Ný saga - 01.01.1993, Síða 42

Ný saga - 01.01.1993, Síða 42
Anna Agnarsdóttir Niðurlag í ljósi skýrslu Johnstones verður nú að teljast sennilegt að um það hafi verið rætt í alvöru innan danska stjórnkerfisins að flytja alla Is- lendinga af landi brott í kjölfar móðuharðinda. Séu skýrsla Johnstones og bók Magnúsar Stephensens óháðar heimildir, sem er senni- legra en ekki, má raunar allt að Joví slá ]wí föstu að svo hafi verið. Á hinn bóginn er að svo komnu máli ekki unnt að fullyrða, að fjessar tvær heimildir séu óháðar. T.a.m. gæti Magnús Stephensen hugsanlega verið heimild- armaður Johnstones. í jiví sambandi má benda á að þeir voru samtíða í Kaupmannahöfn og Johnstone hafði áhuga á íslenskri menningu. Á grundvelli álitsgerðar Skúla Magnússonar og skýrslu Johnstones má einnig telja afar lík- legt aö væntanlegur áfangastaður Islendinga Tilvísanir 1 Nánar er sagt frá tillögum Cochranes í Anna Ágnars- dóttir, „Káðagerðir um innlimun íslancls í Bretaveidi á árun- um 1785-1S15'', Safíci, 1979, XVII, bls. 6-15; sama, Grecil Britain ctiul Icelancl 1800-1820, óprentuð doktorsritgerð, London School ofEconomics, 1989, bls. 13-31. 2 „Mr. John Cochrane's I’apers on the Importance of Obtaining Possession of Iceland", Lbs. 424. fol. 3 Þetta skjal er að finna í Fforeignl Oífficel 22/7 en þar eru varöveittar þær skýrslur sem bárust frá breska sendiráð- inu í Kaupmannahöfn á tímabilinu 4. janúar til 24. desem- ber 1785. Einnig er þar að finna nokkur uppköst að bréfum frá utanríkisráðuneytinu til sendiráösins í Kaupmannahöm. 4 Tbe Records oftbe Foreign Office 1782-1939. Pttblic Record Office handhooks, nr. 13, (London, 1969), bls. 46- 47, 50. 5 Sama rit, bls. 9. 6 Æviágrip Johnstones er aö finna í Dictionary of National Biograpby (Oxford, 1921-2) X, bls. 966. Ekki er vitaö hvenær liann fæddist en hann dó 1798. 7 20. sept. 1785, Johnstone til Keith, British Library, Hardwicke Papers, Add. MS. 35535; 1. feb. 1787, Johnstone til Carmarthen, Britisb Library, LeedsPapetrs, Eg. MS. 3505. 8 28. maí 1785, Elliot til Keith, Hardwicke Papers, Add. MS. 35534. 9 26. des. 1783, Elliot til Eden, Britisb Library, Auckland Papers, Adcl. MS. 34419. 10 The Countess of Minto, A Memoir ofthe Right Honour- ahle Hugh Elliot (Edinborg, 1868); Edmund li. d’Auvergne, Envoys Extraordinary (London, 1937), bls. 89-115; Diction- ary of National Biography, VI, bls. 677. 11 1. feb. 1787, Johnstone til Carmarthen, Leeds Papers, Eg. MS. 3505. 12 The Records of ibe Foreign Office, bls. 45, 152. 13 T.d. skýrslur hans í F.O. 22 skjalasyrpunni og 23. nóv. 1785, Elliot til Carmarthen, Leeds Papers, llg. 3504. 14 Guðmundur Hálfdanarson, „Mannfall í mööuharðind- hafi ekki eingöngu verið Jótlandsheiðar, held- ur einnig önnur dönsk yfirráðasvæði, t. d. Finnmörk og Kaupmannahöfn. Það var því sennilega um það rætt að tvístra þjóðinni jafn- vel vítt og breitt um „the different Quarters of the Danish Dominions", eins og Johnstone kemst að orði. Þetta getur m.a. falið í sér, að rætt hafa veriö um að senda íslendinga einnig til Grænlands og Vestur-Indía eins og fyrirhug- að lrafði veriö fyrr á öldinni. Niðurstaða þessara rannsókna er jiví sú, að ekki hafi eingöngu komið til tals lijá Dönum að flytja Islendinga til Jótlandsheiða og ann- arra yfirráðasvæða Dana í kjölfar móöuharö- inda, heldur hafa dönsk stjórnvöld e.t.v. einnig verið að íhuga að losa sig algjörlega við sitt gamla skattland í skiptum fyrir arðvænlega eyju í Vestur-Indíum. um“, Skaftáreidar 1783-1784. Ritgerðir og heirnildir (Rvk., 1984), Tafla: 1. Viðbætir, bls. 158. 15 Ólafur Olavíus, Ferðabók (Rvk., 1964), II, bls. 253. Ég vil þakka Guömundi Jónssyni, sagnfræöingi, fyrir ábending- ar varðandi mannfjölda á 18. öld. 16 Grímur Thorkelín dvaldi í Englandi og Skotlandi á þessum árum og var tíður gestur á heimili Sir Joseph Banks. 17 „1796. Proposal lor obtaining lceland from the Danes“ [hér eftir Proposall, Lbs. 424. foi. 18 Guðmundur Hálfdanarson, Tafla: 1. Viöbætir, bls. 158. Sjá ennfremur tölur Þorkels Jóhannessonar, „Við Skaftár- elda", Lýðirog landshagir, (Rvk., 1965) 1, bls. 136. 19 Guömundur Hálfdanarson, bls. 157. 20 Sjá Gísla Gunnarsson, Upp er boðið ísaiand. Einokun- arverslun og íslensktsamfélag 1602-1787(Rvk., 1987). 21 Sama rit, bls. 220. 22 9. sept. 1783, F.O. 22/5. 23 20. júli 1784, Elliot til Carmarthen, F.O. 22/6. 24 5. febrúar 1785, Elliot til Carmarthen, F.O. 22/7. Ekkert gos var í Heklu á þessum árum. Hér ruglar Elliot Heklu, sem var vissulega þekktasta íslenska eldfjalliö, saman viö Skaftárelda. 25 The Norwegian Account ofHaco 's Expedition against Scotland in 1263; Dictionaiy of Nalional Biography (Ox- ford, 1921-2), X, bls. 966 26 24. apríl 1796, Cochrane til Dundas, Edinburgb Nati- onal Library, Melville Papers, 3835; Alexander Cochrane, The Fighting Cochranes. A Scoltish cian over six httndredye- ars of navai and militcny history (I.ondon. 1983), bls. 163. 27 Aage Kasch, Dansk Ostindien 1777-1845 (Khöfn, 1967), 7. bindiö í ritröðinni Vore Gamie Tropekolonier, bls. 17-18. 28 Edvard Holm, Danmark-Norges Historiefra den Store Nordiske Krigs Slutning til Rigernes Adskiiletse (1720-1814) (Khöfn, 1906), V, bls. 300-301. 29 23. júní 1778, Peter Anker til Schimmelmann, Rigsarki- vet, Schimmelmanske Papirer íhér eftir S.P.l 26. 30 T.d. 18. sept. 1785, Cochrane til Schimmelmann, S.P. 24. 31 The Fighting Cochranes, bls. 152, 163-173, 419-23. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.