Siglfirðingur


Siglfirðingur - 23.12.1935, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 23.12.1935, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Ný ljóðabók. F. H. Berg. STEF. Siglufjarðarprent- smiðja 1935- Pessi litla ljóðabók er nýkomin út. Hún lætur lítið y6r sér, en ólík er hún að innviðum öllum öðrum ljóðakverum er birzt hafa í seinni tíð. Höfundurinn á sig sjálfan og hef- ir ekki þurft að fá að láni frá öðr- um. Bók þessi ber vott um að höf- undur hennar er þroskaður smekk- maður, sem hefir fullkomið vald á máli og rimi, Pað er ekki ótrúlegt, að margt í þessari litlu ljóðabök verði langlíft og vinsælt og til eru þarna stef, er seint munu fyrnast. Undantekningavlaust eru kvæðin öll smekkleg og mjög vel kveðin — sum með ágætum; má þar tilnefna Farmannsvísur. .:J,að er ekki k'aufa- bragur á þessari v'su: Úr landi bjóð eg skip mitt og lagði út á haf. — Rán við súðir söng. Stafaði sólin seglið svo sindraði af. — Dundi rá og röng. Að kvöldi voruvötnuð hæstu fjöllin. Ekki er hún léleg eftirfarandi vísa úr kvæðinu Haustkvöld, sem er með fegurstu kvæðunum í bókinni: Ótal spurnir vaka á vörum við þeim fæ eg ekki svar. Gagnslaust er að spyrja úr spjörum. Speki heimsins veit ei hvar lífið hófst, eða hvert vér förum hlið eru lokuð allstaðar. Eitt af frumlegustu kvæðum í bók- inni er Bundnu skiþin. Par í er þetta: Kvöldið var hrollkalt og hljóðlaust. Höfnin með dauðasvip. í röðum við bakkann biðu .bundin og mannlaus skip. Eitt þeirra tók til orða en önnur hlýddu til: „Nú kemur hann á norðan með nístandi vetrarbyl. Eg finn það á mér hann fýkur, eg finn það, þó gamalt eg sé. Mig tekur í rá og reiða, — þau riða, míp siglutré.“ . Af öðrum merkustu kvæðum bók- arinnar má nefna: Sjá, jörðin sfyelj- ur, Gatnli malarinn — mjög ein- kennilegt og magnað — Smiða- Sturlu, Höfuðsmiður, Sumarið góða, sem vafalaust er eitt allra-snjallasta kvæði bókarinnar að málsmeðferð og kveðandi, og gullfallegt. Pví miður er ekki rúm hér í þessu lita blaði að geta þessara stefja höfundar eins og vert væri. í fyrrinótt, kl. 2 varð að lögum i Alþingi að hækka benzínskattinn um heiming. í mótmælaskyni var strax hafið allsherjarverkfall af bílafélögum og bifreiðaeigendum. Pará meðal Vöru- bílastöðinni „Fróttur" og fólksflutn- ingabílafélaginu „Hreynll", og Stræt- isvagnafélagi Rvík. Er bann lagt á allan bifreiðaakstur á svæðinu frá Hvalfirði suður um Reykjanesskaga og Suðurnes og austurúr. Frá því um kl. 1 í fyrradag sést eigi bíll á götum Reykjavíkur né þjóðvegum þeim er þangað liggja, þó eru tveir bílar starfandi fyrir Iög- reglu Reykjavíkur, bílar Rauða- krossins, tveir bílar fyrir- Vetrar- hjálpina og brunabílarnir. Læknar fá að nota bifreiðar, en þær verða að ganga undir merki Rauðakross- ins. Allur akstur einkabifreiða stöðv- aður. Er nú sem öll umferð í höf- uðborginni og grennd hafi þokazt um áratugi aftur í tímann. Allstað- ar eru á ferli hestvagnar og hand- kerrur. Mjólkurfélag Reykjavíkur og Sam- band mjólkurframleiðenda í Rvík En hver sá er ljóðum ann, og þeir eru vafalaust margir hér eins og annarstaðar, ættu að fá sér þessí föjfru Ijóð og lesa þau yfir jólin. Pau eru ódýr, og sá, er þau kaup- ir og les, mun telja sig ríkari eftir lesturinn. Bókin er hin snotrasta að öllum trágangi, og ber þess ljósan vott, að Siglfirðingar þurfa eigiútúrbæn- um lengur. þó þeir þurfi að láta prenta það sem vel á að vanda. og grennd hafa þó annazt um, að Mjólkurflutningar til borgarinnar tepptust eigi úr næsta nágrenni. Er mjólkin flutt á bátum frá Kjalarnesi og Álftanesi og svo dreift um bæ- inn á hest og handvögnum, Fá er og flutt mjólk frá Mosfellssveitinni í hestkerrum, en austan yfir fjall eru allir flutningar tepptir. Verkfall þetta hefir gengið frið- samlega það sem af er, Púsundir manna þyrptust saman á Lækjartorgi og nœrliggjandi göt- um í fyrrad, um það er verkfallið hófst, en þar gerðust engin stórtíð- indi. Peir fáu bílar, sem ætluðu að þrjózkast við, voru tafarlaust stöðvaðir, tekið af þeim vatn og þeim ýtt þangað 9em þeir áttu að vera. f*etta mun vera í fyrsta sinni að verkfall er hafið beinlínis til að mótmæla löggjöf frá Alþingi. Frétzt hefir að samskonar verk- fall muni hefjast á Akureyri í dag. Asgeir Bjarnason rafmagnsfræðingur átti fertugsaf- mæli í fyrradag. Blaðið óskar hon* um allrá heilla. Eftir símtali við Reykjavík. Bifreiðaverkfáll. Alþingí samþykkir í fyrrinótt hinn stórhækkaða benzínskatt. I gær um hád. skall á allsherj- ar-bílaverkfall í Rvík og nær- sveitum til mótmæla gegn skatíinum.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.