Ný saga - 01.01.2000, Page 26

Ný saga - 01.01.2000, Page 26
Gunnar Karlsson Lesendur sem væru alls kostar ókunnugir höf- undunum gætu engan veginn sagt til um hvað kaþólikk- inn Gunnar F. Guðmundsson, sósíalistinn Loftur Guttorms- son eða lúthersku guðfræðingarnir Hjalti Hugason og Pétur Péturs- son hefðu skrif- að AF BÓKUM spor hlutlægninnar batnað síðan hann gerði það. Þó finnst mér stefna Actons njóta sín furðu vel í Kristni á íslandi. Lesendur sem væru alls kostar ókunnugir höfundunum gætu engan veginn sagt til um hvað kaþólikkinn Gunnar F. Guðmundsson, sósíalistinn Loftur Guttormsson eða lúlhersku guðfræðingarnir Hjalti Hugason og Pétur Pétursson hefðu skrifað. Né heldur væri unnt að sjá hvað væri eftir þessa karla og hvað eflir konuna Þór- unni Valdimarsdóttur. Vissulega réttir Gunn- ar hlut kaþólsku kirkjunnar miðað við kirkju- sögu Jóns Helgasonar biskups og flest annað lesefni sem hel'ur verið á boðstólum um það efni. En það er ekki annað en hvaða heiðar- legur sagnfræðingur sem er hefði leitast við að gera í sporum hans. Gunnari tekst það bara betur en vænta má af öðrum vegna þekkingar sinnar á innviðum Rómakirkjunn- ar. Sjálfsagt finna innanhússmenn í þjóðkirkj- unni líka merki þess í skrifum guðfræðing- anna að þeir séu hlynntari einum armi kirkj- unnar en öðrum. En ég held að það vilji svo til að samúð þeirra beggja sé með þeim armi sem í afstöðu sinni til tilverunnar fellur best að akademískri sagnl'ræði af því tagi sem Lord Acton Iýsti eftir. Þetta hlutlausa og trausta yfirbragð öðlasl kristnisagan ekki með því að láta ógert að taka afstöðu. Hér eru ekki skrifaðar skýrslur á grundvelli staðreynda, enda er verkið að litlu leyti stofnunarsaga en meira saga af hversdagslegu kristnihaldi og trúarlífi l'ólks. Hér eru sögulegar kenningar líka ræddar og metnar, einkum í bindi Hjalta Hugasonar, sem fjallar um þann hluta sögunnar seni mest hefur verið kannaður áður og með ólíkustum niðurstöðum. Kenningar eru líka smíðaðar og frumrannsóknir gerðar. Mér þótti einna l'róð- legast og nýstárlegast að lesa trúarlífssögu niiðalda eftir Gunnar, félags- og menningar- sögu árnýaldar eftir Loft og kaflann um síðari hluta 20. aldar eftir Pétur. (Kannski stafar það bara af því að ég var ókunnugastur þess- um tímabilum fyrir.) Allir þessir hlutar eru að verulegu leyti frumsmíð, reislir á frum- heimildakönnun. Sérstaklega má nefna hvað Lofti verður mikið úr úrlakskönnun sinni á fimmtán prestaköllum og hvað niðurstöður hennar falla áreynslulaust inn í söguyl'irlit hans. Höl'undar kristnisögunnar kunna líka að vekja trausl lesenda með því aö nefna óþægi- legar staðreyndir. Þannig dregur Hjalti Huga- son ekkert úr því að líklegast sé að frásögn Ara fróða af krislnitökunni á Alþingi eigi við árið 999 fremur en 1000 (I, bls. 101-104), þótt hann vissi auðvitað vel að ætlunin var að halda upp á þúsaldaral'mælið árið 2000. Pétur tekur líka fram að meðal þess sem dundi á kirkjunni árið 1996 hal'i verið ásakanir konu um kynferðislega áreitni biskups (IV, bls. 375). Sá sem les þetta fær sterka tilfinningu um að í þessari sögu hafi ekkert verið dregið undan vísvitandi. Kristnisagan er þannig merkur vitnisburð- ur um það sem virðing fyrir fræðilegum vinnubrögðum og fræðileg víðsýni getur kom- iö lil leiðar þegar best tekst til. Hún sýnir að fréttir af andláti hlutlægnileitandi sagnl'ræði eru slórlega orðum auknar. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.