Siglfirðingur


Siglfirðingur - 14.12.1935, Blaðsíða 6

Siglfirðingur - 14.12.1935, Blaðsíða 6
6 SIGLFIRÐINGUR -löberar -serviettur -umbúdapappír -bögglamiðar -tré -trésklemmur -kort -gjafir margskonar Verzlun Halldórs Jónassonar. Veggfóður, málning, gólflakk, nýkomið. TIL JÓLANNA: Fæst í brauðbúðum mínum auk þess venjulega: r A jólatréð: Marcipan og brauðmyndir, margar teg. r I körfurnar: Piparhnetur, litlar makrónur, karamellur, dropamarengs og konfekt, ennfremur konfektöskjur, hentugar til jólagjafa. Eftir pöntun: Kransakökur, Iskrem, Tryffle, Fromage, og Rjómatertur við allra smekk og flestra efni o.m.fl, Ennfremur gott öl. Góðfúslega gerið pantanir yðar sem fyrst, þegar þér hafið ákveðið yður, til að létta okkur afgreiðslu. Pantanir í símanúmer 18 og 134. Virðingarfyllst. Hertervigsbakarí. Ein. Jóhannsson & Co. Kaffi- og matarstell 1 nýkomin. Verzlun Sv. Hjartarsonar. Happdrætti Háskóla íslands Vinningar verða greiddir strax eftir komu e.s. Dettifoss. Jón Gíslason. umboðsmaður. Mikið úrval af allskonar Leikf öngum, einnig JÓLATRÉ og feiknin öll af SÆLGÆTI. Gerhveiti xxx í 140 lbs, sekkjum og 7 lbs. smápokum. Einnig Nelson-hveiti eru beztu hveititegund- irnar í jólabaksturinn. Verzlun Halldórs Jónassonar, Verzl. Sv. Hjartarsonar. Vélbátur til sölu. Vélbáturinn „Jón Magmísson" EA 435, byggður úr eik, stærð 9 tonn, með 25—30 hesta Tuxham-vél, sem notuð er ca. 12 mánuði, er til sölu. — Báturinn er raflýstur, nýdekkaður og viðgerður, og er sem nýr væri. — Vænlanlegir kaupendur snúi sér sem allra fyrst til Axels Schioth, Akureyri.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.