Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.11.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 23.11.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Hangikjötið er komið í Nýju Kjötbúðina. M\ 1 a ía* syngur í Bíó á .A.-kvartettinn .“?kvöI,d- 10 kl. e. h. Um 25 lög verða á söngskránni, sem er mikið breytt frá því sem áður var. Súpujurtirnar fást nú aftur. Nýja Kjötbúðin. G r æ n m e t i væntanlegt með Drotningunni. Kjötbúð Siglufjarðar. M. A. kvartettinn, kom hingað með Dettifoss síðast frá Rvík. Skipið kom hingað seint að kvöldi og voru þá um sama leyti auglýsingar bornar í húsin um það, að fjórmenningarnir ætluðu að syngja kl. að ganga 12 í Bíóhúsinu. Siglfirðingar hafa eigi fyrr hlýtt á þá félaga, og menn bjuggust við, að aðsóknin mundi verða léleg eða sama og engin, er komið var að miðnætti og flestir „skikkanlegir" borgarar gengnir til hvílu. En svo undarlega brá þó við, að aðsóknin að söng þeirra varð miklum mun meiri en við varð bfiizt. En það sem meira var um vert, var það, hve samróma dóm ar áheyrenda voru: „Við höfum aldrei heyrt indælli kórsöng", sögðu þeir. Og daginn eftir var fólkið „spennt“. "Hvenær koma þeir aftur?“ „Ætli þeir syngi ekki aftur?“ o. s. frv. Jú. Þeir koma aftur og ætla að syngja bérna í Bíó á mánu- dagskvöldið kl. &$-. Pað þarf áreið- anlega ekki að hvetja bæjarbúa til að hlusta á sönginn. Peir félagar hafa sungið á Akureyri og Húsa- vík og vakið mikinn fögnuð og ó- skifta hrifningu áheyrenda. Rað hlakka margir til mánudagskvölds- ins. Deilan út af brottvikningu framkv.stjóra Ríkisverksmiðjanna er enn i al- gleymingi og virðist harðna með degi hverjum. Eru æ fieiri aðiljar að dragast inn í deiluna. Nú virðast höfuðvígstöðvarnar hafa flutzt hing- að til Siglufjarðar, en þó er kappsam- Hús til sölu. Nýlegt 2ja hæða steinhús á kjallara, til sölu. Stærð 9x8 m. Semja ber við Guðmund Jóakimsson, sem gefur frekari upplýsingar. AUGLÝSING. Húseign mín, sem er neðri hæð að sunnan í Túngötu 10, er til sölu með tilheyrandi lóð og skúrnum. Kaupandi geú sig fram fyrir 15. n. k. Ennfremur til leigu frá þessum tíma 2 stof- ur og eldhús. til 14. maí n. k. Virðingarfyllst. Jón G. ísfiörð. lega skrifað í Rvíkurblöðin, bæði af hvers draga muni í þessari einstæðu ýmsum þingmönnum, og stjórn- dedu-_____________________________ málaforingjum fyrir utan aðal-„gen- Ritstjóri og ábyrgðurm.: eralana". Mun enn eigi víst, til Sig. Björgóljs.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.