Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞ¥BU!£ÁÐÍÍ> VerziiMin í bænum. I kosningahríðinni var mikið talað um Kaupfélag Reykvík- inga og reynt að sverta þá menr, sem við það eru riðnir, og eins þá menn, ssm riðnir voru við hitt kaupfélagið, Kaupf'élag Reykja- víkur. Að vísu fé'.Iu allar dylgj- ur og óhróður burgeisanna um sjálfar sig, jafnskjótt sem á þeirn var tekið af formælendum alþýðu, þar sem þær komu fram opin- berlega, en vel má vera, að þær hrfi eitthvað bitið á laun á ófróð- asta og hugsunarláusasta lýðinn í bænum. í þessum deilum var það óspart látið klingja, að kaupfelógin hefðu t-pað, og það er satt. En þar má til hliðsjónar benda á, að varla mun til sá kaupmaður, sem ekki hefir tapað á síðustu árum. Að því Iéyti stendur líkt á um kaup'élög og kaupmenD. En að óðru Jeyti er ójafnt á komið. Fjö!di þeirra kaupmanna, sem t->pað hafa, borga ékki skuldir sínar, heldur iáta ýmist bankana gefa sér upp skuldirnar eða ábyrgð^rmenn sína greiða skuld- irnar fyrir sig. Hins vegar borga ksup'éEgsmenn sjálfir sitt tap. Hér er miltill munur, sem bráð- lega mun verða ijós þeim mónn- um, er fé eiga og lána til not- kun?r í viðskiftum. en auk þess er rnnar mikill munur á kísup- inannavei zlun og kaupfélagsverzl un, og hann er sá, að arður, sem verða kann af verz'uuinni, rennur til kaupenda, en ekki til verz’unarrekenda, og af því leið- ir, að eítir því, sem kaupfélag- inu vex fiskur um hrygg, — eítir því batnar verðlagið, og eftir því, sem verzfrm við ksup- félagið eyk^t, — eftir þvf mink- ar verzlunin við kaupmennina, en það er einnrtt þ ið, sem mest á ríður til þess, að Deytendur geti orðið aðnjótar.di sannvirðis á neyzluvörum sínum, því að kaupmannamergðin er það, sem mest stendur í vegi fyrir því. Það er nú svo að sjá, sem augu almennings séu að opnast fyrir þessu, því að Kaupfé’agið hér er nú sýnilega í uppgarsgi. Að sama skapi, s-;m verzfanir kiupmanna falia, færir það út Federation- G e r h v e i t i fæst víða í bænum í þriggia lbs. pökkum. Mynd p.f gufuskipi á framhlið hvers pakka. Þessi tegund tekur öllum gerhveitileguudum fram að gæðum. — Hafið þér reynt það? Aibýbnbranðyei’ðin iselup hln fcétt hnoöuðu og vel bökuðu rúgbrauð úr bezta danska rúgmjolinu, sem hingað flyzt, enda eru j>aa viðurkend af neytendnm sem framúrskarandi góð. kvfarnar, Það hefir nú sex búðir í bænum, og þessa dagana legg- ur það undlr sig gamla .verzlun í í Aðalstræti, áður verzlun Helga Zcéga. Hér er verið á réttri lelð, og því hljóta allir hugsandi menn að fagna mjög. Það má ekki lengur svo til ganga, að haldið sé uppi fjölda af kaupmönnum og verz’unariýð, sem ekki geri annað en að hanga við að af- greiða vörur, s»m eins vel og með minni kostnaði mætti bæta við afgr«“ið>lu á í búðum Kaup- félagsios og spara með því bæði vinnmfl og hú-næði og þar með mikinn kostn'ð, er að óþörfu hleðst á vörurnar, þegar sumt af þessum lýð auk þes*t notar að- stöðu sína og afgangsstundir til þess að vinna á móti framgangi áhugamála alþýðunnar, sem með viðskift m fíoum heldur honura uppi. Alþýðan verður á þessum erf- iðleikatímum að gætr vandlega að því, hvtr peningar .hennar lenda. Hún verður sð gæta þess að styrkja ekki með þeim áðra en þá, sem hlyntir eru málutn hennar, og hún hefir áreiðanlega ekki ráð á því áð halda uppi. >verzlunarólagi«, en samtök um að bæta úr því getur hún jafn- áreiðanlega haft, Munið það! Kanpfélagi. mmmmmmmmmmm Saumavélar >Victoría< Q m eru aftur á Iager af öllum m m modellum. Seljast gegn m m afborgunum i Fálkauum. m m m mmmmmmmmmmmm „Skotull“, blaö jafnaðarmanna á ísafirði, er al- veg ómissandi öllum þeim, sem fylg-j- ast vilja vel með þvi, sem g'erist i kosningahriðinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. Hrísgrjön nýkomin í x Pðntnnardeild Kaupfélagsins. — Sími 1026. — ' \ HjálparstÖð hjúkrunarfélags- ios >Líknar< er opln: Mánudaga . . . kí. 11—12 f. h, Þriðjudaga ... — 3—6 e. — Miðvlkudaga . . — 3—4 ©, — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga , . — 3—4 -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.