Alþýðublaðið - 31.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBtA&IS ritstjóiinn æt.last til að sé breytt á viðeigandi hátt. En set.nirgin er svona: >Jafnaðarmenn halda því fram, ab allir eigi heimtingu á því að fá nóg að bíta og brenna«. Sið- an telur ritstjórinn upp: >Fæði, klæði, hús, heimili, konu, böiji, akur, fénað og öll gæði.< Það þarf ekkert að víkja þessu við lil þess sð fá þann skilning út úr þessari grern, ab allir menn.eigi heimt- ingu á að bíta konu, börn, fénað o. s. frv. og brenna síðam öllu saman. En ef víkja á grein þessari við og hafa oiðin rétt eftir jafnaðar- mönnum, hefði þarna átt að standa: Landið okkar er nógu gott til þess, að öllum íslendingum geti liðið vel, en það sé óstjórn- in á atvinnuvegunum og verzl- uninni, sam geri það að verkum, eins og >Doktor Kolka< kemst að oi ði, að hór só óáran, og að það Fé alkvæði alþýðunnar, sem riði baggamuninn um það, hvort þau börn, þ. e. börn alþýðunnar, eigi að taka í avf eyðilagða atvinnu- vegi, drépsklyfjar af skuldum bæj- arins eða ríkisins, lagalaust land og maðksmogná menningu. Bæði þingmannsefnin, Karl og Jóhann, hafa í langan tíma haft sæti í bæjarstjóininni, og annað þeirra, konsúllinn, heflr lýst yfir því á þingmálafundi hór, að hann sé gætinn íhaldsmaður, það er vilji halda í sama horfinu, sem nú er, og er það ekki fuiða, þar eð hann og hans stéttarbræður eiga nú- verandi þjóðskipulagi auð sinn og upphefð að þakka. Að öðru leyti er efni greinar- innar ekkert annað en það, sem jafnaðarmenn hafa haldið fram; sumt er jafnvel tekið orðrétt upp úr Alþýðublaðinu, t d. þar sem maðnrinn seglr, að pólitískir vind- belgir (ætli að maðurinn eigi við sjálfan sig?) velli: >Friður, friður; öllu óhætt<, og er niðurlagið góð eggjunargrein til alþýðunnar, og sá, er hana ritar, gæti hafa samið fyiir jafnaðaistefnuDa. Heimfærist öll greinin vel á þá, sem hæst emja undan, að rannsókn sé gerð á fjáihag íslandsbanka. Kynlegt væri, ef skjólstæðingum >Dr. Kolka<, kaupmanna-meirihlutanum í bæjarstjói n, likaði alls kostar vei sú st.efna, sem hann virðist nú hafa tekib. Sannleikurinn er víst sS, að þesrd brj.'irstjómar-ineiri- hluti, sem >Dr. Kolka< segir að hifi geit ýo.sar tilvaunir t.il þsss að kippa í lag. hefir ráðið öllu í bæjarstjórn. sfðan hún kom, og kaúpmenn og þeirra fylgismenn veiið alveg ráðandi um niðurjöfn- unina, eins og öll önnur bæjar- mál. Hverjii eru það þá aðrir en þessir meirihiutamenn, sem hafa komið þessum drápsklyfjum af bæjarskuldum á allan almenn- irg, — aðrir en skjólstæðingar >Dr. Kolka<? Sköfnungur. HKK>CX>3<)O<)CK>OOO<>&t>O0ÐOa<R iLucaoaLíka bezti 6 _ Reyktar mest 8 Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást < Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Karlmannsúr fundíð, vitjist gegn fundarlaunum á afgreiðslu blaðsins. Om daginn og veginn. Kosnlngaúrslit. í Vestur-ísa- ijarðarsýslu var kosinn Ásgeir Ásgeirsson kennari með 620 at- kvæðucn. Guðjón Guðlaugsson fékk 341 atkvæðl. í Dalasýslu var kosinn Bjarni Jónsson frá Vogi með 420 atkvæðum. Theó- dór ÁrnbjarnBrson fékk 314 at- kvæði. í Arnessýslu voru kosnir Magnús Torfason sýslumaður með 769 atkvæðum og Jörundur Brynjólfsson bóndi í Skálholti með 766 atkvæðum. Þorleifur Guðmundsson i Þorlákshöfn fékk 587 atkvæði, séra Iogimar Jóns- son 537, Sigurður Slgurðsson ráðunautur 489 séra Gísli Skúla- son 207 og Páll Stefánsson bóndi á Ásólfsstöðum 155 at- kvæði. í Rangárvallasýslu voru kosnir Eggert Pálsson prófastur með 692 atkvæðum og Klemenz Jónsson atvinoumálaráðherra með 651 atkvæði. Einar Jónsson á Geldingalæk fékk 641 atkvæði, Gunnar Sigurðsson lögmaður 623 og Helgi Skúlason á Herriðar- hóli 62 atkvæði. ísfiskssala. Leifur héppni seldi Dýlega afla í Englandi fyrir 1056, Belgaum fyrir 1568 og Kári fyrir 1452 sterlingspund. Námnslys. í. silfurbergsnám- unni í Helgastáðafjalli varð það slys síðast liðinn föstudag, að Stangasúpan með blámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. Útbreiðið Aiþýðublaðið hvap sem þið eruð oq hvert sem þið ffarið! grjót hrundi á tvo mena, er vo' u að vinnu í gömlu námunni, og beið annar þeirra, Helgi ís- íeifsson lausamaður á Helgustöð- um, þegar bana af, en hinn meiddist mikið. Heittr hann Ottó Magnússon og er bóndl í Sig- munda’-húsuœ. Enskur togarí kom hingað í gærmórgun með slasaðan mann, brotinn á síðu. Landliolgíshrot. íslands Falk tók í fyrra dag togaranu Geir að veiðum í landhelgi og fór með hann til Patreksfjarðar: Látinn er aðfaranótt sunnu- dagins hór í bænum Sigurður O Jdssou áður bóndi í Gröf og siðar í Gufunesi, nær 83 ára að aldri. Háskölafríoðsla. Próf. lígúst H. Bjarnason heldur í kvöld kl. 6 — 7 áfram fyiirlestrum sínum um siðferðislíf manna og siöferðis- þroska. tJpptalning atkvæða í Kjósar- og Gullbringu-sýslu hefst kl. 1 í dag. Rltstjórl og ábyrgðannaðrir: Hallbjörn Halidórsson Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastraeti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.