Ný saga - 01.01.2000, Side 91

Ný saga - 01.01.2000, Side 91
Þorleifur Friðriksson „Fyrir þér ber ég fána Táknmál félagsfána verkalýðshreyfingarinnar Fánar og flögg Þegar l'jallaö er um fána verkalýðsfélaga verð- ur ýmsum á að rugla saman fána og flaggi. Reyndar er alls ekki alltal' auðvelt að greina á milli. Meginmunurinn liggur þó í því að fán- inn er yl'irleitt aðeins einn, til í einu eintaki, en l'lagg í mörgum. Fáni er gjarnan tekinn formlega í notkun með sérstakri vígsluathöfn og hangir oft á þverslá. Fáni þarf að auki að bera ákveðinn lexta, tákn eða myndskreyt- ingu sem sýnir að hann tilheyrir ákveðnu fé- lagi eða ákveðnum hópi. Fánar og llögg voru notuð af Forn-Egyptum og Kínverjum fyr- ir mörg þúsund árum og í Evrópu fornaldar voru l'án- ar notaðir bæði í stríði og við trú- arathafnir. Á tím- um krossferð- anna bar hver krossriddararegla sinn lana með breytilegum tákn- um. Á Noröur- löndum voru i'án- ar notaðir þegar í byrjun miðalda. Norrænir víkingar báru fána með myndum af hröfnum Óðins. í iðnaðarmannagildum miðalda tíðkuöusl einnig fánar, í Þýskalandi voru slíkir fánar farnir að vera algengir þegar á 14. öid. Fánar iðnaðarmannagildanna voru ekki aðeins hugsaðir til notkunar í gildinu sjálfu heldur áttu jafnframt að sýna umheiminum að fé- lagsskapurinn var heiðvirð samtök byggð á ríkurn menningararfi og hefðum. Mörg tákn af fánum iðnaðarmannagilda, frímúrara og bindindisfélaga voru tekin upp, stundum í breyttu forrni, á fánum verkalýðsfélaga. Fánar verkalýðshreyfingar Á bernskuárum evrópskrar verkalýðshreyf- ingar skipuðu fundir og l'jöldagöngur háan sess í starfsemi hreyfingarinnar. Þegar svo bar undir komu fánar að góðum notum. Flins vegar ber að hafa í huga að nolagildið eitt í stéttarbaráttu hvundagsins skýrir ekki til fullnustu útbreiðslu fána í verkalýðshreyfingu 19. aldar. Hefðin l'rá iðnaðarmannagildum, bindindisfélögum og öðrum samtökum hefur einnig liaft þýð- ingu, sérstaklega hvað varðar notk- un t'ána, s.s. á fé- lagsfundum, á há- tíðlegum stundum þar sem félags- menn korna sanr- an, við útfarir o.s.frv. Fánar verka- lýðsfélaga áttu líkt og fánar iðn- aðarmannagilda að vera tákn á- kveðins starfs. Verkalýðsfélög voru samtök fólks sem átli a.m.k. tvennt sameiginlegt: vinnuna og félagslega stöðu. Þetta getur skýrt hvers vegna fánar gegndu svo miklu hlutverki í verkalýðshreyfingunni á bernskuárum henn- ar; þcir voru m.ö.o. tákn samstöðu, tákn sem verkafólk tengdi við vonir og lífsgildi. Vafa- laust hefur fáninn og félagsskapurinn haft niikið gildi fyrir verkafólk og þeim mun meira sem störf þess og telagsleg staða voru minna metin í samfélaginu. Hér er ef til vill að leita Mynd 1. Á bernskuárum verkalýðshreyfing- arinnar skipuðu fundir og fjölda- göngur háan sess i starfsemi hreyf- ingarinnar. Þegar svo bar undir komu fánar að góðum notum. S9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.