Ný saga - 01.01.1988, Síða 104

Ný saga - 01.01.1988, Síða 104
Óhætt virdist að segja, að með þessum úrræðum hafi algerlega mistekist að leysa vandann á þann hátt sem algengast hefur verið f evrópsku smárfkjunum: með samráðum um útjöfnun byrðanna sem stuðlaði að friði og stöðugleika f þjóðfélaginu. /j Ef þetta er rétt ályktun, má segja að virk samráð Viðreisn- arstjórnarinnar, og flestra annarra íslenskra ríkisstjórna á lýðveldistímanum, hafi beinst of mikið að atvinnulíf- inu en of lítið að samtökum launafólks. Framvindan á Viðreisnar- árunum sýnir þetta í hnot- skurn. A fyrri hluta stjórnar- tímans naut ríkisstjórnin, og landsmenn allir, mikillar gæfu vegna þess að aflabrögð voru góð (síldarárin) og skilyrði á erlendum mörkuðum voru hagstæð. Hagvöxtur var mik- ill en lífskjör bötnuðu hægar en væntingar launafólks stóðu til. Því tókst ekki að koma í veg fyrir endurtekin víðtæk verkföll. Síðan er gæfan sneri baki við landsmönnum og ytri skilyrði versnuðu, með hruni síldarstofnsins og verðlækk- unum á erlendum mörkuð- um, brást ríkisstjórnin við á þann máta sem í dag er gjarn- an kallaður „hið klassíska úr- ræði“, þ.e. gengisfelling og af- nám vísitölubindingar launa á meðan verðhækkanir gengu yfir og rýrðu kaupmátt veru- lega. I kjölfarið fylgdu síðan verkföll og landflótti. Ohætt virðist að segja, að með þess- um úrræðum hafi algerlega mistekist að leysa vandann á þann hátt sem algengast hefur verið í evrópsku smáríkjun- um: með samráðum um út- jöfnun byrðanna sem stuðlaði að friði og stöðugleika í þjóð- félaginu. I samantekt má segja, að kerfisbreytingar í stjórnar- háttum og tilraunir til að renna nýjum stoðum undir ís- lenskan iðnað beri gjörvuleika Viðreisnarstjórnarinnar hvað gleggst merki, en gæfu naut hún einnig í ríkum mæli. Hins vegar mistókst henni að mestu, eins og flestum þeim stjórnum sem á eftir fylgdu, að haga stjórnarháttum þannig að friður gæti haldist um þá. Islenskum ríkisstjórn- um hefur almennt ekki tekist að troða þær slóðir í stjórnlist sem Peter J. Katzenstein telur hafa átt hvað mestan þátt í góðum árangri evrópsku smá- ríkjanna, slóðir hinna lýð- ræðislegu samráða. Hliðsjónarrit — Gunnar Helgi Kristinsson, „Iceland: Vulnerability in a Fish-based Economy", í Cooperation and Conflict, nr. XXII, 1987. — Jóhannes Nordal, „Hag- stjórn í tvo áratugi", í Þórður Friðjónsson (ritstjóri, 1984). — Peter J. Katzenstein, Cor- poratism and Change: Austria, Switzerland and the Politics of Industry (New York, Cornell University Press, 1984). — Peter J. Katzenstein, Small States in World Markets: Industrial Policy in Europe (New York, Cornell Uni- versity Press, 1985). — Stefán Olafsson, íslenska velferðarríkið: Lífskjör og stjórnmdl (Reykjavík, fjölrit- að handrit, 1984). — Þórður Friðjónsson (rit- stjóri), íslensk haglýsing: Greinar um íslensk efnahags- mál (Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1984). Á fyrrihluta sjöunda áratugarins var hagvöxtur hér á landi mikill en Stefán teiur að lífskjör hafi batnað hægar en vonir launafólks stóðu til. 1. maí 1961 var m.a. barist fyrir afnámi lægstu launaflokka ríkisins. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.