Alþýðublaðið - 29.10.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 29.10.1923, Side 1
1923 Þíiðjudagirn 29. október. 257. tölublað. |SS<'íSS»!;e<S20«SS50<)CS'í£30CS«XH sLHcanaLlka beztl I rr~rr— Reyktar mest « . Erlend símskeyti. Khöfn, 29. okt. 'E Uinhrotin í í*ýzkalandi. Frá Berlín er símab: Strese- mann hefir sent foisætisráöherra Saxtanda úrslitakiöfur, heimtað, að öll saxneska stjórnin færi frá völdum, og neitað að viðurkenna lögmæti hennar. þar eb þeir, sem í henni eru úr hópi sameiguar- manna, æsi fólkið upp. Frá Dresden er símað: Saxneska stjórnin neitar að verða við ktöfu ríkisstjórnarinnar um að fara frá völdum, með því að einungis sax- neska landsþingið geti vikið henni frá. Fréttastofa Wolffs tilkynnir: Eftir þessa atbuiði hefir Ebert rikisfor- seti falið rikiskanzlaranum að vikja ríkisstjóminni undir forustu Strese- manns frá (?). Stresemann hefir enn fremur farið þess á leit við stjóm- ina í Bayein, að hún sjái um að endurieisa yfirráð ríkistjórnarinnar yfir Iandvarnarhernum í Bayern. Havas-fréttastofa tilkynnir: Blóð ngir atburðir spyrjast úr öllum Rínar- og Euhr-löndunum. Fra Wiesbaden er símað: St.jórn Eínar-iýðveldisins er mynduð, eg er Matther forsætisráðherra, en Metzen utanríkisráðherra. Hætt er við íyrirætlunina um að lýsa-Pfalz sjálfstætt ríki. Frá Lundúnum er símað: Fi akk- ar hafa sent Baldwin stjórnarfor- seta orðsending ' um saxnesku stjórnina og önnur saxnesk yfir- völd, er verða kunna nauðsynleg. Sérí'ræðinganefHdin. Gegn nánari greioaige ð íyrir m mwBMELmmmmmsmtmmBmmmmm m B _ . - H 1 N y 11 kj öt § | í kroppnm í kjQtbúð | 1 Kaupfélagsins 1 H B b Laugaveg 33. g mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ýmiss konar fyrirvörum gagnvart sérfiæðinganefndinni (láta Frakkar uppi svör). Gildi vilmæla Poincarós um nefndina er með því sem næst að engu oröið. [Skeytið er um þetta einhvern veginn brjálað og því nær óskiljanlegt, en eftir orða- iagi virðist hugsunin þess'.] Smyglnn. Aðtaranótt fimtudags komst lögreglan á snoðir um, að vín hefði veíið flutt um borð í e.s. »Esju< sem Já hér við hafnar- bakkann. Tveir næturverðlr tóru um borð í skipið kl. um 3 þá nótt og fundu þjónana frá tyrsta farrýmt að máli og skipuðu þeim að opna fyrir sig skápa á tyrsta tarrými; brúkaði þá yfirþjónninn nokkrar vífilengjur um, að hann hefði enga lykla að skápunum, en loks lét hann þó undan og kom upp í borðsalinn á tyrsta farrými, og tann lögreglan þá þegar 13 fl. af spir. conc. í ein- um skápnum og cigarettur, sem tollsviknar voru. Daginn eftir voru haldin próf þessu, og sannaðist þá, áð yfir- Bjarnargreifarnir,. Kvenhatar- ion og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksöium. þjónninn var eigandinn að þess- um varnÍDgi, sem hann ætlaði að selja í hringferðinni í kringum landið. Þjónn þessi er danskur, Viclor Overbye að natni, sem margir inunu kannast við, sem ferðast hafa á skipum Eimskipáfélagúns undanfarið, því hann er víst á- hangandi því télagi, þar eð hann hefir verið um borð sem þjónn á öilum farþegaskipum, sem Eimskipa'élagið hefir hatt með að gera undnnfarin ár, og venjn- legast orðið að skiíta um tyrir meiri og minni sakir. En þett.i nær víst ekki t'l þess að vera burtrekstrarsök af þessu skipi, enda er þetta í fyrsta skiíti, senr hann verður uppvís að smyglun þar um borð, þótt þetta sé í tjórða ski'ti, sem hann verður uppvís að hinu sama, síðan hann fór að vinna hjá félaginu. Kunnugur. Framlelðslntæbin efga að vera þjéðareign.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.