Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.06.1949, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 25.06.1949, Blaðsíða 1
Hátíðahöldin 17. júní HÁTÍÐAHÖLDIN 17. júní hóf- ust á fjölmennri og glæsilegri skrúðgöngu kl. 10,30 f.h. I göng- unni var fyrst fánaborg, s'iðan kvenskátar, skátadrengir, stúikur iog drengir úr F.l.S. og síðan f jöldi fullorðinna og bama, berandi litla íslenzka fána. Það var 'því fagur og litskrúðugur hópur, sem gekk í kirkju að morgni þess 17. júní 8.1. Sóiknarpresturinn í Ólaifsfirði, séra Ingólfur Þorvaldsson mess- aði. EFTIR HÁÐEGI hófust hátíða- höldin á íþróttaivellinum. Formað- ur Iþróttabandalags Siglufjarðar, Bragi Magnússon, setti hátíða- höldin með snjöllu ávarpi. Hall- dór Kristinsson, héraðslæknir, flutti minni Jóns Sigurðssonar. — Var mál hans vel fram sett og góður rómur að því gerður. Gunn- ar Vagnsson, bæjarstjóri, flutti minni íslands og lýðveldisstofn- unarinnar. Ræða hans var og til fyrirmyndar vel saman sett og hlaut góðar undirtektir. Var gleði- legt til þess að vita, að svo skyldi ekki tiltakast, sem í fyrra, að ræðumaður skyldi misnota slíkt tækifæri til pólitísks áróðurs, svo sem þingmaðurinn okkar, hæst- virtur, þá gerði á svo eftirminni- legan hátt. ÍÞRÓTTAKEPPNI var á milli K.S. og F.I.S. Keppt var í 4X80 m. hlaupi og bar F.Í.S. sigur úr býtum. Hljóp sveit þess vegalengd- ina á 40,5 sek., en sveit K.S.-ing- anna á 41,6 sek. Keppni í „nagla- hlaupi“ milum bifreiðastjóra (BSS) og eldri íþróttamanna lauk með glæsilegum sigri bílstjóra. — Keppni 1 80 m. spretthlaupi lauk sem hér segir: 1. Vilhj. Sigurðsson, FlS 9,6 sek. 2. Stefán Friðbj.son, FlS 9,6 — 3. Vigfús Guðbr.son, KS 9,8 — 4. Sigtr. Stefánsson, KS 9,9 — Þess verður að geta, að færasti spretthlaupari okkar Siglfirðinga, Guðmundur Árnason, tók ekki (þátt í þessum hlaupum sölkum f jarveru úr bænum. Má gera ráð fyrir, að enn betri árangur hefði náðst, ef hann hefði verið á vell- inum þann dag. BARNASKEMMTUN hófst í fyrir fullorðna kl. 8,30. Á þessum skemmtunum var margt góðra skemmtikrafta svo sem: glæsileg- ur fimileikaflokkur, sem mun vera mieð þeim fremri hérlendis, íþrótta- kvikmynd frá Olympíuleikunum í Iiundúnum s.l. sumar, tekin af Hlelga Sveinssyni, einsöngur Daníels Þóihallssonar o.m.fl. DANSLEIKIR voru að Hótel Höfn og Hótel Hvanneyri um kvöldið. Ágóðinn af. merkjasölu, skemmtunum og dansleikjum rennur til iþróttastarfseminnar í bænum og sundlaugarbyggingar- innar. Framkvæmdastjóri 17. júni- nefndar iBS var Helgi Sveinsson, íþróttakennari. Einar fllgeirsson sat foringjafund í Tékkóslóvakíu SUNNANBLÖÐIN skýra frá því, að Einar Olgeirsson sé fyrir nokkru komin heim frá Téklkósló- vakíu, þar sem hann sat ráðstefnu undirbýr samninga Þróttarverkfallinu er lokið og var samið á svipuðum grundvelii og samningur Dagsíbrúnar og vinnuveitenda í Reykjav'ik. Aðal- breytingin samkvæmt hinum nýju samningum er að grunnkaup í al- mennrt dagvinnu hækkar úr kr. 2,80 á tímann í kr. 3,08. Sátta- semjari í deilunni var Bjami Bjamason, bæjarfógeti. S.I. þriðjudagskvöld hélt verka- kvennafélagið Brynja félagsfund og vom þar samlþykktar tillögur um breytingar á gildandi samn- ingum við vinnuveitendur. Mun samningum hafa verið sagt upp 15. þ. m. og renna þeir út þann 15. júlí. Fastlegá má gera ráð