Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.06.1949, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 25.06.1949, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR — Lau'gardagnr 25. júní 1949.----------------------------------------------------- 3 SÖKAMENN! BÖKAMENN! Sparið peningar og igerist áskrifendur að f raðgum og Igóðum bókum. . .... x Heildarútgáfa af íverkum Halldórs Laxmess Heildarútgáfa af Ritum jBólu Hjálmars. Heildarútgáfa af Ritum Guðm. Hagalíns. Listaverkabækur Ásgríms, Jóns Stefánss og Kjarvals Illgresi, eftir Örn jAmarson í útgáfu aldraðra sjó- manna Á sal, eftir Sigurður Guðmimdsson, iskólameistara. Ferðaminningar og sjóferðasögur Sveinbj. Egilssonar Allir, sem gerast áskrifendur spara 20 til 30 % Umboðsmaður okkar Sophus Árnason gefur allar upplýsingar. H.F. BÆKUR OG RITFÖNG »Að gefnu tilefni vill fjárhagsráð minna á, að banax það við bygigingu smnarbústaða, bílskúra og steingirðinga, sem sett var þann 17. sept. 1947, er enn í gildi. Jafnframt vill ráðið vara menn við að hef ja án leyfis neinar þær framkvæmdir, sem f járfestingar- leyfi þarf til. . Þá er ennfremur vakin athygli þeirra, sem f járfestingarleyfi hafa fengið, á því, að framkvæmdum verður að haga i samræmi við veitt leyfi. Strangt eftirlit (verður haft með því, að farið sé eftir settum reglum, og verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem <brot- legir reynast. FJÁRHAGSRÁÐ vantar til síldarvinnu í sumar H.F. HRÍMNIR NÝTT HRfiÐFRYST HREFNUKJÖT spik og rengi, selt frá kl. 10 til 12 daglega í hrað- frystihúsi voru. Tilkynning frá Rafveitu Siglufjarðar Á fundi Bæjarstjómar Siglufjarðar 9. mai þ. á. var sam- þykkt, að frá il. júlí in. k. skyldi [verð á (raforku frá Rafveitu Siglufjarðar hækka sem hér segir: . Burtu falli sú 5% lækkun, sem verðlagsstjóri fyrirskipaði á árinu 1947. Auk þess hækki allir taxtar fyrir raforku samkvæmt gjaldskrá Raf- veitunnar um 10%, að undanskildum taxta B2 (umframnotkun á heimilistaxta). Gengur því hækkun þessi í jgildi /frá næsta mælaálestri, sem fram fer um mánaðarmót júní—júlí þ. á. , Siglufirði, 14. júní 1949 Rafveita Sigluf jarðar KONUR! H.f. Hafliða vantar nokkrar síldverkunarstulkur Hvergi betri vinnuskilyrði. Þar sem hreinlæti er mest á vinnustað, er léttast og ánægju- legast að vinna. Upplýsingar hjá Sigríði Þorleifsdóttur, Hvanneyrarbrant 7B, og á skrifstofu félagsins, Aðalgötu 14. V Gunnlaugur Guðjónsson. NOKKRAR STÖLKÖR :k TILKYNNING FRÁ FJÁRHAGSRÁHI KAUPTAXTI Verkamannafélagsins Þróttar, Siglufirði, frá og með 16. júní 1949. — Lögbundin vísitala 300 stig. Lágmarkskauptax.ti fjTir fullgilda verkamenn er sem hér segir: Dv. kv. Nv. Hdv. 9,24 14,78 18,48 9,60 15,36 19,20 * 9,75 15,60 19,50 16,08 20,10 2. Handlangarar hjá múrurum, mæling á sementi í hrærivél; steypuvinna, ■— þróarmenn (3,20) ................... 3. Skipavinna, sem ekki fellur undir hærri taxta; holræsahreinsun; grjótnám; slippvinna svo sem málun, hreinsun, smuming og setning skipa; gæzla hrærivéla; vinna i frystiklefum, vindu- menn 'í landi; gerfismiðir (byrjendur) rafsuða, tilsláttarm., lagerm. (3,25 .... 4. Stokeríkynding á kötlum; kynding á þurkofnum; olíukynding; lempun á kolum; stjórn á htium kranabíiuml og lyftum (3,35) ................... 10,05 5. Kolavinna; salt- og sementsvinna; losun sóldar, s'íldarúrgangs, beina- og fiskiúrgangs; rafmagnsborun; grjót- sprengingar; fullgiidir dixilmenn, sem hafa verið við tiislátt í tvö sumur; gerfi-smiðir, er unnið hafa minnst tvö ár við smíðar; bílaviðgerðarmenn; stjóm á vélskóflum, ýtum, stórum kranab'ílum og krönum ; kalföttun skipa — hreinsun á lýsistönkum að innan, þar með málning og hreinsun tanka með vídisóda; kynding á kötium með skóflum (3,55) ..................... 10,65 6. Boxa- o gkatiavinna; ryðhreinsun með ra'ftækjum; botnhreinsun skipa innan- borðs; hreinsun með vítissóda (3,90) .. 11,70 Bærinn og aðrir atvinnurekendur, sem samkomulag var við, um vinnu, meðan nýafstaðið verkfall stóð yfir, greiða það kaup, sem gengið var út frá í breytingartillögum félagsins við áður- gildandi samninga, fyrir þá vinnu sem unnin var vefkfallsdagana. Hinir nýgerðu samningar við Vinnuveitendafélag Siglufjarðar, S.R. og aðra atvinnurekendur, verða prentaðir i heild mjög fljót- lega, og geta menn þá fengið þá á skrifstafu Þróttar 'i Suður- götu 10. STJÓRN ÞRÓTTAR 17,04 21,30 18,72 23,40 H.F. HRÍHNIB

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.