Siglfirðingur


Siglfirðingur - 07.09.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 07.09.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR S tú l k U vantar í vetrarvist hér á Siglufirði á góðu heimili. nýju húsi. R. v. á. í búð, tvær stofur o£ eldhús til leigu frá 1. október á einuin bezta stað í bænum. R. v. á. Kjötbúð Siglufjarðar H8MHIIIIIHIHIIIII—IHIIHIIIMI—■— Tomatar UNGUR STÚDENT tekur að sér kennslu. Upplýsingar á Vinnumiðlunarskrifstofunni. Á gæ t E p 1 i fást í Verzl, Haildór & Sveinn, N ý 11 Hrossakjöt Nýja Kjötbúðin. Ritstjóri og ábyrgðarm. S ig. Björgóljssoti. Bœjarstjórn Siglufjarðar hefir samþykkt að framvegis verði reikningar bæjarins fyrir efni því aðebis samþykktir af fjárhagsnefnd og greiddir af bæjargjaldkera. að bæjarverkstjóri eða eftir atvikum rafveitustjóri, vatnsveitustjóri, hafnarvörður gefi út úttektar- beiðni og móttakandi kvitti fyrir móttöku efn- isins. Skriístofu Siglufjarðar 5. sept. 1935 G. Hannesson. TILKYNNING. / Ut af yfirvofandí vandræðum vegna veiðileysis a nýafstaðinni síldarvertíð, hefir atvinnumála- ráðherra falið síldarútvegsnefnd að safna skýrsl- um um fjárhagsástand síldarútvegsmanna, síld- arsaltenda og þeirra annara, sem hafa átt höf- uðatvinnu sína undir síldveiðum í sumar Nefndin hefir nú látið prenta eyðublöð und- ir skýrslusöfnun meðal útgerðarmanna, saltenda og annara hlutaðeigenda, og eru eyðublöð þessi þegar fyrirliggjandi á skrifstofum nefndarinnar á Siglufirði og Akureyri. Menn eru beðnir að vitja eyðublaðanna þangað, og skila þeim aftur á skrifstofur nefndarinnar, svo fljótt, sem því verður við komið. Siglufirði, 5. september 1935 Síldarútvegsnefnd. Augíýsing. Tilboð óskast í innréttingu VerkamannabústaðaHna við Norðurgötu. Utboðslýsingar og teikningar til sýnis hjá Sverre Tynes, byggingameistara frá 7. þ. m. er líka gefur allar upplýsingar viðvíkjandi verkinu. Tilboð afhent sama fyrir kl, 12 á hd. þann 21. þ. m. Verkkaupa erheimiltaðtaka einueða hafna öllum tilboðum. Siglufirði 4. sept. 1935. Siglufjarðarprentsmiðja. Stjörnin.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.