Siglfirðingur


Siglfirðingur - 11.03.1955, Page 1

Siglfirðingur - 11.03.1955, Page 1
íQiiffrasítaw 5. tölublað. Föstudagur 11. marz 1955 28. árg. wœsmœiiB; OPIÐ til hr. Vigfúsar í bréfi til bæjarstjórnar Siglu- fjarðar frá þér eru mér sendar kveðjur þínar, og hefir nú blaðið ,,Mjölnir“ að mestu leyti gert heyrinkunnugt innihald þess, og langar mg því til að senda þér nokkrar línur og skýra málið frá mínum bæjardyrum. Þú virðist vera mjög gramur yfir viðskiptum þínum við bæjar- stjórn, og þá sérstaklega mig og bæjarstjóra, út af innflutnings- leyfum fyrir fiskibátum, sem þú taldir öruggt að fá. Mér vitanlega hefir bæjarstjórn alltaf veitt þér meðmæli með öllum þínum um- sóknum, og aldrei staðið á því, að bæjarfulltrúarnir gerðu allt, sem þeir gætu til þess að liðsinna mönnum í slíkum efnum, hvort sem um þig eða aðra hefur verið að ræða. 'Hitt er svo aftur annað mál, Vigfús minn, að við hér á Siglufirði höfum ekki vald á nein- um leyfisveitingum, hvorki fyrir bátum né öðru, og heldur ekki vald yfir úthlutun úr atvinnubóta- sjóði. Það eina, sem bæjarstjórnin getur gert, er að mæla með þess- um og þessum manninum til ríkis- stjórnarinnar og innflutnings- nefndar, enda ekki legið á liði sínu til þess. Þú berð upp á mig, að ég hafi unnið að því í Reykja- vík við innflutningsskrifstofuna og ráðamenn hennar að útiloka þig frá því, að þér yrði veitt. leyfi fyrir fiskibátum. Því er til að svara frá minni hálfu, að annan framkvæmdastjóra Innflutnings- skrifstofunnar, Jón ívarsson, — þekki ég ekki í sjón og hefi aldrei talað við hann í síma. Dr. Odd Guðjónsson hefi ég ekki talað við í fjölda mörg ár, eða ekki síðan að innflutningsleyfafarganið var í algleymingi og ég þurfti að biðja um bæði smátt og stórt til verzl- unar minnar. Jafn langur tími er Uðinn síðan að ég hefi stigið nið- ur fæti inn fyrir þröskuld þeirrar stofnunar. Nei, Vigfús, ég get full vissað þig um, að ég á engan annan þátt í úthlutun fiskibáta eða atvinnubótafjár, annan en þann, sem gerist hér heima fyrir og felst í samþykktum Bæjarráðs og bæjarstjórnar, og það eru opin- ber skjöl, sem bæði þú og aðrir bæjarbúar hafa aðgang að. Þú hellir úr skálum reiði þinnar og finnst, að mér skilzt, að allir BRÉF Friðjónssonar menn séu vondir við þig, en samt byrjarðu bréf þitt með að tilkynna að nú hafi þér verið veitt leyfi fyrir kaupum á vélbát frá útlönd- um. Hvað er þá að, og er það ekki einmitt það, sem að þú hefir verið að sækjast eftir. Hvað at- vinnubótaféð snertir og umsóknir þínar þar að lútandi, þá er frá því að skýra, að á bæjarráðsfundi þann 11. janúar 1955, er sam- þykkt að mæla ekki að svo stöddu með fleiri lánsbeiðnum fyrr en séð verði, hvort um kaup á nýj- um togara verði að ræða, og einnig fyrr en séð verði, hvað mikið atvinnubótafé fáist til Siglu fjarðar. Fyrsta beiðni þín um að- stoð við þessi bátakaup kom ekki Svo sem Siglfirðingum er kunn- ugt, hefur venjulega eigi verið leyft að salta Norðurlandssíld fyr en um eða eftir miðjan júlí- mánuð. Aðalástæðan fyrir þessari venju mun hafa verið sú, að sum- ir kaupendur síldarinnar, og þá einkum Svíar og Rússar, vilja helzt fá 18—20% feita síld, — en vanalega er síldin eigi búin að ná því fitumagni fyrr en um miðj- an júlí og stundum síðar. ÓHEPPILEGUR VANI Máltækið segir, að fleira sé mat- ur en feitt flesk — og svipað má segja um síldina — hún getur verið ágætis matur, þótt hún inni- haldi eigi 18—20% af fitu. Eins og flestir vita, fer hér stundum að veiðast síld fyrripartinn í júlí og jafnvel síðari hluta júnímán- aðar. En þessi síld hefur eigi verið talin söltunarhæf, þareð hún inniheldur þá venjulega eigi nema 14—17% fitu og jafnvel minna. Af þessum sökum hefur söltun oft eigi hafizt fyrr en nokkrum vikum síðar eða þegar síldin hafði náð 18—20% fitumagni. Þetta verður að teljast óheppilegur og mjög vafasamur vani, því meðan beðið var eftir því, að síldin fitn- aði upp í 18—20%, hefði mátt salta mikið af 16—18% feitri og góðri síld. Þarna er um mikinn vanda að ræða. — Að vísu geta skipin lagt alla þessa síld í fyrir bæjarráð fyrr en 21. janúar 1955, eða 10 dögum eftir áður- nefnda samþykkt bæjarráðs. — Ástæðan fyrir þessari sarnþykkt er sú, að búið var að mæla með aðilum, sem voru með lánsfjár- beiðnir á áttunda hundrað þús- und krónur, og þú hlýtur að skilja, að ekki er hægt að halda endalaust áfram, enda fleiri en þú, sem varð