Alþýðublaðið - 31.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1923, Blaðsíða 1
©efið út af ÆlpýöufíaUlnaaxm \^ 1923 Miðvikudaglnn 31.. október. 258. tölublað. ErleEd sífflslejiL Khöfaj 30, okt. Uiubrotin í týekalaudi. Frá Berlía er símað: Ríkis- kanzlarinn hefir lýst yfir því, að saxnesku stjórninni sé vikið írá völdum og skipað Heicze, íyrrum dómsmálaráðherra í ríkisstjórn- inni, umboðsmann , alríkisins í »Saxiandi. Heinza hefir þegar bannað, öli blöð sameignarmanna, skipað ráðherrunum að verða á brott úr stjórnarskrifstofunum, sem ríkisvðrnin hefir sett í her- gæzlu auk annara opinberra bygginga, meðat þeirra iands- þingið, og með því komið í veg fyrir fundahðid landsþingsins, þar til umboðsmaður ríkisins kallar það saman. Ráðherrarnir hafa neitað að segja at sér. For- særisráðherrann heimtar, að mál- íð sé lagt fyrir ríkisráðið. Blöðin viðurkenna rétt ríkisforsetans tii að víkja saxnesku stjórninni frá, en >Vorwárts< dregur þó í e'a, að nægár ástæður h-fi verið fyrir hendi gagnvart Saxlandi, en þar á móti hafi þær verið nægar gagnvart Bayern. Með því að lýðræðis-jafnaðarmenn (spcial-demokratar) eru mótfalfnir vægilegri framkomu gágnvatt Bayern, er böist við, að ráðherr- ar úr flokki j^fnaðarmaima gaogi úr ríkisstjórnimi. Mörg blöð áiíta, að frávikoingin sé óheppilegt fordæmi fyrir aíturhaldsstjómir, er síðar kunni að korna fram. Frá Bayero hefir ekki*eon komið svar, en voa Kahr og Hitler rlvítliðaforingi hafa sæzt. Frá Kahr-héruðanum. Frá Diis3eidorf er símað: Full- trúar iðnaðarins eru að semja víð hertökuyfirvöldin uua náðun tii handa útlægum og fangelsuð- um Þjóðverjum, Eru Frakkar túsir að sleppa roönnum, er ýtt kjöt í kroppum fir Borgarfirði í kjötbfið Kaupfélagsins Laugaveg 33. nauð.-ynlegir eru til þess, að full- komin vinna geti orðið upp tek- in af nýju, svo sem verkfræð- ingum, framkvæmdarstjórum o. s. frv., og ennfremur þeim, er handteknir hafa verið sakir óvirku mótspyrnunnar, Myntarrádstefnan. Frá Kristjaníu er símað; Mynt- arráðstefnan norræna kom saman í gær til þess að ræða um siit myntarsambandsins. Ösíó. Meiri hluti stórþingsins, vinstri jafnaðarmenn og sameignarménn, leggja tii, að frá 1925 skuli Kristjanía heita Q-ló. Sigurður Skagfeld sðngmaður hólt hljómjeik í gærkveldi í Báru- búð með ágætri .leiðsögu Páls ís- ólfssonar. Aösókn var góð og lófa- lof mikið og maklegt. Sigurður Skagfeld er söngmaður, sem míkið kveður að. Rödd hans er bæði miög-mikil og á mörgurn tónum frábærlega fögur. Hau tón- arnir eru hreinir og sterkir með norrænni karlmensku í hreimnum. Lægra raddsviðið er veigaminna, sem vonlegt er um svo háa tenor- rödd, en þar á hann aftur óvenju- lega mjúka tóna og hljómþýða. örfáar eru þær raddir utan lands og innan, sem hafa látið mér jafn- vel í eytum og rödd Péturs Jóns- sonar, þegar hamf var bezt fyrir kallaður, en rödd Sig. Skagfelds er einmitt á vissum sviðum mjög lík Péturs rödd, álíka há, ekki eins hvell né sterk, en aftur mýkri. Maiga söngmenn hefl ég hey t syngja Bajadsen eftir R. Leon- cavallo og get sérstaklega áþ\f lagi borið rödd Skagfelds saman við aðrar, og mátti þar einna bezt heyra, yfir hvílíku raddveldi hann hefir að ráða, og meðferð .þessa lags var ágæt. Prambmður Skag- felda er með betra móti e'tir því, sem gerist um söngmenn vo>a,- en mætti þó betri vera, og líkt má segja um sumt í meðferð söDgvanna, og þó að sumir tónar hans hljómi ekki sem bezt, þá mun það vera af því, að hann á enn mikið ólært. En hann þarf að komast áfram, því að hór er um óvenjulega söDgrödd að ræða. Pað muo bráðlega vera síða ta tækifærið til að hlusta á Skagfeld að þessu sinni, .og því ættu sem fæstir að sleppa, því að söngur bans er sannarlega hressandi fyiir sálina Bíkhafður Jönsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.