Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 49

Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 49
Á HEIMDALLI SUMARIÐ 1898 — VARÐGÆSLA OG VEISLUHALD skyrbjúg. —Aðeins einu sinni er getið um þýzka togara í dagbókinni, en tveir slíkir voru á siglingu við Ingólfs- höfða seint í júlí. Þá var einn belgískur á ferð við Látra- bjarg snenuna í maí. Yfirmaður (chef)á Heimdalli sumarið 1898 var Christian G. Middelhoe, þá kapteinn að tign í flotanum en seinna kommandör og kontraaðmír- áll. Honum er svo lýst í Dansk Biografisk Leksion að hann hafi verið óvenjulega vel gef- inn maður, hress í bragði, vin- gjarnlegur og vinsæll, en þess er einnig getið, að hann hafi ekki verið mjög nákvæmur við að framkvæma þær skip- anir, sem honum voru gefnar í þjónustu flotans. Ekki hafði Middelboe verið áður á her- skipum við ísland og má því ætla, að hann hafi verið ger- samlega ókunnugur mönnum og málefnum á Islandi, þegar hann kom hingað vorið 1898. En úr því rættist skjótt og stofnaði Middelboe kapteinn til kynna við fjölda íslendinga og Dana á þeim stöðum, þar sem skip hans hafði viðkomu. Venjulega hófust þessi kynni með því, að kapteinninn bauð fólki til hádegisverðar eða kvöldverðar um borð í skipi sínu og fylgdi þá á eftir lomberspil eða „musikfest", sem kölluð var. Lék þá „musikforeningen Nord- lyset", en skipsmenn og gestir sungu með eða stigu jafnvel dans. Og þetta var aðeins önnur hliðin á samskiptum í Reykjavík 7. ágúst. -Vídalíns- hjón I hópi danskra varð- skipsmanna. Björn M. Ólsen rektor er einnig á myndinni. Heimdallsmanna og fólks í landi sumarið 1898. Hin hlið- in var sú, að höfðingjar í landi buðu yfirmönnum á skipinu til veizlugleði á heimilum sín- um eða skutu undir þá hest- um til þess að þeir mættu njóta íslenzkrar sumarfeg- urðar. En hverjir voru þeir íslend- ingar, sem helzt sátu í boðurn Dana þetta sumar og veittu þeim siðan af mestri rausn til endurgjalds? Fyrst verður að segja, að fátt kemur á óvart í þessum flokki. Hér er um að ræða embættismenn, kaup- menn og menntamenn, sem lengi hafa verið taldir til hins „hálfdanska" flokks á íslandi aldamótaáranna. —í Reykja- vík voru þetta Magnús Stephensen landshölðingi, 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.