að neita að svo stöddu. Þetta þýðir ekki það, að þið, sem eftir urðuð, komið ekki til mála við úthlutun, heldur hitt, að bæjarráð og bæjarstjórn vilja fá að vita, hvað endanlega verður úthlutað til Siglufjarðar af at- vinnubótafé, og þá fyrst sést, hvað óhætt er að gera. í mörgum tilfellum má það heita bjarnar- greiði að mæla með of miklu fé til manna, og ekki sízt til þeirra, sem geta misskiiið hlutverk bæjar stjórnar eins og þú hefir gert (samanber þátt þinn um hjalla- kaup í bréfinu), en ég vil endur- taka, og legðu nú á minnið, að bæjarstjórn og atvinnumálanefnd eru einungis ráðgefandi aðilar til ríkisstjórnar, en ríkisstjórn ein hefir með úthlutun atvinnubóta- fjárins að gera. Þá kem ég að því, þar sem að þú telur, að þú hafir verið rænd- ur af mér og bæjarstjóra, um ekki minni upphæð en 100 þús. kr., og bræðslu, og það er, út af fyrir sig, mjög þakkarvert. En það er eigi sama, hvort síldin er hagnýtt sem skepnufóður eða mannamatur. I síðari tilfellinu fæst miklu verðmætari vara og meiri erlendur gjaldeyrir, auk þess sem manna- maturinn skapar meiri vinnu fyrir verkafólk í landi. BANNVARA Þrátt fyrir ákvæðin um 18 til 20% fitumagn söltunarsíldar, hef- ur það þó komið fyrir, — og eink- um síðari árin — að stöku salt- andi hefur freistast til að salta þessa snemmveiddu síld. Þetta hafa þeir gjört á eigin ábyrgð og eftir að síldin hefur náð 16—18% fitumagni. Hefur það þá farið eftir því, hve sumarsöltunin hef- ur orðið mikil, hvernig saltendum hefur gengið að selja þessa ,,bann- vöru“ sína. Hafi sumarsöltunin orðið lítil, þá hefur ,,bannvaran“ selzt fyrir sama verð og 20% síldin eða ,,sú leyfða“ — og þannig mun það oftast hafa verið síðari árin. , BREVTT VIÐHÓRF Fyrir 1944 eða meðan hin stóra og feita Norðurlandssíld fyllti á hverju sumri alla flóa og firði á Norðurlandi, þá mátti segja, að ástæðulaust væri, að leyfa söltun og útflutning á síld, sem hefði innan við 20% fitumagn. Þá var Astik-tæki í íslenzka fiskibáta. Nýlega hafa verið sett Astik- tæki í 3 norðlenzka fiskibáta, eru #að Ingvar Guðjónsson, Sigurður og Súlan frá Akureyri. Tæki þessi voru sett í bátana inni á Akur- yri, og er það Friðrik A. Jónsson útvarpsvirkjameistari í Reykjavík, sem lætur framkvæma verkið. — Mun Friðrik þegar hafa sett slík tæki í rúmlega 20 íslenzka fiski- báta og gjörir ráð fyrir, að halda því áfram, eftir því sem tími vinnst til. Má því búast við, að um eða yfir 30 bátar verði með slík tæki á síld í sumar — og er það gleðilegt tilhugsunarefni. Síðastliðið sumar munu aðeins 2 bátar hafa verið með slík tæki á síld og telur m.s. Mímir frá ísa- firði sig hafa fengið tvö, 2—300 mála köst, aðallega vegna þess, að hann hafði þessi tæki. Segist hafa séð smá „augu“, sem hann lagði lítið upp úr, en Astik-tækin sýndu, að þarna voru sæmilegar torfur undir. Þessi litla reynsla spáir góðu og verður fróðlegt að að sjá hvaða árangur fæst með tækjunum á þeim 20—30 bátum, sem sennilega verða með þau á síld í sumar. Astik-tæki þau, er hér um ræðir, eru norsk og munu kosta 40—50 þús. íslenzkar krón- ur eða ca. 5 sinnum minna en Astik-tæki þau, sem varðskipið Ægir hefur. Norsku tækin munu „draga“ 500 metra út frá skip- inu, í hring, — en tækin í „Ægi“ munu „draga“ helmingi lengra. H. Kristinsson af nógu að taka og þá þurftum við að kenna framandi þjóðum að meta Íslandssíld. 'En síðustu 10 árin hefur málið horft allt öðru- vísi við. Síðan síldarleysið hófst fyrir Norðurlandi árið 1944 hefur víst sjaldan verið hægt að full- nægja eftirspurninni eða fyrir- framsölunni, miðað við 18—20% feita síld. Svo nú þurfum við að kenna útlendingum átið á 16—18% Norðurlandssíld og fá þá til að trúa því, að hún sé líka ágætis mannamatur. Sennilega kostar það bæði tíma og fyrirhafnir, en að því verður að stefna. SÍLDARMATINU ÞARF AÐ BREYTA Sjálfsagt hafa margir velt máli þessu fyrir sér og sumir hafa talið það réttast að láta saltendur Norðurlandssíldarinnar sjálfráða um, hvenær þeir hæfu söltun og leyfa þeim að salta „á eigin ábyrgð“, fram að þeim tíma er síldin hefði náð tilskyldu (18 til 20%) fitumagni, svo hægt væri að „leyfa“ söltun. Þetta fyrir- komulag virðist þó eigi hyggi- legt, bæði væri það mjög áhættu- samt fyrir saltendurna og auk þess óheppilegt í sambandi við (Framhald á 3. síðu| (Framliald á 4. síðu) Lítt notuð verðmœti

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.