Siglfirðingur


Siglfirðingur - 31.10.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 31.10.1935, Blaðsíða 4
4 siglfirðingur NÝJA-BÍÓ Sannudags- raánudags- og þriðjudagskvöld kl. 8£: Ur dagbók kvennlæknisins. Spennandi þýsk tal og hljómmynd tekin eftir stór- frægri sögu eftirThea von Harbau. Kl. 4|; Connie litla. Petta er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu mynd. Kl. 6h „Teljuskin“. Pessa mynd ættu ALLIR að sjá. annarsvegar Framsóknar og sósíal- ista, er þar hafa fundið drýgsta tekjulind í skattaæðinu, að ganga á skattstofna bæja- og sveitafélaga og hinsvegar hefir það verið flokksmál Sjálfstæðismanna að benda á. hve hættuleg leið þetta væri. Og svo þegar Siglfirðingur er að gleðjast yfir því, að nú séu góðir stjórnar* liðarkomnirá mál Sjálfstæðismanna þá á blaðið að veía að spilla mál- inu og draga það inn í flokksdeil- ur. Hvíltk rökvilla! Pvert á móti er þarna veriö að vinna að því að draga málið út úr flokkadeilunum. Pvi að ef flokkarnir verða á eitt sáttir um þetta mál, verður þar um ekkertað deila. En af hverju stafar gremja þeírra? Eru þeir svona gramir yfir því, að þeir áliti sig hafa gengið lengra en flokksaginn leyfði? Eitthvað óttast þeir. Báðir skrifa þeir um sanrm efni og báðir álíka langt mál, en mun- urinn á skrifum þeirra er næsta mikill. Bæjarfógetinn skrífar eins og kurteis maður, en hinn eins og Tímamaður. Lesið greinarstúfana og þá sjáið þið þann reginmun sem er á þessu tvennu, enda þótt báðir geri sig seka í sömu rökvill- unni. Happdrætti Háskóla Islands. Endurnýjun til 9. flokks er byrjuð. — Dragið ekki að endurnýja. Jón Gíslason. I. O. G. T. I. o, G. T. |T' 7 verður haldinn í Kvennfélagshúsinu á þriðju- Jl dagskvöldið 5. þ. m. kl. 8 e. m. til að end- reisa stúkulífið hér. — Allir þeir, sem bindindi unna, eru beðn- ir að koma á fundinn. Nokkrir gamlir templarar. i. o. g. t. i. o. G. T. Höfum óselt nokkur stykki af Voigtlánder myndavélum 6x9. Á eina filmu er hægt að taka 8 eða 16 myndir. Abyggilegir kaupendur geta feng- ið að greiða 10 króna afborgun mánaðarlega. Bókasafn Siglufjarðar verður væntanlega opnað til út- lána n. k. þriðjudag (5. nóv.), kl. 5 e. h. Safnið verður í vetur opið á þriðjudögum og föstudögum kl. 5— 7 e. m. Gengið verður inn um austurdyr kirkjunnar og gang gagn- fræðaskólans. Vænzt er fastlega ettir, að bæjarbúar og aðrir þeir, er á safnið kunna að fara, gangi þrifalega og prúðmannlega um, reyni að óhreinka sem minnst stiga og ganga, og varist að trufla starf- semiog næði gagnlræðaskólans með óþörfum hávaða. E G G á aðeins 15 aura stk. Kjötbúð Siglufjarðar. Ullarkjólatau nýkomin í Verzlun Halld. Jónassonar. B-deild. Ullarsokkar kS. Verzl. Halld. Jónass. B-deild. Leikfimi. Vil taka menn í ieikfimiflokka. Ragnar Guðjónsson, kennari. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sig. Björgólfs. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.