar. Félagið fædaist þó aldrei sökum þess, að meðlimirnir, sem áttu að mynd'a það, voru ekki til í bænum. — Pessvegna er enginn meðlimur Framsóknarflokksins' innan 18 ára. Pað er Jtví ekkert annað en hræsni hjá greinárhöfundi þegar hann segir: ,,Hin íslenzka æska á að fá að vera í friði fyrir æsinga- gjörnum stjórnmálaskúmum, þangað til hún er kominn á þann aldur að hún er hæf til að taka sjálf afstöðu til stjórn L'. maíannaÁ, Hín íslenzka æska hefir ekki fengið að vera í friði fyrir stjórn- málaskúmum Framsóknar, en hin íslenzka æska hefir staðizt áhlaupið og hrundíð þessum stjórnnjálaskúm- um at höndum sér og stendur þar framar eldri mönnunum, sem hafa jatið þessa' méstu , mannaveiðara fleka sig til fylgis við bitlingasjúka ofstopamenn, Far hefir Siglfirzkur æskulýður verið öðrum fremri, því að minnsta kosti í Reykjvík er til Félag ungra Framsóknarmanna, sem reyndar, ef treysta má höf- undi, ætti þá aðallega að saman- standa at eldri unglingum. Pað ber að þakka greinarhöf. fyrir heilræðið til æskunnar í enda greinarinnar, að jafnframt því að taka sér þá eldri til fyrirmyndar, að vera glöggskyggn á galia þeirra. Hin uppvaxandi íslenzka æska er það glöggskyggn á galla þeirra eldri manna, sem farið hafa með völdin í landinu síðastliðin 8 ár, að hún sér, að þeir á þessu tíma- bil? hafa komizt yfir að eyða á annað hundrað miljónum króna, að þeir hafameir en tvöíaldað skuldir landsins. að þeir hafa ofsótt atvinnu- vegina og lagt þá í rústir, að þeir hafa aukið skattabyrðina þannig að þjóðin vart rís undir henni, að þeir hafa eyðilagt lán^traust landsins og að þeir hafa grafið undan sjálf- stæði þess. Ungu kynslóðinni sem taka verð- ur við þessum arfi, er það fyllilega ljóst, að einungis fórnfýsi og bjarg- föst trú á landið og þjóðina getur megnað að draga hana upp úr í B Ú Ð! 3 stofur og eldhús með geymslu, til leigu frá 1. október næstkomandi. Uppl. í Lindarg. 28 (uppi) M e l ó n u r nýkomnar. Lyfjabúðin. Siglufjarðarprentsmiðja. þessu feni, sem Framsóknarsósíal- starnir vitandi vits hafa hrundið henni í, — og unga kynslóðin er þess albúin að berjgst fyrir sjálf- stæði Islands. Og vei þeim mönn- um sem með falsi og fláræði reyna að tæla unglingana til fylgis við þær stefnur, sem ekkert markmið eiga hærra en að hefta frelsi þjóð- arinnar og koma henni á kné. Pessum mönnum mun unga kyn- ,slócj]n[ sý^sj;0 fu% u(vrirlitningu og þessvegna eru þeir hræddir við kraft hennar og heíja rógsherferð á hendur henni, þar sem fagurgali þeirra hefir verið árangurslaus til þess að vinna hana til fylgis við skaðskemdarstefnu Framsóknar og i§$P'i?fóí5?iöfl i •jcntoid 6cd Ungur sjálfstæðismaður. iv TugehcvlB go IliJim is löH Tapazt hefir svartur yfirfrakki með pluss- kraga. Finnandi skili ritstj. þessa blaðs gegn fundar- íaunum. Epli á 80 aura pr ý kg. Nýja Kjötbúðin. Ritstjóri og ábyrgðarm. Sig. Björgól/sson. Saltfisksmarkaður í Suður- Ameríku og Kúb^ninbdi: Efiir tillögu, er Magnús Sigurðs- son bankastjóri lagði fram á stjórn- fundi Sölusambands ísl., fiskfram- leiðenda, samþykkti sambandið að sendur skyldi maður til Suður- Ameríku og Kúba til að athuga þar markaðshorfur og sölurnögu- leika íslenzks saltfiskjar. Daginn eftir var samþykkt á fundi stjórnar Sambandsins, að velja Thor Thors framkvæmdar stjóra til farar þessarar. Miklar líkur eru taldar á því, að allstór markaður geti unnizt í þess- um löndum, því að þar er mikil saltfiisksneyzla. Hefir Éjður verið selt héðan tals- ,yért af ^saítjiigki til þessara landa, en sala lögð niður um skeið, því að þá var markaður betri í Mið- jarðarhafslöndunum, Nú hafa Spánn Ítalía og Grikkland takmarkað [salt- fisksinnflu'tning néoan tfl stórra muna eins og kunnugt er og er því mikil þörf slíkrar markaðsleitar sem hér ,um ræðír. ' AÍuahceieiagið mu.u , sj. vetur nafa geft mraun'ir meo sol'ií á salt- fiski úr Vestmannaeyjum til Suður- Ameríku, ög tókust þær svo vel, að full ástæða er til að ætla, að þessi sendiför Thor Thors muni bera mikinn og góðan árangur.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.