Ný saga - 01.01.1993, Side 86

Ný saga - 01.01.1993, Side 86
• - Út er komin bókin Öskjuhlíð - náttúra og saga, sem er samvinnuverkefni Árbæjarsafns og Borgarskipulags Reykjavíkur. I bókinni eru greinargóðar lýsingar á náttúrufari og minjum í Öskjuhlíð. Að auki eru kort yfir helstu náttúrufyrirbæri og söguminjar auk skráa yftr fugla og plöntur. Vert er að minna einnig á tvær sígildar bækur í ritröðinni Rit Árbæjarsafns sem út komu s.l. vetur. Þetta eru bækurnar Söguspegill - afmælisrit Árbæjarsafns og Frumleg hreinskilni - mannlílið á mölinni í upphafí aldar eftir Helga M. Sigurðsson, um hið frjóa tímabil á æviskeiði Þórbergs Þórðasonar á árunum frá 1912 til 1924. Verið velkomin í 4ÓMn/ Opið virka daga kl. 9.00—17.00 Borgartúni 1, 105 Reykjavík, sími 632530 BORGARSKJALASAFN SKÚLATÚNI 2 -105 REYKJAVÍK Sími - 632370 - Fax - 618001 í Borgarskjalasafni Reykjavíkur eru varðveitl skjöl og aörar skráðar heimildir um starfscmi og sögu Reykja- víkurborgar og stofnana hennar. Auk skjala borgar- stofnana eru í safnkosti m.a. gerðabækur nefnda og stjóma borgarinnar, handbókasafn, íbúaskrár, cfnis- flokkaðar úrklippur og fjölmörg einkaskjalasöfn. Verið velkomin. Lesstofa safnsins er opin mánudaga-fbstudaga kl. 9-12 og miðvikudaga kl. 13-16.

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.