Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 99

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 99
gangurinn sá að nauðþurftar- tekjur áttu að verða skattlaus- ar. Miklar kjaradeilur komu í kjölfar þessara efnahagsað- gerða, með verkföllum árið 1961. Með aðstoð samvinnu- hreyfingarinnar náðu verka- lýðsfélögin tiltölulega góðum samningum, en svar ríkis- stjórnarinnar var ný gengis- lækkun og var verðbólgu- áhrifum hennar dembt beint út í verðlagið þannig að um- samdar launahækkanir misstu gildi sitt. Ríkisstjórnin sigraði í þessari lotu en með umtals- verðum kostnaði í „hug- myndafræðinni". Meiningin hafði í upphafi verið sú að að- ilar vinnumarkaðarins væru saman ábyrgir fyrir gerðum kjarasamningum og ríkis- stjórnin þyrfti ekki að skipta sér af þeim. En frá og með árinu 1961 var viðreisnar- stjórnin undantekningarlítið þriðji aðilinn í öllum vinnu- deilum. Viðreisnarflokkarnir juku örlítið fylgi sitt meðal kjós- enda í kosningunum 1963 (þótt þeir töpuðu einu þing- sæti vegna kjördæmaskipun- arinnar). Þetta var raunar ekki svo lítið afrek miðað við margt, sem á undan var geng- ið. Fylgisaukninguna má vafalaust skýra að miklu leyti með lélegu gengi verkalýðs- hreyfingarinnar í kjölfar at- burðanna 1961. Ríkisstjórnin ákvað nú að láta kné fylgja kviði. A haustþinginu 1963 lagði hún fram frumvarp, sem m.a. bannaði verkföll. Verka- lýðshreyfingin var sameinuð í andstöðu sinni við frumvarp- ið og voru stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar þar framar- lega í fylkingu. Það var eigi að síður samþykkt í neðri deild, en var dregið til baka við þriðju (og síðustu) umræðu í efri deild! Aðstæður í efnhagsmálum höfðu breyst nokkuð til hins betra síðan 1960. Viðskipta- kjör landsmanna fóru batn- andi og blessuð síldin var komin. Vaxandi þensla í efna- hagslífinu var raunar mikil- væg ástæða fyrrgreinds stjórnarfrumvarps 1963. En úr því að ekki var hægt að sigra verkalýðshreyfinguna var við þessar aðstæður aðeins eitt hægt að gera og það var að gera við hana sátt um skipt- ingu þjóðarkökunnar. A ár- unum 1963—1966 sömdu ríkis- stjórn og ASÍ margsinnis um kaup og kjör verkafólks. Byrj- að var á því að semja um nýja vísitölubindingu launa. Fé- lagsmálapakkar urðu veiga- mikill þáttur í þessari þjóðar- sátt. Hér skipti mestu máli nýja verkamannbústaðakerf- ið, scm mótaðist þá. Áformin um lága tekju- skattinn urðu við þessar að- stæður að engu og lítið varð úr fyrirhuguðum tryggingar- bótum. BANKAR OG GJALDEYRISMÁL Ríkisstjórn Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar- flokksins, sem mynduð var árið 1950, hafði afnám gjald- eyrisskömmtunar og inn- flutningsleyfa á stefnuskrá sinni. Alllangt var þá gengið í afnámi þessara hafta í sam- ræmi við nýja stefnu í efna- hagsmálum Vesturlanda á Eins og margir aðrir gengu hafnarverkamenn til Alþingishússins að loknum mótmælafundi ASi 4. nóvember 1963. þessum tíma, en þó skemmra en ætlunin var vegna ört versnandi viðskiptakjara landsmanna. Mikill gjaldeyr- isskortur var því í landinu. Viðreisnarstjórnin hafði einnig afnám gjaldeyrishafta á stefnuskrá sinni. Haldið var áfram að draga úr þeim, aðal- lega með því að leggja niður sérstaka stjórnarskrifstofu gjaldeyrisleyfa og færa leyfis- veitinguna í staðinn til tveggja ríkisbanka. Áform um víðtækara frelsi í verslunarmálum runnu út í sandinn þegar hætt var við að sækja um inngöngu í EBE, en ýmsir ráðherrar viðreisnar- stjórnarinnar höfðu mikinn áhuga á að Island fengi þar fulla aðild snemma á 7. ára- tugnum. Það dróst hins vegar af einhverjunt ástæðum að fá inngöngu í EFTA og úr þeirri aðild varð fyrst árið 1970, 10 árum eftir stofnun þess og 9 árum eftir að Finnland hafði í reynd fengið þar inngöngu. Framsóknarflokkurinn var mjög hlynntur inngöngunni í EFTA. Það kom síðan í verkahring vinstri stjórnarinnar að gera fríverslunarsamning við EBE árið 1972. Rlkistjórnin sigraði í þessari lotu en með umtalsverðum kostnaði I „hugmyndafræðinni". 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.