Siglfirðingur


Siglfirðingur - 07.09.1935, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 07.09.1935, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 Sunnuaaginn 8. sept. kl. 4£: „13 til borðs“. Bráðskemmtilegur þýskur gamanleikur. Börn fá aðgang AÐEINS að þessari sýningu. Kl. 6b „Greifmn af Monte Munið, að kl. 6| á sunnudögum er verð aðeins 1 króna. Christo“. aðgöngumiða Kl. 8L Sælustund Pýsk tal- og hljómmynd. Aðalhlutverkið leikur: BRIGITTE i r . HELM. Kl. 10]-: King - Kon Myndin, sem ALLIR ættu að sjá! Veitið athygli! Myndastofu okkar, Suð- götu 12, verður lokað 20. þessa mán, Reir, sem eiga pantaðar myndir hjá okkur eru beðnir að vitja þeirra fyrir þann tíma. Ennfremur ættu þeir, sem óska eftir mynda- töku, að koma sem fyrst. Jón & Vigfús. 30 hestar af töðu til sölu upp- lýsingar hjá Baldvin Sigvaldasyni, Hafnarveg 3. íbúð. 3 stofur og eldhús óskast til leigu í miðbænum. R. v. á. Happdrætti Háskólans. Bæjarfréttir. Síðustu forvöð að kaupa nýja miða er þann 8. þ. m. Jón Gíslason. Líftryggingardeild. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Lí f tryggi nga rdeild Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. Gagnfræðaskólinn tekur til starfa snemma í næsta mánuði. Nýr kennari hefir verið skipaður til skólans, Hann heitir Jóhann Jóhannsson, Eyfirðingur að ætt og hefir lokið guðfræðiprófi við Háskólann með I. eink. Aður hafði hann lokið kennaraprófi með ágætis einkunn. Ný látinn er hér úr lömunarveikinni Anton Kjartansson, verkamaður. Anton var hinn mesti atgerfismaður, á bezta aldri. Tvö börn höfðu áður tekið veik- ina og er annað þeirra látið, en hitt liggur þungt haldið á sjúkrahúsinu. Siglufjarðarkirkja. Messa á morgun kl. 5 siðdegis. Karlakórinn „Vísir“ söng síðastl. þriðjudag í kirkjunni við sæmilega aðsókn og beztu hrifningu áheyrenda. Einsöngvarar voru Sigurjón Sæmundsson og Dan- iel Þórhallsson, var söngur þeirra beggja prýðilegur.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.