Siglfirðingur


Siglfirðingur - 14.12.1935, Blaðsíða 5

Siglfirðingur - 14.12.1935, Blaðsíða 5
SIGLFIRÐINGUR 5 ||' A rayndinni sést alþýðufólk í Abessiníu vera að flytja kórn sitt í hlöðu grafna í jörðu til öryggis gegn ófriðarhættunni. í baksýn er allstórt sveitaþorp í fjallshlíð. Þorpið er girt háum múr. Búningur fólksins sést vel og allt útlit þess. Korninu er steypt í rennuna, er liggur niður að gryfjuopinu. Er gryfjan vandlega byrgð þegar fullsafnað er í hana og vel um búið. Nú er allt komið i jólabaksturinn. Ennfremur: Konfektöskjur, Vínber og Epli, rauð, ljúffeng. Hagkvæm jölainnkaup, - meiri jólagleði! Verzl. Helga Ásgrímssonar. Næsta blað af Siglfirðing kemur út á aðfangadag jóla. nýja-bíó Sýnir sunnudagskv. 15. des. kl. 8f- Vita- vörðurinn. Pýzk tal- og hljómmynd í 10 þáttum, tekin af SONORFIL, PRAG. Aðalhlutverkin leika: OLGA TSCECHOWA og HANS ADALBERT von SCHLETTOW. Afar spennandi mynd. Börn fá ekki aðgatig. I Hentugar svo sem: j Borðsilfur, Frakkaskildir margskonar Hálsmen Bolsilfur Bindisnælur Kapsel Manchetthnappar Serviettuhringar Stásshringar mikið úrval Tóbaksdósir Úr, vasa- og arm- bands j Klukkur, fjölbreytt úrval. Kristinn Björnsson, gullsmiður.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.