Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.12.1935, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 23.12.1935, Blaðsíða 2
2 SIGLFIÐRINGUR V. S. F, tilkynnir! Eins og að undan- förnu seljum vér: Allskonar matvörur Kryddvörur Hreinlætisvörur Tókbaksvörur Sælgætisvörur o. m. m, fl. Munið sérstaklega eftir jölavörunum svo sem: Rúsínurn Sveskjum Kúrennum Gráfíkjum Eplum Appelsínum Vínberjum Vindlum Konfektkössum o, fl. o. fl. Gerið jölainnkaupin þar sem vörurnar eru beztar og ódýrastar. Verzlunarféla^ Siglufjarðar H,f. EPLI kr. 1,80 kg. APPELSÍNUR 8, 12 og 15 aura stk. VÍNBER kr. 2,25 kg. í verzlun Egils Stefánssonar. / Seljum ágætan barinn rikling á kr. 2,25 kg. Halldór & Sveinn Úr ekta silfri. Tertuspaðar, serviettuhringar, signet, pappírshnífar, frakka- skildir, manchetthnappar o.fl. Allt tilheyrandi upph'ut í fjöl- breyttu úrvali. Gieymið ekki krossunum! Silfursteinhringar fjölbreyttir. Aðalbjörn guHsmiður l). F, I)„ ú. Fyrsta ferð Sarr einaða á næsta ári, verður sem hér segir: M.s. Ðronning Alexandrine Frá Kaupmannahöfn — Leith — Thorshavn — Vestmannaeyjum i Reykjavík Frá Reykjavík — Isafiröi — Siglufirði á Akureyri Frá Akureyri — Siglufirði / — Isafirði í Reykjavík Frá Reykjavík — Vestmannaeyjum — Thorshavn — Leith í Kaupmannahöfn 5. jan, 8. - 10. 11. - 12, - 13. - 14. - 15.. _ 15. - 16. - 16. - 17. - 18. - 19. - 20. _ 21. - 24. _ 27. - AfgreiðslaSameinaða Siglufirði. Helgi Hafliðason. Heitt og kalt á jóíaborðið. Nautakjöt nýslátrað. Svínakjöt nýslátrað. Hangikjöt mjög vel reykt og svo allt áleggið s. s. Pylsur allskonar, Skinke, Sardínur. * Leverpostej nýbökuð. Nýja Kjötbúðin. Foreldrar! Ef þér viljið gefa börn- uœ yðar gagnlega JÓLA- GJÖF, þá gefið þeim líf- tryggingar frá Nye Danske. Athugið hin hagkvæmu kjör á allskonar líftrygg- ingum. Engin laeknisskoðun á alltað 10.000 króna trygg- ingum • Líftryggingarnar ganga strax í gildi. Hafliði Hel£ason. (Heima kl. 7—8 e. h.) í fjarveru minni, um þriggja mánaða skeið, sinn- ir hr. sjúkrahúslæknir Steingr. Einarsson sjúklingúm mínum og héraðslæknisstörfum. H. Kristinsson, (héraðslæknir). Messur um hátíðirnar: Aðfangadagskröld: Aftansöngur kl. 6 e, h. Jóladagur: Messa kl. 2 e. h. II. jóladagur: Messa kl. 2 e. h. Sunnudaginn 29. des.: Barnaguðs- þjónusta ki. 2. Nýárið: Gamalárskvöld: Aftan* söngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.