fyrir að samningaunaleitanir hefjist mjög bráðlega. Yfirleitt má gera ráð fyrir að verkfallsaldan sé 1 hjöðnun, þar sem samningar hafa tekizt við stærstu og öflugustu verkalýðs- félögin, og er það vel, því okkar þjóð hefur ekki efni á, eins og högum hennar er nú háttað, að sóa tíma sínum í vinnudeilur yfir há- kommúnistaleiðtoga. „Þjóðviljinn1 ‘ hefur þó vandlega þagað yfir för þessari, og ekki getið um þá mót- tökuathöfn, sem þarlend blöð geta um. Er „félagi Olgeirsson" var kynntur, en hann var kynntur á undan kommúnistaleiðtoganum ítalska, Togliatti, hrópaði iþing- hieimur fagnandi, enda höfðu kommúnistablöðin í Prag nýbirt myndir af kommúnistauppþotinu 30. mjarz, sem virkað hefur sem auglýsing fyrir hinn íslenzka kommúnistaforsprakka. Það sem einlkum vekur athygli manna er hin aígera þögn Einars Olgeirssonar um þessa för sína og þögn „Þjóðviljans" um för Einars á iþessa ,,agenta“-ráðstefnu. Er „Milli fjalls og fjöni" Islenzka kvikm(yndin „MiMi fjala og f jöru“ var sýnd á dögunum hér. Hinn kunni Ijósmyndari, Loftur, er brautryðjandinn á þessu sviði. Margir þekkfcustu leikarar okkar koma fram í þessari mynd. Að vísu verður ekki komizt hjá því, að játa, að ýmsir „fcekniBkir“ gall- ar eru á myndinni, en þesis veróur að gæta, að þefcta er byrjunarverk Sean verður vonandi vísir að öðru betra. Þrá tt fyrir þessa, ,teknisku‘ ‘ (galla er myndin að mörgu leyti góð. Efnið er þjóðlegt og skeramtilegt í senn. Leikarar fara yfíriieitt vel með hlufcvertk sín. Litirnir e<ru á köflum heillandi og lýsa náttúru- fegurð landsins ved. Mynd þessari ber að fagna og vonandi Uefcur iLolfltur ekki staðar nurnið mteð iþessari mynd. Jónas Múli Árnatson var sendur á þing ungtkommúnista í Danmörtku hrópaði „Þjóðviljinn“ þá för yfir landslýðinn, en er Einar Olgeirs- ■son fór á foringjafundinn i Tékkó- slóvakíu, þá á állt að vefjaat voð- um þagnarinnar, eins og þurfi eitfchvað að fela, einfeverju að leyna, sem óhagstætt myndi reyn- ast ef upp kæmist. För þessi er táknræn um, að samband tslandsdeildarinnar hefur ekki rofnað, hvoriti við Komin- formi né Mosbva. Sunnukórinn á Isafirði væntanlegur hingað Heldur hér tvo samsöngva Nýja bdó kl. 5 e.h., en skemmtunbjargræðistímann. 30. þ.m. kemur „Sunnukórinn“ á Isafirði hingað og mun balda hér tvo samsÖngva, annan í Siglu- f jarðarkirkju en hinn í Bíó. Kem- ur kórinn með „Esju“ og heldur áfram með sHdpinu og mun að lík- indum aðeins syngja hér tvisvar. Sunnukórinn er einn þekktasti kór landsins, stofnaður 25. janúar 1934 á sólardegi ísfirðinga, otg blaut því nafnið Sunnukór. Kórinn hefur frá upphafi verið starfs- samur, hefur haft til meðferðar 25 verkefni og haidið samtals 62 söngskemmtanir. Síðast liðinn vet- ur hafði kórinn sýningar á óper- efctunni „Bláa kápan“ irndir leik- stjóm frik. Sigrúnar Magnúsdótt- ur, en Ragnar H. Ragnar annaðist söngstjóm ag undirleik. Söngt&tjóri Sunnukórsins hefur frá uppihafi verið Jónas Tómasaon, tónakáJd. Koma Sunnukórsins hingað er merkur viðburður, og er óskandi, að bæjartbúar meti að verðtedkum heimsókn þessa og sæká V«1 sam- söngva kónsins. Til lesenda Gjalddagi blaðsins er 1. júti mestkomandi. Eru það vinsamleg tihnæli til lesenda bi aðsins, tti þeir greiði áskrif targ jöld sín hið fjnvte.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.